Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 36
34*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
Barnadauðinn er sýndur í töflu 25 á bls. 36—39. Er það sérstök tafla um
barnadauðann, þar sem tölu dáinna barna innan 5 ára aldurs er skipt eftir líf-
tíma frá fæðingu samkvæmt reglum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Hér á eftir
eru dregnar saman helztu niðurstöður
1951—55
Sveinar
M ti 3
i X cn o i
Á 1. degi . 50 29 21 34
„ 2.—28. degi .... . 93 73 20 77
„ 2. mánuði . 24 22 2 15
„3 . 27 20 7 12
,, 2. ársfjórðungi .. . 32 27 5 31
„ 3 . 20 15 5 13
„ 4. 8 8 - 17
Alls á 1. ári . 254 194 60 199
Á 2. ári 21 17 4 16
„3 . 11 8 3 9
„4. „ . 10 10 - 8
„5. „ 9 6 3 16
Alls innan 5 ára . . . 305 235 70 248
þessarar töflu:
Meyjar Sveinar 1956—60 Meyjar
ú ú b£ a 9 tn ú
1 cn •o Í 3 co 5 •ó i 3 o
26 8 58 43 15 37 24 13
53 24 99 71 28 53 33 20
12 3 18 14 4 19 10 9
9 3 8 6 2 5 4 1
24 7 18 15 3 20 12 8
11 2 17 15 2 18 15 3
12 5 12 10 2 8 5 3
147 52 230 174 56 160 103 57
14 2 22 21 1 20 16 4
8 1 13 12 1 14 13 1
8 - 6 6 - 2 2 _
15 1 11 10 1 5 4 1
192 56 282 223 59 201 138 63
Hér á eftir er sýndur manndauðinn á hverju af 5 fyrstu aldursárunum (0—4
ára) fyrir sig, og er þar ekki miðað við mannfjöldann á hverju aldursbili samkvæmt
manntölum eins og í yfirliti 4, heldur byggt á skýrslum um fædda og dána. Dánar-
hlutfall 1. árs 1951—55 er miðað við tölu fæddra 1951—54 að viðbættum helm-
ingnum af tölu fæddra 1950 og 1955, dánarlilutfall 2. árs við tölu fæddra 1950—
1953 að viðbættri hálfri tölu fæddra 1949 og 1954 og að frádregnum dánum á 1.
ári 1950—54, o. s. frv.
Af 1 000, sem voru á lífi við byrjun hvers aldursárs, dóu á árinu:
Sveinar
1941_45 1946—50 1951—í
Á 1. ári................... 42,2 26,5 23,5
„ 2. „ ...................... 5,0 3,6 2,0
„ 3. „ ...................... 3,6 2,8 1,1
„ 4. „ ...................... 2,0 1,9 1,0
„ 5. „ ...................... 2,0 1,4 0,9
Meyjar
1956—60 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
19,0 35,3 23,1 19,7 14,0
1,9 4,8 2,4 1,7 1,8
1,1 2,7 1,4 0,9 1,3
0,5 2,7 1,3 0,9 0,2
1,0 1,4 1,1 1,8 0,5
Þessar hlutfallstölur sýna, að barnadauðinn er langmestur á 1. aldursári og
að eftir það er ekki tiltakanlega mikill munur á barnadauða einstakra aldursára
upp að 5 ára aldri, að minnsta kosti er það svo á árabilinu 1956—60. En barna-
dauðinn er líka mjög mismunandi á 1. aldursári, langmestur fyrstu dagana eftir
fæðingu. Hér á eftir er sýndur manndauðinn á 1. aldursári á hverju 5 ára tíma-
skeiði 1941—60. Þar sem aldursbilin eru hér misjafnlega löng, eru hlutfallstöl-
urnar alls staðar miðaðar við dag. Þær eru og miðaðar við fædda á tímabilinu
1941—60, enda þótt nokkur börn, sem dáið hafa á 1. ári á þessu timabili, hafi
verið fædd 1940, en aftur á móti sum börn fædd 1960, sem dóu á þessum aldri,
liafi ekki dáið fyrr en 1961. — Af hverjum 1 000 börnum, sem voru á lífi við byrjun
hvers aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi svo mörg sem hér segir: