Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 30
28*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
7. Fleirburafæðingar.
Multiple births.
í töflu 21 (bls. 31) er gerð grein fyrir þeim fleirburafæðingum, sem urðu á
árunum 1951—60.
Fleirburafæðingar á hverju 5 ára skeiði 1941—60 hafa skipzt þannig:
Tala fæðinga Fleirburafœðingar
Alls Einb. Tvíb. Þríb. Fjórb. Alls af 1000 fæðingum
1941—45 15 608 15 400 206 2 - 208 13,3
1946—50 19 057 18 839 215 3 - 218 11,4
1951—55 21 218 20 989 225 4 - 229 10,8
1956—60 23 794 23 554 236 3 i 240 10,1
8. Aldur mæðra við barnsburð.
Mother’s age.
Aldur mæðra við barnsburð er sýndur á töflu 15 (bls. 25) og töflu 19 (bls. 29).
Ekki er sýnd tala mæðra, sem börn fæddu, lieldur tala barna eftir aldursflokki
mæðra.
Miðað við 1 000 konur, er börn fæddu í hjónabandi og utan hjónabands, var
aldursskiptingin árin 1936—50:
í hjónabamli Utan hjónabands
1936—40 1941—45 1946—50 1936—40 194'l—45 1946—50
16—19 ára 21 29 32 171 214 253
20—24 207 245 245 394 348 365
25—29 „ 287 283 299 217 212 186
30—34 226 227 226 117 119 113
35—39 170 146 140 67 75 58
40—44 82 63 53 31 29 24
45—49 „ 7 7 5 3 3 1
Samtals 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Miðað við 1 000 lifandi fædd börn, skilgetin og ó skilgetin, var aldursskipting
mæðra þessi árin 1946—60: Skilgctin 1946—50 1951—55 1956—60 Óskilgetin 1946—50 1951—55 1956—60
16—19 ára 32 34 38 253 263 331
20—24 246 268 259 365 409 372
25—29 „ 299 294 301 187 160 148
30—34 „ 227 220 220 112 96 76
35—39 139 135 133 58 53 50
40—44 „ 52 45 46 24 18 21
45—49 5 4 3 1 1 2
Samtals 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Við samanburð á tölum síðari töflunnar fyrir 1946—50 við tölur fyrri töfl-
unnar fyrir sömu ár kemur í ljós, að líta má á tölur síðari töflunnar fyrir árin 1951—
55 og 1956—60 sem framhald á tölum fyrri töflunnar.