Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2011, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2011, Blaðsíða 64
Þekkt aðferð við markaðssetn-ingu er að stóla á nafnkunna og áhrifamikla einstaklinga til þess að koma boðskap á framfæri án þess þó að um sé að ræða beina auglýs- ingu. Þannig sjáum við að örbloggsíð- an Twitter náði góðri fótfestu í Bandaríkjunum þegar Holly- wood-stjörnur og íþrótta- hetjur fóru að „tísta“ í gríð og erg. Að sjálfsögðu fylgdi al- menningur beint á eftir og úr varð „trend“. Það er nánast hægt að bóka að þessar stjörnur eru ekki að „tísta“ ókeypis. Það er mjög trúlegt að þær séu einfaldlega á launum við að nota apparatið sem hluta af markaðs- herferð. Barnalegt væri að halda ann- að. Sama er uppi á teningnum í Bret- landi þar sem fjölmiðlamenn og fót- boltamenn eru fyrirferðarmestir á Twitter. Þessir menn eru þekktir fyrir að hugsa um fátt annað en peninga og því mjög ótrúlegt að þeir myndu vilja nota og kynna um leið alþjóðlegt margra milljarða tól án þess að fá eitt- hvað fyrir sinn snúð. Það er athyglisvert í ljósi þess að nú um stundir er vaxandi Twitter- bylgja á Íslandi. Vefurinn fotbolti. net og starfsmenn hans mæra þetta tól út í gegn. Skyndilega birtast not- endaleiðbeiningar frá einhverjum tónlistarframleiðanda í formi að- sendrar greinar á Pressunni. Þekkt- ir og vinsælir sjónvarpsmenn á borð við Auðun Blöndal, Gillzenegger, Hjörvar Hafliðason, Guðmund Bene- diktsson og fleiri eru í fararbroddi Twitter-notenda á Íslandi. Síðan eru vinsælir grínistar og íþróttamenn að sjálfsögðu komnir þangað inn. Þekkt- ur almannatengill notar svo hvert tækifæri til þess að mæla með Twitter. Áróðurinn hér á landi er einfaldlega of mikill til að einhver fái ekki borgað fyrir þetta, eins og vinnufélagi minn orðaði það. Ég veit ekkert um það hvort Twitter hafi ráðið auglýsinga- stofu sem síðan valdi þennan hóp til að plögga vefinn hér á landi – en mið- að við árangurinn af því erlendis – þá eru til klikkaðari samsæriskenningar. 64 | Afþreying 13.–15. maí 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (2:17) 11:50 Jamie Oliver‘s Food Revolution (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Snow Angels 14:45 Auddi og Sveppi 15:10 Leðurblökumaðurinn 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (17:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (34:39) 20:55 American Idol (35:39) 21:40 Billy Madison 6,3 Myndin sem gerði Adam Sandler að stjörnu. Billy Madison á að erfa miljónirnar hans pabba síns en hefur sólundað öllum sínum tíma í skvísur og vín. Brian Madison segir því syni sínum að líklega taki aðstoðarforstjórinn og aulinn Eric Gordon við rekstri fyrirtækisins. Billy vill forða því að svo fari. Hann leggur allt undir og sest aftur á skólabekk með smábörnum til að geta tekist á við hlutverk sitt. 23:10 Mozart and the Whale 6,9 Rómantísk mynd um ungt fólk með Asperger-heilkenni sem fellir hugi saman. 00:45 Shooting Gallery 02:25 Conspiracy 03:55 Snow Angels 05:40 Fréttir og Ísland í dag 14.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 16.45 Kallakaffi (9:12) 17.15 Vormenn Íslands (3:7) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 beint Harpa - opnunarhátíð Bein útsending frá opnunarhátíð tónlistarhússins Hörpu í Reykjavík. Kynnar eru Brynja Þor- geirsdóttir og Margrét Erla Maack. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. Samsent í útvarpi á Rás 1. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Harpa - opnunarhátíð 21.35 Sonur Rambows 7,1 Tveir drengir taka sig til og gera bíómynd og fá innblástur úr fyrstu myndinni um garpinn Rambo. Leikstjóri er Garth Jennings og meðal leikenda eru Neil Dudgeon, Bill Milner og Jessica Hynes. Bíómynd frá 2007. 23.15 Barnaby ræður gátuna – Vitnið 00.50 Elfurin Bíómynd frá 2006 um Japana, Pakistana og bandaríska stelpu sem hittast fyrir tilviljun í eyðimörkinni í Arizona. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:30 WAGS, Kids & World Cup Dreams (1:5) e 16:20 Girlfriends (12:22) e 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:10 Life Unexpected (1:13) e 18:55 Real Hustle (1:8) e 19:20 America‘s Funniest Home Videos 19:45 Will & Grace (8:25) 20:10 The Biggest Loser (3:26) 21:00 The Biggest Loser (4:26) 21:45 The Bachelor (3:11) Raunveruleikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Pipar- sveinninn að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er atvinnuflugmaður. Síðasta þætti lauk með því að Jake sendi þrjár til viðbótar heim á leið og eru því aðeins tólf eftir. Pipar- sveinninn lánsami fer á stefnumót með stúlkunum og rekur þrjár til viðbótar heim. 23:15 Parks & Recreation (1:22) e 23:40 Law & Order: Los Angeles (8:22) e 00:25 Whose Line is it Anyway? (5:39) e 00:50 Saturday Night Live (19:22) e 01:45 Girlfriends (11:22) e 02:05 Will & Grace (8:25) e 02:25 Penn & Teller (5:10) e 02:55 Penn & Teller (6:10) e 03:25 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 The Players Championship (1:4) 12:00 Golfing World 12:50 The Players Championship (1:4) 15:45 Inside the PGA Tour (19:42) 16:10 Golfing World 17:00 The Players Championship (2:4) 23:00 Golfing World 23:50 PGA Tour - Highlights (17:45) 00:45 ESPN America SkjárGolf 16:10 Nágrannar 17:50 Lois and Clark (15:22) 18:40 Ally McBeal (4:22) 19:25 Gilmore Girls (2:22) 20:10 The Office (2:6) 20:45 Auddi og Sveppi 21:15 Glee (2:22) 22:00 Sjáðu 22:30 Lois and Clark (15:22) 23:20 Ally McBeal (4:22) 00:05 Gilmore Girls (2:22) 00:50 The Office (2:6) 01:20 Auddi og Sveppi 01:55 Glee (2:22) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:10 Amazing Race (2:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Steindinn okkar (6:8) 22:25 NCIS (14:24) 23:10 Fringe (13:22) 23:55 Generation Kill (3:7) 01:05 Amazing Race (2:12) 01:50 The Doctors 02:30 Auddi og Sveppi 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Everton - Man. City 18:45 West Ham - Blackburn 20:30 Ensku mörkin 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World 22:00 PL Classic Matches 22:30 Premier League Preview 23:00 Bolton - Sunderland Stöð 2 Sport 2 17:00 Pepsi mörkin 18:10 NBA - úrslitakeppnin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 FA Cup - Preview Show 2011 21:30 Einvígið á Nesinu 22:25 European Poker Tour 6 23:15 Box: Manny Pacquiao - Shane Mosley 06:00 ESPN America 07:00 The Players Championship (2:4) 11:20 Golfing World 12:10 The Players Championship (2:4) 17:10 Golfing World 18:00 The Players Championship (3:4) 23:00 Inside the PGA Tour (19:42) 23:25 ESPN America SkjárGolf 07:05 Fulham - Liverpool 08:50 Man. City - Tottenham 10:35 Premier League World 11:05 Premier League Preview 11:35 Blackburn - Man. Utd. 14:00 Blackpool - Bolton 15:45 WBA - Everton 17:30 Sunderland - Wolves 19:15 Blackburn - Man. Utd. 21:00 Blackpool - Bolton 22:45 WBA - Everton 00:30 Sunderland - Wolves Stöð 2 Sport 2 08:00 Spænski boltinn (Levante - Barcelona) 09:45 Spænsku mörkin 10:35 OneAsia samantekt 11:30 Golfskóli Birgis Leifs (7:12) 12:00 FA Cup - Preview Show 2011 12:30 FA Cup (Man. City - Stoke) 17:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 17:30 Pepsi deildin (Valur - ÍBV) 19:20 La Liga Report 19:50 Spænski boltinn 22:00 FA Cup (Man. City - Stoke) 23:50 Spænski boltinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Beverly Hills Cop 10:00 A Fish Called Wanda 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 14:00 Beverly Hills Cop 16:00 A Fish Called Wanda 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 The Ugly Truth 6,4 Rómantísk gamanmynd með Katherine Heigl og Gerard Butler í aðalhlutverkum. Heigl leikur framleiðanda morgunþáttar sem er að dvína í vinsældum og til að reyna bjarga áhorfi ræður hún Butler sem er mikil karlremba. Hann fer ekki felur með skoðanir sínar um samskipti kynjanna og ákveður að hjálpa henni í ástarlífinu með afar misjöfnum en skemmtilegum árangri. 22:00 Into the Storm 7,0 00:00 Friday the 13th 02:00 Skeleton Man 04:00 Into the Storm 06:00 Something‘s Gotta Give 08:05 The Women 10:00 Wedding Daze 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 The Women 16:00 Wedding Daze 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Something‘s Gotta Give 22:05 Hellboy II: The Golden Army 00:00 Lions for Lambs 02:00 Brothers of the Head 04:00 Hellboy II: The Golden Army 06:00 10.000 BC Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Kolgeitin 17:30 Eldhús meistaranna 18:00 Hrafnaþing 19:00 Kolgeitin 19:30 Eldhús meistaranna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Eru þeir að fá ńn? 23:00 Gestagangur hjá Randver 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Jón Kristinn stýrir heima- stjórninni 21:00 Kolgeitin Þið og við elskum Bogomil 21:30 Eldhús meistaranna Skoðum góð ráð hjá Magga og Bjössa í Domo ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 14. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 13. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðu Stóra samsærið! Pressupistill Valgeir Örn Ragnarsson Ethan Hawke hefur bæst í leikara- liðið fyrir endurgerðina af hinum gríðarlega vinsæla framtíðartrylli frá árinu 1990, Total Recall. Colin Farrell leikur að þessu sinni aðalhlutverkið en myndin fjallar um Douglas Quaid, mann sem dreymir endalaust um að komast til Mars. Mikil leynd hvílir yfir hlutverki Hawkes en talið er að hann gæti mögulega leikið sjálfan sig í myndinni. Ekki verður farið sömu leið með bókina sem Philip K. Dick skrifaði að þessu sinni. Í þessari end- urgerð er Mars alveg sleppt. Fjallar myndin um hvernig heiminum er skipt niður í tvö heimsveldi: Euro- americu og Nýju-Sjanghæ. Endurgerð Total Recall: Hawke slæst í hópinn Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (7:35) 08.11 Skellibær (44:52) 08.21 Konungsríki Benna og Sóleyjar (48:52) 08.32 Litlu snillingarnir (21:28) 08.56 Múmínálfarnir (1:39) 09.06 Veröld dýranna (11:52) 09.11 Sveitasæla (3:20) 09.23 Millý og Mollý (20:26) 09.36 Hrúturinn Hreinn (37:40) 09.44 Engilbert ræður (9:78) 09.52 Lóa (12:52) 10.05 Hérastöð (6:26) 10.30 Enginn má við mörgum (2:6) 11.00 Harpa - opnunarhátíð 13.55 Íslenski boltinn 14.50 Vormenn Íslands (3:7) 15.20 Listahátíð 2011 15.50 Íslandsmót í hnefaleikum Þáttur um úrslit á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum hnefaleikum sem fór fram á Broadway síðasta vetrardag. 17.05 Ástin grípur unglinginn (2:11) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þakbúarnir (4:52) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 22.15 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 22.30 Lottó 22.35 Nýtt tungl 4,5 (New Moon) Edward fer frá Bellu eftir árás sem kostaði hana næstum lífið. Í þunglyndi sínu lendir hún í sambandi með varúlfinum Jacob Black. Leikstkóri er Chris Weitz og meðal leikenda eru Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk bíómynd frá 2009 byggð á sögu eftir Stephenie Meyer. 00.45 21 gramm 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:25 Refurinn Pablo 07:30 Strumparnir 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Latibær 09:35 Stuðboltastelpurnar 10:00 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:25 Bardagauppgjörið 10:50 iCarly (13:45) 11:15 Glee (17:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (34 og 35:39) 15:30 Elite keppnin 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Prince and Me II 3,9 Rómantísk gamanmynd um prinsinn Edward sem er að fara ganga í það heilaga með ástinni sinni eftir fáeinar vikur. Nú kemur hins vegar í ljós að konunglega brúðkaupið þeirra er í hættu, því samkvæmt lögum má hann ekki kvænast almúgakonu nema að afsala sér krúnunni. 21:10 Loving Leah 7,0 22:45 Even Money 00:35 Shutter 02:00 Drillbit Taylor 03:40 Love at Large 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Dr. Phil e 12:55 Dr. Phil e 13:35 Dr. Phil e 14:20 Dr. Phil e 15:05 America‘s Next Top Model (7:13) e 15:50 90210 (18:22) e 16:35 The Defenders (16:18) e 17:20 An Idiot Abroad (4:9) e 18:10 Girlfriends (13:22) 18:30 The Bachelor (3:11) e 20:00 Saturday Night Live (20:22) 20:55 Boy A 7,9 e 22:30 Bronson 6,8 Kvikmynd frá 2008 með Tom Hardy í aðalhlutverki. Árið 1974 var Michael Peterson 19 ára gamall strákur sem átti sér draum um frægð og frama. Hann framdi vopnað rán með afsagaðri haglabyssu en var fljótt handsam- aður. Í upphafi var hann dæmdur til 7 ára fangelsisvistar en vegna óæskilegrar hegðunar og sífelldra afbrota hefur hann setið í fangelsi í rúma 3 áratugi. Meðan á fangavistinni stóð byrjaði annar persónu- leiki að taka við stjórninni hjá Michael og flestir þekkja hann sem hinn illskeytta Bronson. Stranglega bönnuð börnum. 00:05 Whose Line is it Anyway? (6:39) e 00:30 Girlfriends (12:22) e 00:50 Spartan e 02:40 Penn & Teller (7:10) e 03:10 Penn & Teller (8:10) e 03:40 Pepsi MAX tónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.