Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 21

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 21
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 19* Karlar Konur 1916—25 1926—35 1936—45 1946—55 1916—25 1926—35 1936—45 1946—55 15—19 ára ......... 0 0 1 3 10 15 19 32 20—24 „ 36 41 51 86 72 87 99 139 25—29 „ 96 91 94 115 83 86 91 119 30—39 .......... 88 77 65 72 48 44 42 53 40—49 .......... 36 34 30 29 12 11 11 16 50—59 ......... 11 13 12 14 1 2 2 3 Yfir 60 .......... 2 2 2 3 0 0 0 0 15 ára og eldri ... 36 37 37 47 30 32 35 46 Á öllum tímabilum eru giftingarlíkur karla mestar á aldrinum 25—29 ára, en minnka með aldrinum, bæði upp á við og niður á við. Eins var áður um giftingar- líkur kvenna, en nú síðustu þrjú tímabilin eru giftingarlíkur þeirra orðnar mestar á aldrinum 20—24 ára. Þá sýna þessar tölur bæði að giftingarlíkur hafa farið vaxandi í öllum aldursflokkum, nema karla 40—49 ára, og að tíðni hjónabanda hefur aldrei verið meiri en á siðasta tímabilinu. Ber þar mest á hinni miklu hækkun, sem orðið hefur á giftingartíðni yngstu aldursflokkanna. 4. Skyldleiki brúðfajóna. Consanguinity of spouses. í töflu 9 (bls. 18) er sýndur skyldleiki brúðhjóna. Tölur skyldra brúðhjóna hafa verið sem hér segir á hverju 5 ára tímabili 1941—60: 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60 Annað hjóna systkinabarn hins .. 5 4 í 3 Systkinabörn 34 22 20 16 Af öðrum og þriðja 4 5 4 8 Þremenningar 18 17 20 11 Samtals 61 48 45 38 Af 100 brúðhjónum voru: Þremenningar eða skyldari 1,2 0,9 0,7 0,6 Systkinabörn eða skyldari 0,8 0,5 0,3 0,3 Samkvæmt þessu fer giftingum skyldra sífækkandi. 5. Brúðkaupstíð og vígslustaður. Marriages by montlis and wedding place. í töflu 6 (bls. 16) er sýnt, hvernig hjónavígslur hafa skipzt niður á mánuði árin 1951-—60. Hér á eftir er sýnd skipting 1 200 hjónavígslna á 5 ára hilunum 1951—55 og 1956—60, hvors um sig, miðað við það, að mánuðirnir séu allir reikn- aðir jafnlangir: 1951—55 1956—60 1951—55 1956—60 Janúar 72 70 Júlí 100 85 Febrúar 55 54 Ágúst 89 87 Marz 57 65 September 91 100 Apríl 84 81 Október 112 97 Maí 107 93 Nóvember 94 97 Júní 128 137 Desember 211 234 Alls 1 200 1 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.