Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Qupperneq 38
36*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
Hver 1 200 mannslát 1951—55 og 1956—60 skiptust þannig á mánuði, miðað
við það, að allir mánuðirnir séu jafnlangir:
1951—55 1956—60 1951—55 1956—60
Janúar 94 106 Ágúst 116 92
Febrúar 102 106 September 98 95
Marz 100 104 Október 96 97
Apríl 91 100 Nóvember 107 106
Maí 93 104 Desember 102 95
Júní 102 98
júií 99 97 Allt árið 1 200 1 200
Á grundvelli þessara talna er ekki hægt að álykta neitt um, að manndauði
sé meiri á einum árstíma en öðrum. Breytingar eru óreglulegar frá mánuði til
mánaðar, og auk þess er um að ræða ósamræmi milli talna hinna tveggja tíma-
bila. Áður hefur verið talið, að lesa mætti úr mánaðarlegum tölum um manndauða,
að liann væri minnstur síðari hluta sumars og fyrri hluta vetrar (ágúst-nóvember),
en mestur síðari liluta vetrar og fyrri hluta sumars.
6. Dánarstaður og lieimili látinna.
Deaths by death place and residence.
1 töflu 22 á bls. 32 eru dánir taldir bæði á dánarstað og lögheimili, en í töflu 33
(bls. 80) eru þeir taldir eftir lögheimili einu. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig
mannslátin 1951—55 og 1956—60 skiptust á kaupstaði og sýslur eftir dánarstað
og heimilisfangi:
1951—55 1956—60
Dánar. Dánar-
ataður Heimili Mismunur staður Heimili Mismunur
Reykjavík .............. 2 353 2 001 +352 2 724 2 358 +366
Aðrir kaupstaðir ....... 1 317 1 240 +77 1 677 1 451 +226
Saratals 3 670 3 241 +429 4 401 3 809 +592
Sýslur.................... 1 695 2 267 4-572 1 329 2 075 +746
Óviss staður ............. 102 - +102 102 - +102
Útlönd ................... 41 - +41 52 - +52
Alls 5 508 5 508 - 5 884 5 884
Yfirlitið sýnir, að algengara er, að menn búsettir í sýslum deyi í kaupstöð-
um en öfugt. Þegar mannslátin eru talin á dánarstað, þá verður dánartala kaup-
staða og sýslna þessi á 1 000 íbúa:
1946—50 1951—55 1956—60
Kaupstaðir 8,1 7,8 7,9
Sýslur 7,8 5,9 4,7
Ef mannslátin eru hins vegar talin eftir lögheimih, verður dánartala kaup-
staða og sýslna sem hér segir á 1 000 íbúa:
1946—50 1951—55 1956—60
Kaupstaðir 7,4 6,9 6,8
Sýslur 9,3 7,9 7,3
Munur sá, sem er á manndauðahlutfallinu í kaupstöðum og sýslum, getur
stafað af mismunandi aldursskiptingu (tiltölulega meira af ungu fólki í kaupstöð-
um), en fleira getur verið hér að verki.