Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 10

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 10
8* Iðnaðarskýrslur 1953 enda var talið rétt að bíða með dreifingu þeirra fram yfir venjidegan sumarleyfis- tíma fyrirtækjanna. Innheimta skýrslnanna gekk mjög treglega, og þegar á reyndi lenti svo að segja öll innheimtuvinnan á Hagstofunni, þó að heildarsamtök iðnaðarins hefðu lofað að annast hana, og það loforð hefði verið skilyrði þess, að Hagstofan réðst í verkið. Þó er skylt að geta þess, að skrifstofa Félags ísl. iðnrekenda veitti þegar á leið góða aðstoð við innheimtuna. Að því er snertir þátt Landssambands iðnaðar- manna verður að geta þess, að það hefur átt mjög erfitt um vik í máhnu vegna mikils fjölda fyrirtækja og smæðar flestra þeirra. Það var ekki fyrr en vorið 1957, að séð varð, að hægt yrði að gefa skýrslurnar út með svipuðu skilahlutfalli og árið 1950. Endurskoðun og samræmingu skýrsln- anna varð ekki lokið fyrr en seint á því ári. Þá var svo komið, að tiltölulega lítið vantaði af skýrslum um verksmiðjuiðnaðinn í landinu (nema fiskiðnaðiim), en hlutur handiðnaðarins var miklu rýrari, og er það að ýmsu leyti eðlilegt, þar sem fyrirtæki í handiðnaði eru yfirleitt minni, og erfiðast hefur jafnan verið að fá skýrslur frá litlu fyrirtækjunum, sem hafa oftast nær ófullkomnara reikningshald en stór fyrirtæki. Jafnframt kom í ljós, að mikill hluti þeirra fyrirtækja, sem skiluðu skýrsl- um, treystu sér ekki til að gefa neinar magntölur um framleiðslu eða hráefnanotkun. Ymsum getum má að því leiða, hvað valdi tregðu fyrirtœkja á því að skila iðn- aðarskýrslu, þótt ekki sé ástæða til að ræða það mál hér til hlítar. Óhætt mun þó að fullyrða, að eftirtalin atriði eru þar þung á metunum: 1) Ótti skýrslugjafa við að láta upplýsingar í té um framleiðsluleyndarmál, einkum ef fyrirtækin í greininni eru fá. 2) Ófullkomið reikningshald og rekstrarskýrslur, einkum í litlum fyrirtækjum. 3) Erfiðleikar, sem á því eru að gera almennt skýrslueyðublað þannig úr garði, að það hæfi öllum fyrirtækjum. Allsherjarsamræming á gerð rekstrarreikninga þyrfti að vera meiri, ef þennan vankant ætti að sniða af. 4) Almenn andúð á því að fylla mikið út af skýrslueyðublöðum hins opinbera. Enn frekari viðleitni í þá átt að koma allri opinberri upplýsingasöfnun um atvinnulíf þjóðarinnar á eina hönd mundi vafalaust verða til bóta í þessu efni. 5) Skattaástæður. Skýrslusöfnunin fyrir árið 1953 hefur bæði orðið tímafrekari, dýrari og árang- ursrýrari en æskilegt er. Það er því enn þá óleyst vandamál opinberra aðila og for- vígismanna iðnaðarins, hvernig hægt sé að fá betri skýrslur frá fleiri iðnaðarfyrir- tækjum en áður og fyrr en verið hefur, svo að stjórnarvöld landsins og iðnaðarsam- tökin geti gert áætlanir um þennan mikilvæga þátt atvirmulífsins á grundvelli stað- góðrar þekkingar og yfirsýnar. Skýrslusöfnunin fyrir árið 1953 náði eingöngu til iðnaðarins (sjá næsta kafla), en ekki til byggingarstarfsemi, námuvinnslu, rafmagnsveitna og gasveitna. Ýmsar aðrar heimildir en skýrslur fyrirtækjanna sjálfra hafa verið notaðar við gerð þessara iðnaðarskýrslna. Ber þar einkum að nefna framtöl til skattayfir- valdanna um slysatryggt vinnuafl. 2. Svið iðnaðarskýrslnanna. The scope of the industrial statistics. Með iðnaði (manufacluring) er í þessum skýrslum átt við flokka 2—3 sam- kvæmt flokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna á atvinnulífinu (International Standard Industrial Classification of All Economic Activities — venjulega nefnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.