Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 20
18*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
Samkvæmt þessu hefur á tuttugu ára tímabilinu 1941—60 þeim fjölgað hlut-
fallslega, sem giftust ungir eða innan við 25 ára aldur, og er það framhald fyrri
þrótmar í sömu átt. Meðalaldur brúðguma og brúða við giftingu hefur farið smá-
lækkandi á þessari öld. Tvo síðustu áratugina hefur hann verið sem hér segir:
Meðalaldur
brúðguma brúða
1941—45 ................................ 29,4 ár 25,7 ár
1946—50 ................................ 29,0 „ 25,6 „
1951—55 ................................ 27,9 „ 24,6 „
1956—60 ................................ 27,6 „ 24,5 „
í töflu 11 (bls. 20) er sýndur aldursmunur brúðlijóna. Til þess að fá ljósara
yfirlit um aldursmuninn hefur verið reiknaður út meðalgiftingaraldur í hverjum
aldursflokki fyrir sig. Reyndist hann vera svo:
1951- -55 1956- -60
Brúðgumar Brúðir Brúðgumar Brúðir
Innan 20 ára 18,8 18,4 18,7 18,4
20—24 ára 22,2 21,8 22,2 21,7
25—29 26,7 26,6 26,7 26,6
30—34 31,6 31,7 31,7 31,7
35—39 36,7 36,7 36,8 36,9
40—44 „ 41,9 41,7 42,0 41,9
45—49 „ 47,0 46,8 46,8 47,1
50—54 51,6 51,7 51,7 51,9
55—59 „ 57,2 56,7 56,9 56,4
60 ára og eldri 64,3 64,2 66,7 65,3
Meðalaldur brúðguma innan 25 ára aldurs var 22,0 ár á báðum tímabilunum.
Á grundvelh þessara talna og talna í 11. töflu var reiknaður út meðalgiftingaraldur
kvenna, er giftast mönnum í hverjum aldursflokki, og enn fremur meðalgiftingar-
aldur karla, sem giftast konum í hverjum aldursflokki, á árunum 1956—60. Fara
þær niðurstöður hér á eftir og eru samsvarandi tölur fyrir 1941—45 settar
til samanburðar:
Mcðalaldur brúða Mcðalaldur brúðguma
Aldursflokkar brúðguma þeirra Aldursflokkar brúða þeirra
1941—45 1956—60 1941—45 1956—60
Innan 25 ára 22,3 21,1 Innan 20 ára .. . . 24,9 23,5
25—29 ára 24,3 23,3 20—24 ára 26,3 24,9
30—34 26,9 26,9 25-29 „ 29,7 28,7
35—39 „ 29,6 30,3 30—34 „ 34,2 33,4
40—44 33,7 34,2 35—39 38,6 38,7
45—49 „ 35,9 38,7 40—44 „ 43,3 44,3
50—54 38,3 42,7 45—49 45,3 48,0
55—59 „ 39,0 44,1 50—54 52,4 55,7
60 ára og eldri .... 48,1 52,1 55—59 52,8 54,2
60 ára og eldri .. 57,5 63,6
í öllum aldursflokkum brúðguma er aldur brúða lægri, og fer aldursmunurinn
vaxandi eftir því sem þeir giftast seinna. Konur, sem giftust innan 55 ára, hafa
til jafnaðar gifzt mönnum, sem eru eldri en þær sjálfar, en þær fáu, sem giftust
eldri, hafa gifzt sér yngri mönnum. Svo virðist sem aldursmunur hjóna sé nú minni
en nokkru sinni áður.
Eftirfarandi tölur sýna giftingarlíkur, þ. e. hve margir giftust á hvert 1 000
karla og kvenna utan hjónabands í hverjum aldursflokki. Er hvert 10 ára tímabil
vahð þannig, að aðalmanntal fahi sem næst miðju þess: