Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 19

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 19
Iðnaðarskýrslur 1953 17* stjórar, helztu tæknisérfræðingar og skrifstofufólk, ef þetta fólk vinnur ekki jafn- framt að hinum eiginlegu framleiðslustörfum. í töflum IV og XVI og samsvarandi töflum í Iðnaðarskýrslum 1950 eru tryggðar vinnuvikur afgreiðslufðlks í verzlunum (hvort sem eingöngu er um að ræða sölu eigin afurða eða ekki) ekki taldar með tryggðum vinnuvikum verkafólks. Tölur vinnuvikna verkafólks eru unnar upp úr framtölum til skattyíirvaldanna, en ekki iðnaðarskýrslum fyrirtækjanna til Hagstofunnar, og ýmsir annmarkar eru á því að taka upp eins nákvæmlega tölur um afgreiðslufólk og skrifstofufólk iðnaðarfyrir- tækjanna og hinna, sem vinna að liinum beinu framleiðslustörfum. Óhætt mun að fullyrða, að skrifstofufðlk, sem vinnur fyrir iðnaðarfyrirtæki, sé vantalið af þeirri ástæðu, að skrifstofustörf lítilla fyrirtækja eru oft unnin af öðrum stærri fyrirtækjum. Endurskoðendur og aðrir vinna einnig mikinn hluta skrifstofustarfa fyrir slík fyrirtæki, án þess að teljast starfsmenn þeirra. Gjöld fyrirtækja vegna slíkra starfa eru ekki færð sem launagreiðslur, heldur sem „önnur gjöld“ í viðkomandi töflum. Þá er ástæða til að vekja athygli á því, að allar tölur um mannahald eru mið- aðar við mánaðarlok og meðaltal ársins reiknað eftir því. í flestum greinum mun þetta vera nógu nákvæmt til að gefa hugmynd um sveiflur atvinnunnar í hverri grein. Þó eru nokkrar greinar, þar sem nota verður tölurnar með sérstakri varúð. Þar er einkum átt við fiskiðnað (greinar 204 og 312) og slátrun (grein 201), þar sem sveiflur geta verið miklar innan hvers mánaðar. g. Iðnréttindi. í töflu VII er greint frá tölu verkafólks með iðnréttindi (dálkur 13). Með iðn- réttindum er átt við íslenzkt sveinspróf eða meistarapróf eða hliðstæð réttindi. Um þennan lið, og einnig um tölu iðnnema, fengust ótryggar upplýsingar, og vísast nánar um það atriði til bls. 33*-35* í þessum inngangi. Meginorsökin til þess er þó sú, að í flestum greinum handiðnaðarins (þar sem iðnréttindi eru algengust) var skýrslufengurinn rýr samanborið við verksmiðjuiðnaðinn. h. Vinnustundir — greiðslustundir. Vinnustundafjöldi verkafólksins í töflum I og VII er miðaður við greiðslu- stundir („man-hours paid“), en ekki raunverulega unnar vinnustundir, þar sem betra er að afla upplýsinga um greiðslustundir. Algengara mun þó að nota hug- takið í síðari merkingunni í erlendum iðnaðarskýrslum, sbr. einnig tilmæli frá Hag- stofu Sameinuðu þjóðanna í „International Standards in Basic Industrial Statisticsíí (,,Statistical Papers, Series M No. 17“). Þar er þess óskað, að vinnustundaf jöldinn („man-liours worked“) sé talinn raunverulega unnar vinnustundir verkafólks í fyrir- tækinu, að meðtöldum biðtíma á staðnum (kaffitímar o. fl.), en að frátöldum veik- indadögum og orlofsdögum. í greiðslustundafjöldanum er yfirvinna og ákvæðisvinna meðtalin, hin síðar- nefnda að vísu áætluð af þeim fyrirtækjum, sem gerðu skil. i. Heildartekjur. Heildargjöld. Tekjur umfram gjöld. Upplýsingar um rekstur fyrirtækjanna eiga að vera í samræmi við rekstrar- reikninga þeirra, að svo miklu leyti, sem þess er kostur. Beinir skattar (nema eignar- skattur) og útsvör er ekki talið með gjöldum, en hins vegar hafa eigendum ein- stakhngsfyrirtækja og sameignarfélaga verið áætluð vinnulaun (af ágóða), ef þeir vinna við fyrirtækið, án þess að hafa reiknað sér laun. Hugtakið tekjur umfram gjöld (tafla I) verður að skoðast í þessu ljósi. Einnig er rétt að geta þess, að sölu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.