Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 43

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 43
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 41* Loks sýnir tafla 35 á bls. 90 dána í bifreiðarslysum eftir aldursflokkum og kyni, annars vegar fyrir Reykjavík og hins vegar fyrir landið utan Reykjavíkur. Dánarorsakaskýrslur þær, sem birtar eru í þessu hefti, eru allar í samræmi við reglur Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) hvað snertir form og sundurgrein- ingar. E. Dánar- og ævilengdartafla 1951—60. Dánar- og ævilengdartafla birtist nú í fyrsta sinn í Mannfjöldaskýrslum (sjá töflu 36 á bls. 91—92). Slíkar töflur hafa áður birzt í Hagtíðindum, en aldrei eins ýtarlegar og sú tafla, sem nú birtist, þ. e. fyrir eins árs aldursflokka. Hingað til hefur einungis verið um að ræða töflur fyrir 5 ára aldursflokka. Dánar- og ævi- lengdartöflur fyrir tímabilið 1951—60 birtust í aprílblaði Hagtíðinda 1963. Taflan er byggð á dánartölum og fæðingartölum mannfjöldaskýrslna 1951— 60, aðalmanntalinu 1950 og þjóðskrá 1960. tJt frá aldursskiptingu þjóðarinnar við aðalmanntahð 1950 og dánar- og fæðingartölum næstu ára var reiknuð aldurs- skipting við lok hvers áranna 1951—60. Reiknuð aldursskipting í árslok 1960 Var borin saman við raunverulega aldursskiptingu samkvæmt þjóðskrá á sama tíma og viðeigandi leiðréttingar gerðar vegna frávika, sem einkum stafa af fólksflutn- ingum til landsins og frá því. Á þennan hátt er fundinn meðalmannfjöldi hvers aldursárs á tímabilinu. Þegar fjöldi dáinna á hverju aldursári hefur verið fundinn út frá dánartölunum, eru dánarlíkurnar á aldursárinu X til X-f-l reiknaðar eftir formúlunni: D 1951—60 ux qx~ 10Mx 1951-60 + ^ 1951—60^' þar sem M er meðalmannfjöldinn, D er fjöldi dáinna og d fjöldi dáinna eftir af- mælisdag sinn á dánarárinu. Tveir fyrstu dálkar dánar- og ævilengdartöflunnar sýna dánarlíkurnar á hverju aldursári — frá því ári, sem skráð er í dálki lengst til vinstri, til næsta aldursárs — samkvæmt reynslunni á áratugnum 1951—60, eða hve margir af þúsundi karla eða kvenna, sem náð hafa ákveðnu aldursári, mundu deyja fyrir næsta afmæh sitt, ef þeir ættu að sæta þeim manndauða, sem var liér á árunum 1951—60. Miðdálkar töflunnar sýna, hvernig 100 000 hfandi fæddum sveinum eða meyj- nm fækkar með aldrinum, ef þau sæta þeim manndauða á hverju aldursári, sem hér var á áratugnum 1951—60, eða hve margir mundu verða eftir á lífi, þegar ákveðnu aldursári er náð. Tveir öftustu dálkarnir sýna meðalævina, eða þann árafjölda, sem hver ein- staklingur á að meðaltali eftir að lifa, þá er hann nær tilteknu aldursári. Samkvæmt hliðstæðum eldri töflum hefur meðalævi nýfæddra barna hér á landi, miðað við manndauða á ýmsum tímum, verið sem hér segir: Karlar Konur Karlar Konur 1850—60 31,9 ár 37,9 ár 1931—40 65,6 ár 1890—1901 ... 44,4 „ 51,4 „ 1941—50 66,1 „ 70,3 „ 1902—10 48,3 „ 53,1 „ 1946—55 69,4 „ 73,5 „ 1911—20 52,7 „ 58,0 „ 1951—60 70,7 „ 75,0 „ 1921—30 56,2 „ 61,0 „ f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.