Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 20

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 20
18* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Samkvæmt þessu hefur á tuttugu ára tímabilinu 1941—60 þeim fjölgað hlut- fallslega, sem giftust ungir eða innan við 25 ára aldur, og er það framhald fyrri þrótmar í sömu átt. Meðalaldur brúðguma og brúða við giftingu hefur farið smá- lækkandi á þessari öld. Tvo síðustu áratugina hefur hann verið sem hér segir: Meðalaldur brúðguma brúða 1941—45 ................................ 29,4 ár 25,7 ár 1946—50 ................................ 29,0 „ 25,6 „ 1951—55 ................................ 27,9 „ 24,6 „ 1956—60 ................................ 27,6 „ 24,5 „ í töflu 11 (bls. 20) er sýndur aldursmunur brúðlijóna. Til þess að fá ljósara yfirlit um aldursmuninn hefur verið reiknaður út meðalgiftingaraldur í hverjum aldursflokki fyrir sig. Reyndist hann vera svo: 1951- -55 1956- -60 Brúðgumar Brúðir Brúðgumar Brúðir Innan 20 ára 18,8 18,4 18,7 18,4 20—24 ára 22,2 21,8 22,2 21,7 25—29 26,7 26,6 26,7 26,6 30—34 31,6 31,7 31,7 31,7 35—39 36,7 36,7 36,8 36,9 40—44 „ 41,9 41,7 42,0 41,9 45—49 „ 47,0 46,8 46,8 47,1 50—54 51,6 51,7 51,7 51,9 55—59 „ 57,2 56,7 56,9 56,4 60 ára og eldri 64,3 64,2 66,7 65,3 Meðalaldur brúðguma innan 25 ára aldurs var 22,0 ár á báðum tímabilunum. Á grundvelh þessara talna og talna í 11. töflu var reiknaður út meðalgiftingaraldur kvenna, er giftast mönnum í hverjum aldursflokki, og enn fremur meðalgiftingar- aldur karla, sem giftast konum í hverjum aldursflokki, á árunum 1956—60. Fara þær niðurstöður hér á eftir og eru samsvarandi tölur fyrir 1941—45 settar til samanburðar: Mcðalaldur brúða Mcðalaldur brúðguma Aldursflokkar brúðguma þeirra Aldursflokkar brúða þeirra 1941—45 1956—60 1941—45 1956—60 Innan 25 ára 22,3 21,1 Innan 20 ára .. . . 24,9 23,5 25—29 ára 24,3 23,3 20—24 ára 26,3 24,9 30—34 26,9 26,9 25-29 „ 29,7 28,7 35—39 „ 29,6 30,3 30—34 „ 34,2 33,4 40—44 33,7 34,2 35—39 38,6 38,7 45—49 „ 35,9 38,7 40—44 „ 43,3 44,3 50—54 38,3 42,7 45—49 45,3 48,0 55—59 „ 39,0 44,1 50—54 52,4 55,7 60 ára og eldri .... 48,1 52,1 55—59 52,8 54,2 60 ára og eldri .. 57,5 63,6 í öllum aldursflokkum brúðguma er aldur brúða lægri, og fer aldursmunurinn vaxandi eftir því sem þeir giftast seinna. Konur, sem giftust innan 55 ára, hafa til jafnaðar gifzt mönnum, sem eru eldri en þær sjálfar, en þær fáu, sem giftust eldri, hafa gifzt sér yngri mönnum. Svo virðist sem aldursmunur hjóna sé nú minni en nokkru sinni áður. Eftirfarandi tölur sýna giftingarlíkur, þ. e. hve margir giftust á hvert 1 000 karla og kvenna utan hjónabands í hverjum aldursflokki. Er hvert 10 ára tímabil vahð þannig, að aðalmanntal fahi sem næst miðju þess:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.