Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2011, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2011, Síða 59
 Body oil –likamsoliur Unaðslegar likamsoliur til að næra og mýkja húðina svo um munar. Oliurnar eru rikar af E-vitamini og olive oilu sem inniheldur mikið A-vitamin. Húðin verður slétt og mjúk og verður einstaklega fersk og falleg á litinn. Það er tilvalið nú i sumar að nota slika oliu til að fá extra fallega áferð og útlit á húð. Án allra parabena Ilmir: Vanilla/patchouli - lemongrass – sensual Hentar fyrir: Allar húðgerðir og allann aldur sér- staklega gott fyrir mjög þurra húð sem á það til að fá þurrku- bletti á ákv svæði likamans. Tilvalið að nota á mismunandi hátt -Nokkra dropa i baðið -Nokkra dropa út i likamskremin til að auka næringu til húðar -Sem nuddoliu fyrir fullorðna -viðbót út i body scrub -blanda saman við salt og búa til þina eigin meðferð. Verð kr 2.990 Soap scrub- sturtusápa Sturtusápa sem inniheldur mild mulin korn úr aprikósum og olivum og hefur því örlitið örvandi og stinnandi áhrif á húðina, sturtusápan gefur húðinni vellíðu og frískleika, hefur að einnig að geyma jojoba oliu sem hefur rakagefandi áhrif á húðina. Sturtusápan hefur ekki að geyma sulfate(freyðiefni) né parabena (rotvarnarefni). Hentar fyrir: Allar húðgerðir – konur – menn – börn Ilmir: Vanilla/patchouli – lavender – grapefruit/lemongrass – Mælum með: Að nota sturtusápuna daglega i sturtu og mjög gott að nota sturtuhanska með og nudda húðina vel.- einnig má setja dass i baðið til að fá unaðslegan ilm og smá froðu Verð 2.790 kr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.