Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 36

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 36
34* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Barnadauðinn er sýndur í töflu 25 á bls. 36—39. Er það sérstök tafla um barnadauðann, þar sem tölu dáinna barna innan 5 ára aldurs er skipt eftir líf- tíma frá fæðingu samkvæmt reglum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Hér á eftir eru dregnar saman helztu niðurstöður 1951—55 Sveinar M ti 3 i X cn o i Á 1. degi . 50 29 21 34 „ 2.—28. degi .... . 93 73 20 77 „ 2. mánuði . 24 22 2 15 „3 . 27 20 7 12 ,, 2. ársfjórðungi .. . 32 27 5 31 „ 3 . 20 15 5 13 „ 4. 8 8 - 17 Alls á 1. ári . 254 194 60 199 Á 2. ári 21 17 4 16 „3 . 11 8 3 9 „4. „ . 10 10 - 8 „5. „ 9 6 3 16 Alls innan 5 ára . . . 305 235 70 248 þessarar töflu: Meyjar Sveinar 1956—60 Meyjar ú ú b£ a 9 tn ú 1 cn •o Í 3 co 5 •ó i 3 o 26 8 58 43 15 37 24 13 53 24 99 71 28 53 33 20 12 3 18 14 4 19 10 9 9 3 8 6 2 5 4 1 24 7 18 15 3 20 12 8 11 2 17 15 2 18 15 3 12 5 12 10 2 8 5 3 147 52 230 174 56 160 103 57 14 2 22 21 1 20 16 4 8 1 13 12 1 14 13 1 8 - 6 6 - 2 2 _ 15 1 11 10 1 5 4 1 192 56 282 223 59 201 138 63 Hér á eftir er sýndur manndauðinn á hverju af 5 fyrstu aldursárunum (0—4 ára) fyrir sig, og er þar ekki miðað við mannfjöldann á hverju aldursbili samkvæmt manntölum eins og í yfirliti 4, heldur byggt á skýrslum um fædda og dána. Dánar- hlutfall 1. árs 1951—55 er miðað við tölu fæddra 1951—54 að viðbættum helm- ingnum af tölu fæddra 1950 og 1955, dánarlilutfall 2. árs við tölu fæddra 1950— 1953 að viðbættri hálfri tölu fæddra 1949 og 1954 og að frádregnum dánum á 1. ári 1950—54, o. s. frv. Af 1 000, sem voru á lífi við byrjun hvers aldursárs, dóu á árinu: Sveinar 1941_45 1946—50 1951—í Á 1. ári................... 42,2 26,5 23,5 „ 2. „ ...................... 5,0 3,6 2,0 „ 3. „ ...................... 3,6 2,8 1,1 „ 4. „ ...................... 2,0 1,9 1,0 „ 5. „ ...................... 2,0 1,4 0,9 Meyjar 1956—60 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60 19,0 35,3 23,1 19,7 14,0 1,9 4,8 2,4 1,7 1,8 1,1 2,7 1,4 0,9 1,3 0,5 2,7 1,3 0,9 0,2 1,0 1,4 1,1 1,8 0,5 Þessar hlutfallstölur sýna, að barnadauðinn er langmestur á 1. aldursári og að eftir það er ekki tiltakanlega mikill munur á barnadauða einstakra aldursára upp að 5 ára aldri, að minnsta kosti er það svo á árabilinu 1956—60. En barna- dauðinn er líka mjög mismunandi á 1. aldursári, langmestur fyrstu dagana eftir fæðingu. Hér á eftir er sýndur manndauðinn á 1. aldursári á hverju 5 ára tíma- skeiði 1941—60. Þar sem aldursbilin eru hér misjafnlega löng, eru hlutfallstöl- urnar alls staðar miðaðar við dag. Þær eru og miðaðar við fædda á tímabilinu 1941—60, enda þótt nokkur börn, sem dáið hafa á 1. ári á þessu timabili, hafi verið fædd 1940, en aftur á móti sum börn fædd 1960, sem dóu á þessum aldri, liafi ekki dáið fyrr en 1961. — Af hverjum 1 000 börnum, sem voru á lífi við byrjun hvers aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi svo mörg sem hér segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.