Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 18

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 18
16* Iðnaðarskýrslur 1953 Að lokum er þó rétt að geta þess, að það eru yfirleitt litil fyrirtœki, sem skýrslur liafa ekki fengizt frá. Þau hafa að jafnaði minna framleiðsluverðmæti á hverja vinnustund, vegna lítillar vélanotkunar og verkaskiptingar. Áætlun, byggð á tryggð- um vinnuvikum, ætti því að gefa þeim of háar tölur um verðmæti framleiðslunnar. Þetta hefur þó minni þýðingu en ætla mætti, því að í litlu fyrirtækjunum (ein- staklingsfyrirtækjunum) er oft ótryggður eigandi, svo að vinnuvi!airnar eru raun- verulega fleiri en þær tryggðu. c. Staðsetning fyrirtœkja eftir landshlutum. 1 flestum töflunum er greint milli Reykjavíkur annars \egar og landsins utan Reykjavíkur hins vegar. Þess ber að gæta I því sambandi, að nokkur hluti starfa sumra fyrirtækja í Reykjavík, einkum viðgerðarverkstæða og annarra þjónustu- fyrirtækja, er unninn utan Reykjavíkur, án þess að það komi fram í töflunum. í megindráttum er þó skiptingin milli Reykjavíkur og landsins utan Reykjavíkur rétt. d. Eignaraðild. í töflu VIII eru fyrirtækin flokkuð eftir eignaraðild, þ. e. a. s. í hvaða réttar- formi þau eru rekin. Hér er um að ræða flokkun fyrirtækjanna út frá lögfræðilegu sjónarmiði aðallega, en ekki efnahagslegu, eins og t. d. þegar fyrirtækin eru flokkuð eftir iðnaðargreinum. e. Fyrirtceki, sem stunda jafnframt annan atvinnurekstur en iðnað. Allmörg iðnaðarfyrirtæki (,,estabhsliments“) stunda jafnframt einhverja aðra starfsemi en iðnað, t. d. verzlun eða sjávarútveg. Oft er þessi starfsemi að nokkru leyti aðgreinanleg frá aðalatvinnurekstri fyrirtækisins, en stundum verður því ekki við komið. í skýringum við iðnaðarskýrslueyðublaðið er þetta m.a. tekið fram: „Skýrslan á aðeins að ná til iðnaðarstarfseminnar, og þurfa því fyrirtæki, sem stunda annan atvinnurekstur jafnhliða (t. d. verzlun), að greina hann frá iðnað- inum, með áætlun, ef svo ber undir. Sé á engan liátt hægt að greina slíkan atvinnu- rekstur frá iðnaðarstarfseminni, þá skal skýrslan einnig ná til hans“. í töflu V er m. a. sýndur fjöldi fyrirtœkja í hverri iðnaðargrein, sem stundar annan atvinnurekstur en iðnað jafnhliða (dálkar 8, 14 og 20), og jafnframt fjöldi þeirra fyrirtækja, sem létu iðnaðarskýrsluna einnig ná til þeirrar starfsemi. Þessi aukastarfsemi er að langmestu leyti verzlun. í töflunum um gjöld og tekjur sést greinilega, hve mikill þáttur þessi verzlunarstarfsemi er í atvinnurekstri fyrir- tækisins, því að sérstakir dálkar eru hafðir um söluverðmæti verzlunarvara og kaupverð seldra verzlunarvara. Sérstaklega skal á það bent, að í þessu sambandi telst það ekki verzlun að selja eigin framleiðsluafurðir. Sé liins vegar jafnframt um að ræða sölu á öðrum afurðum (t. d. sala brauðgerða á mjólk, sælgæti, brauðum frá öðrum fyrirtækjum o. fl.), þá telst það verzlun. f. Verkafólk og annað starfslið. Starfsliði fyrirtækjanna í hverri grein er skipt í tvennt, verkafólk og annað starfslið, sbr. töflur V og VI. Með verkafólki er átt við alla, sem vinna að eigin- legum framleiðslustörfum (eigendur við framleiðslustörf og heimaverkafólk í ákvæð- isvinnu meðtalið), þar á meðal verkstjóra, bifreiðarstjóra, afgreiðslumenn í birgða- skemmum og afgreiðslufólk í verzlunum, ef um það er að ræða (t. d. afgreiðslu- stúlkur í brauðgerðum). Iðnlærðir menn, sem vinna að eiginlegum framleiðslu- störfum, eru hér taldir með verkafólki. Til „annars starfsliðs“ teljast framkvæmda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.