Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 32

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 32
30* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Aldursflokkur föður (frh.) Alls 1951—55 Skilgetin óskilgetin Alls 1956—60 Skilgetin Óskilgetin 30—34 215 247 125 227 249 120 35—39 „ 143 171 64 154 169 81 40—44 83 98 39 88 96 46 45—49 40 47 22 38 42 24 50—54 15 16 11 13 14 10 55—59 6 6 5 5 5 7 60—64 2 1 3 2 2 2 65 ára og eldri 0 0 1 0 0 1 Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 Samkvæmt þessu er nærri helmingur feðra allra óskilgetinna barna innan 25 ára aldurs (48,7% og 46,6%), en þetta hlutfall er vafalítið vantahð, sbr. áður greint. — Aðeins htill hluti feðra hinna skilgetnu barna er innan 25 ára aldurs (14,3% og 14,2%). Rétt er að upplýsa í þessu sambandi, að á árunum 1951—55 neituðu mæður 191 óskilgetins barns að skýra frá barnsföður. Svarar þetta til 3,4% af heildar- tölu lifandi fæddra óskilgetinna barna á þessu 5 ára tímabih. 11. Fæðingarröð barna. Birth number. Tafla 16 (bls. 26) er ný í Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar. Þar er tölu hfandi fæddra barna skipt eftir fæðingarröð, þ. e. eftir því, hvar barnið er í röð allra barna — lifandi og andvana — sem móðir þess hefur fætt. í töflu 20 á bls. 30 eru samsvarandi upplýsingar um andvana fædda. í töflu 16A er sýnd fæðingarröð barna eftir aldursflokki móður, en í töflu 16B er fæðingarröðin eftir einstökum árum. Eftirfarandi yfirht gefur nokkra bugmynd um þær breytingar, sem urðu á árunum 1951—60 á tíðni barnsfæðinga eftir fæð- ingarröð. Er þar sýnt, hve mörg börn fæddust, bæði í heild og eftir fæðingarröð, á bverju ári, miðað við hverjar 10 þúsund konur á aldrinum 15—49 ára, sem voru í landinu á hverjum tíma. Árleg tala kvenna á þessu aldursskeiði var fundin með því að byggja á tölu þeirra árið 1950, sem var 34 741, og reikna með árlegri fjölgun 1,25%. Er það í samræmi við bráðabirgðatalningu kvenna á þessum aldri 1. desem- ber 1960, en þá reyndust þær vera ahs 39 355. Á hverjar 10 000 konur 15—49 ára var tala lifandi fæddra barna sem hér segir: 1951—60 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 öll böm............... 1 212 1 144 1 151 1187 1 180 1 226 1 237 1 255 1 217 1 257 1 258 1. bam.................. 321 315 317 327 334 339 332 318 313 304 317 2....................... 294 265 282 295 287 306 309 312 290 310 284 3. 231 198 198 223 226 232 227 253 243 250 252 4....................... 153 119 142 136 144 149 149 175 160 171 174 5. 88 71 72 85 79 84 89 90 99 100 103 6........................ 47 36 40 44 43 45 43 52 53 57 60 7. „ 25 21 24 25 24 25 26 21 25 28 28 8. „ 14 15 10 13 10 13 17 13 15 14 18 9......................... 8 7 8 7 9 8 7 7 9 8 12 10. barn og þar yfir .. 11 9 10 9 11 12 16 13 8 14 9 Ótilgreint............... 20 88 48 23 13 13 22 1 2 1 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.