Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 28
26*
Iðnaðarskýrslur 1953
3. yfirlit. Skilahlutfall iðnaðarskýrslna 1953, eftir aðalgreinum.
Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein Skilahlutfall mið- að við tryggðar vinnuvikur, %
1 2 3
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 66,3
21 Drykkjarvöruiðnaður 100
22 Tobaksiðnaður 100
23 Vefjariðnaður 93,0
24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 89,3
25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl 79,0
27 93,0
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 95,0
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 93,8
30 Gúmiðnaður 84,5
31 Kemískur iðnaður 92,6
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 92,2
35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 87,8
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 77,6
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 86,2
39 Annar iðnaður 75,2
Iðnaður alls 79,5
2. Tala og stærð fyrirtækja og eignaraðild.
Number and size of establishments and kind of ownership.
Tala iðnaðarfyrirtœkja árið 1953 var 1 082 (sjá skýringar á hugtakinu fyrir-
tæki (á bls. 13*), en hafði verið 1 246 árið 1950 og 1 077 árið 1947. Skýringin á fækk-
uninni liggur beint við, því að tryggðum vinnuvikum við iðnaðarstörf hefur fækkað
mjög í alls konar smáiðnaði og þá jafnframt fyrirtækjunum, en fjölgunin kemur
á fá en tiltölulega stór fyrirtæki, einkum frystihús og fiskverkunarstöðvar, þannig
að fleiri tryggðar vinnuvikur koma á hvert fyrirtæki 1953 en 1950.
í 3 aðalgreinum eru fyrirtækin fleiri en 100, þ. e. í matvælaiðnaði öðrum en
drykkjarvöruiðnaði (341), trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð (149), og skógerð
fatagerð og framleiðslu á öðrum fullunnum vefnaðarmunum (134). í 4 aðalgreinum
eru þau færri en 10, þ. e. tóbaksiðnaði (1), drykkjarvöruiðnaði (5), pappírsiðnaði
(6) og gúmiðnaði (7). í 2 undirgreinum, sem tölur eru birtar fyrir, er aðeins eitt
fyrirtæki, þ. e. í tóbaksiðnaði og framleiðslu kemískra undirstöðuefna. í málningar-
og lakkgerð eru 2 fyrirtæki, en fleiri í öllum öðrum greinum.
í 4. yfirliti er sýnd flokkun fyrirtœkjanna eftir eignaraðild fyrir hverja aðalgrein.
í töflu VIII er eignaraðildiu sýnd eftir undirgreinum. Tæplega 31% af fyrirtækj-
unum eru einstaklingsfyrirtæki, tæplega 66% félagsfyrirtæki og rúmlega 3% með
annarri eignaraðild (í eign ríkis, sveitarfélaga, ýmissa samtaka og stofnana). Flest
félagsfyrirtæki eru í eign hlutajélaga, eða 38% af öllurn iðnaðarfyrirtækjum, svo að
hlutafélagsformið er algengasta rekstrarform iðnaðarfyrirtækja, tæplega 15% í eign
sameignarfélaga og samlagsfélaga og tæplega 13% í eign samvinnufélaga og sam-
vinnusamhanda. í Reykjavík er skiptingin þessi: Einstaklingsfyrirtæki 38%, sam-
eignarfélög og samlagsfélög 15%, hlutafélög 41%, samvinnufélög og samvinnusam-