Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 14
12*
Iðnaðarskýrslur 1953
382 Járnbrautariðnaður manufacture of railroad equipment.
Framleiðsla eimreiða, jámbrautarvagna og ýmissa skyldra vara. Enn fremur tilbeyrundi viðgerð-
arvinna.
383-85 Bifreiða-, bifhjóla- og reiðhjólagerð og viðgerðir manufacture and repair of motor
vehicles and bicycles.
Framleiðsla bifreiða og bifhjóla og varahluta til þeirra (þó ekki rafmagnstæki, sem eru í 370, og
hjólbarðar, sem eru í 300), bifreiðayfírbyggingar, bifvélavirkjun, bifreiðamáltm, framleiðsla reið-
bjóla, þrihjóla og hlaupabjóla ásamt viðgerðum.
386 Flugvélasmíði og viðgerðir manufacture of aircraft.
Framleiðsla flugvéla og flugvélavirkjun. Mæli- og stjórntækjagerð er þó í 391.
389 önnur flutningstœkjagerð og viðgerðir manufacture of transport equipment, n. e. s.
Framleiðsla vagna, kerra, sleða o. fl.
39 Annar iðnaður miscellaneous manufacturing industries.
391-92 Ljósmyndunar- og sjóntækjagerð o. fl. manufacture of photographic and optical goods,
professional, scicntific, measuring and controlling instruments.
Framleiðsla sjóntækja alls konar, svo sem kíkja, glcraugna og linsa. Ljósmyndavéla- og filmu-
framleiðsla. (Framköllun og ljósmyndun telst ekki til iðnaðar, — er í 846).
393-95 tJrsmíði, úrviðgerðir, skartgripagerð og góðmálmasmíði manufacture and repair of
watches and clocks and manufacture of jeivellery and related articles.
Úrsmíði, úrviðgerðir, gimsteinaslípun, framleiðsla úr gimsteinum, öðrum dýrum stcinum, perlum,
silfri, gulli og öðrum góðmálmum, hvort sem um skartgripi, borðbúnað, heiðurspeninga eða annað
er að ræða.
396 Hljóðfæragerð manufacture of musical instruments.
Smíði blásturs- og strengjahljóðfæra, grammófónplötugerð o. fl. (grammófónasmíði er i 370).
399 Óflokkaður iðnaður manufacluring industries not elsewhere classified.
Leikfangagerð, ót. a., sportvörugerð, burstagerð, hnappa- og glysvarningsgerð úr homi og beini,
skilta- og plötugerð, plastiðnaður, framleiðsla penna, blýanta, skrifstofuáhalda, listamannaáhalda,
fataskrauts, gcrviblóma, fjaðra, reykjarpípna, munnstykkja, vindlingabylkja, stensla, raktækja
og snyrtitækja, dúnhreinsun, o. m. fl.
Athugasemdir við flokkunina.
1) í grein 202 er gert það frávik frá ISIC, að rjómaísgerð er ekki talin með,
þar sem hún er á þessum tíma að miklu leyti á vegum veitingastofa og verzlana.
Hins vegar er átöppun á flöskur tekin hér með, þó að liún teljist ekki til iðnaðar
skv. hinum alþjóðlegu flokkunarreglum.
2) Grein 203, sem var með í iðnaðarskýrslum 1950, er nú felld niður af hag-
kvæmnisástæðum, en sú starfsemi, sem féll undir hana (vinnsla ávaxta og græn-
metis, svo sem niðursuða, sultugerð, súpugerð, súrsun o. fl.) er nú að mestu leyti
talin í grein 209c (efnagerð í matvælaiðnaði). Hér er um frávik frá ISIC að ræða.
3) í grein 209c er blöndun erlendra fóðurefna sleppt, og er það frávik frá ISIC,
en hins vegar er vinnsla ávaxta og grænmetis felld undir þessa grein (sjá athuga-
semd 2) hér á undan.
4) Skipting iðnaðargreinar 231 (spuni, vefnaður o. fl.), sem var í iðnaðarskýrsl-
um 1950, hefur verið felld niður, þannig að gólfteppa- og dreglagerð er nú talin
með öðrum vefnaði.
5) Það frávik er gert frá ISIC í grein 243a-c, að gúmfatagerð er talin þar, en
ekki í nr. 300, eins og ætlazt er til. Hér er aðallega um að ræða sjóklæði úr gúm-
bornu efni eða gúmi. í skýrslunum fyrir árið 1950 var þessi grein í þrennu lagi.
6) Úr grein 243e, höfuðfata- og regnhlífagerð, hefur hanzkagerð verið fefld,
en þar var hún talin í skýrslunum fyrir árið 1950. Nú er hanzkagerð af hagkvæmn-
isástæðum talin með leðuriðnaði í nr. 292.
7) Greinar 213 og 214, 250 og 260, 350 og 360, 383—385, 393—395 eru sam-
einaðar, eins og einnig var gert í skýrslunum fyrir árið 1950. Greinar 271 og 272
hafa nú einnig verið sameinaðar.
8) Grein 312, sem var höfð í fernu lagi (a, b, c, d) í skýrslunum fyrir árið 1950,
er nú böfð í einu lagi, þar sem aðgreining er mjög erfið, þótt hún væri æskileg fyrir
svo þýðingarmikla grein.
9) Lyfjagerð er algerlega sleppt úr grein 319, og er þar um að ræða frávik
frá ISIC.