Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 38

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 38
36* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Hver 1 200 mannslát 1951—55 og 1956—60 skiptust þannig á mánuði, miðað við það, að allir mánuðirnir séu jafnlangir: 1951—55 1956—60 1951—55 1956—60 Janúar 94 106 Ágúst 116 92 Febrúar 102 106 September 98 95 Marz 100 104 Október 96 97 Apríl 91 100 Nóvember 107 106 Maí 93 104 Desember 102 95 Júní 102 98 júií 99 97 Allt árið 1 200 1 200 Á grundvelli þessara talna er ekki hægt að álykta neitt um, að manndauði sé meiri á einum árstíma en öðrum. Breytingar eru óreglulegar frá mánuði til mánaðar, og auk þess er um að ræða ósamræmi milli talna hinna tveggja tíma- bila. Áður hefur verið talið, að lesa mætti úr mánaðarlegum tölum um manndauða, að liann væri minnstur síðari hluta sumars og fyrri hluta vetrar (ágúst-nóvember), en mestur síðari liluta vetrar og fyrri hluta sumars. 6. Dánarstaður og lieimili látinna. Deaths by death place and residence. 1 töflu 22 á bls. 32 eru dánir taldir bæði á dánarstað og lögheimili, en í töflu 33 (bls. 80) eru þeir taldir eftir lögheimili einu. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig mannslátin 1951—55 og 1956—60 skiptust á kaupstaði og sýslur eftir dánarstað og heimilisfangi: 1951—55 1956—60 Dánar. Dánar- ataður Heimili Mismunur staður Heimili Mismunur Reykjavík .............. 2 353 2 001 +352 2 724 2 358 +366 Aðrir kaupstaðir ....... 1 317 1 240 +77 1 677 1 451 +226 Saratals 3 670 3 241 +429 4 401 3 809 +592 Sýslur.................... 1 695 2 267 4-572 1 329 2 075 +746 Óviss staður ............. 102 - +102 102 - +102 Útlönd ................... 41 - +41 52 - +52 Alls 5 508 5 508 - 5 884 5 884 Yfirlitið sýnir, að algengara er, að menn búsettir í sýslum deyi í kaupstöð- um en öfugt. Þegar mannslátin eru talin á dánarstað, þá verður dánartala kaup- staða og sýslna þessi á 1 000 íbúa: 1946—50 1951—55 1956—60 Kaupstaðir 8,1 7,8 7,9 Sýslur 7,8 5,9 4,7 Ef mannslátin eru hins vegar talin eftir lögheimih, verður dánartala kaup- staða og sýslna sem hér segir á 1 000 íbúa: 1946—50 1951—55 1956—60 Kaupstaðir 7,4 6,9 6,8 Sýslur 9,3 7,9 7,3 Munur sá, sem er á manndauðahlutfallinu í kaupstöðum og sýslum, getur stafað af mismunandi aldursskiptingu (tiltölulega meira af ungu fólki í kaupstöð- um), en fleira getur verið hér að verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.