Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 21
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
19*
Karlar Konur
1916—25 1926—35 1936—45 1946—55 1916—25 1926—35 1936—45 1946—55
15—19 ára ......... 0 0 1 3 10 15 19 32
20—24 „ 36 41 51 86 72 87 99 139
25—29 „ 96 91 94 115 83 86 91 119
30—39 .......... 88 77 65 72 48 44 42 53
40—49 .......... 36 34 30 29 12 11 11 16
50—59 ......... 11 13 12 14 1 2 2 3
Yfir 60 .......... 2 2 2 3 0 0 0 0
15 ára og eldri ... 36 37 37 47 30 32 35 46
Á öllum tímabilum eru giftingarlíkur karla mestar á aldrinum 25—29 ára, en
minnka með aldrinum, bæði upp á við og niður á við. Eins var áður um giftingar-
líkur kvenna, en nú síðustu þrjú tímabilin eru giftingarlíkur þeirra orðnar mestar
á aldrinum 20—24 ára. Þá sýna þessar tölur bæði að giftingarlíkur hafa farið
vaxandi í öllum aldursflokkum, nema karla 40—49 ára, og að tíðni hjónabanda
hefur aldrei verið meiri en á siðasta tímabilinu. Ber þar mest á hinni miklu hækkun,
sem orðið hefur á giftingartíðni yngstu aldursflokkanna.
4. Skyldleiki brúðfajóna.
Consanguinity of spouses.
í töflu 9 (bls. 18) er sýndur skyldleiki brúðhjóna. Tölur skyldra brúðhjóna
hafa verið sem hér segir á hverju 5 ára tímabili 1941—60:
1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
Annað hjóna systkinabarn hins .. 5 4 í 3
Systkinabörn 34 22 20 16
Af öðrum og þriðja 4 5 4 8
Þremenningar 18 17 20 11
Samtals 61 48 45 38
Af 100 brúðhjónum voru:
Þremenningar eða skyldari 1,2 0,9 0,7 0,6
Systkinabörn eða skyldari 0,8 0,5 0,3 0,3
Samkvæmt þessu fer giftingum skyldra sífækkandi.
5. Brúðkaupstíð og vígslustaður.
Marriages by montlis and wedding place.
í töflu 6 (bls. 16) er sýnt, hvernig hjónavígslur hafa skipzt niður á mánuði
árin 1951-—60. Hér á eftir er sýnd skipting 1 200 hjónavígslna á 5 ára hilunum
1951—55 og 1956—60, hvors um sig, miðað við það, að mánuðirnir séu allir reikn-
aðir jafnlangir:
1951—55 1956—60 1951—55 1956—60
Janúar 72 70 Júlí 100 85
Febrúar 55 54 Ágúst 89 87
Marz 57 65 September 91 100
Apríl 84 81 Október 112 97
Maí 107 93 Nóvember 94 97
Júní 128 137 Desember 211 234
Alls 1 200 1 200