Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 30
28*
Iðnaðarskýrslur ]953
5. yfirlit. Flokkun iðnadarfyrirtœkja árið 1953, eftir stærð og aðalgreinum.
English translalion on p. 82.
Nr. ! Aðalgrein
1 2 o 3 4 5 6 7 8 9 10
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjar- vöruiðnaður 26 44 39 56 176 341 93 62
21 Drykkjarvöruiðnaður 1 1 i - 2 5 3 3
22 Tóbaksiðnaður - - - 1 1 1 -
23 Vefjariðnaður 3 3 9 11 25 51 5 6
24 Skógerð, fatagerð og framlciðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 5 8 10 22 89 134 12 4
25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl 1 3 10 24 111 149 5 1
27 Pappírsiðnaður 1 - 1 4 6 1 1
28 Prentun, bókband, prentmyndagerð 2 5 9 10 15 41 4 4
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð _ 1 3 6 10 1 _
30 Gúmiðnaður - - 1 2 4 7 - -
31 Kemískur iðnaður 2 6 9 11 30 58 18 23
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 2 3 5 38 48 5 1
35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 4 11 14 15 51 95 10 6
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja . 1 1 6 9 17 1 1
38 Smíði og viðgerðir ílutningstækja.. 4 12 9 25 37 87 12 3
39 Annar iðnaður “ 5 2 25 32 “ -
Iðnaður alls 50 95 121 194 622 1 082 171 115
Tala fyrirtœkja
« éS
■O U u
£ «
s a
ON ‘t
a
O'
il
«■6
2*
a —
«'S
S41 «j a
rfJ A
iS
B B
1953, 1 546 þús. kr. heildartekjur og 1 007 þús. kr. bundnar í fasteignum, vélum,
tækjum, áhöldum (skv. vátryggiugamati) og vörubirgðum (skv. efnahagsreikningi)
í árslok. Hhðstæðar tölur fyrir Reykjavík eru 12,4 manna starfslið, 1 551 þús. kr.
heildartekjur og 918 þús. kr. bundnar í fasteignum, vélum, tækjum, áhöldum og
vörubirgðum. Með því að athuga tölurnar fyrir einstakar greinar, fæst allgéð hug-
mynd um það, hvaða iðnaðargreinar eru lielzt með stórrekstrarsniði. Aðeins 2
greinar höfðu meira en 25 manna starfslið að meðaltali á fyrirtæki, þ. e. málningar-
og lakkgerð (31,5) og frysting, herzla, söltun, verkun og þurrkun fisks (27,9). Tvær
greinar höfðu meira en 5 millj. króna heildartekjur að meðaltali á fyrirtæki, þ. e.
mjólkuriðnaður (21 977 þús. kr.) og málningar- og lakkgerð (6 133 þús. kr.), og
fjórar meira en 3 milljón kr. bundnar í fasteignum, vélum, tækjum, áhöldum og
vörubirgðum í árslok, þ. e. mjöl- og lýsisvinnsla (3 854 þús. kr.), málningar- og
lakkgerð (3 230 þús. kr.), ullarþvottur, kembing, spuni, vefnaður o. fl. (3 076 þús.
kr.) og framleiðsla kemískra undirstöðuefna (3 024 þús. kr.).
í 5. yfirhti er fyrirtækjunum skipt niður í stœrðarflokka, einkum eftir manna-
haldi, árið 1953. Aðeins 4,6% fyrirtækjanna hafa yfir 50 manna starfslið, 8,8%
20—49 manna starfshð, 11,2% 10—19 manna starfshð, 17,9% 5—9 manna starfs-