Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 32

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 32
30* Iðnaðarskýrslur 1953 6. yfirlit. Tala verkafólks og aunars English translaíion on p. 82. Janúar Febrúar Marz Apríl Maí 2 2 2 3 a 1 A 1 M Í M 1 M (2 2 í2 1 «o « «© i2 O *2 O o Nr. Aðalgrein | ■í 1 M i •f! > <5 > < > C > <! > < 20 Matvælaiðnaður o. s. frv 4 902 324 5 675 324 5 970 324 6 974 326 5 899 331 21 Drykkjarvöruiðnaður 72 16 72 16 75 17 77 17 89 17 22 Tóbaksiðnaður 6 - 6 - 6 _ 6 - 6 - 23 Vefjariðnaður 589 54 588 54 592 53 560 53 544 54 24 Skógerð o. s. frv 1 010 78 1 027 78 1 044 79 1 046 79 1 063 77 25-6 Trésmíði (á verkstæði) o. s. frv 630 25 647 26 649 26 668 26 676 28 27 Pappírsiðnaður 57 8 66 8 63 8 62 8 63 8 28 Prentun o. s. frv 424 39 409 39 408 40 407 40 404 40 29 Skinna- og leðuriðnaður o. s. frv. ... 44 1 44 1 44 1 42 1 44 1 30 Gúmiðnaður 32 2 31 2 31 2 30 2 41 2 31 ICemískur iðnaður 325 76 360 78 407 78 387 78 450 85 33 Steinefnaiðnaður o. s. frv 145 19 145 19 157 19 166 19 176 19 35-6 Málmsmíði o. s. frv 1 402 129 1 419 129 1 447 129 1 449 128 1 490 130 37 Smíði og viðg. rafmagnstækja 109 10 111 10 112 10 113 10 116 10 38 Smíði og viðg. ílutningstækja 940 97 922 95 940 96 938 96 997 98 39 Annar iðnaður 118 16 113 16 115 16 115 16 118 16 Iðnaður alls 10 805 894 11 635 895 12 060 898 13 040 899 12 176 916 og í sláturtíðinni að hausti til (september—október). Janúar og júní eru þeir mán- uðir, sem atvinna við iðnaðarstörf virðist vera minnst í. Ef litið er á Reykjavík sérstaklega, kemur í ljós, að sveiflurnar eru tiltölulega minni þar en fyrir landið í heild. í þeim mánuði, sem verkafólkið er flest (nóvember), er það 13% fleira en í þeim mánuði, sem það er fæst (júlí). Hásveiflan nær yfir mánuðina október—desember, en verkafólkið er þó litlu færra síðara hluta vetrar og fyrri hluta vors (vertíð) og í september. Janúar, júlí og ágúst eru þeir mánuðir, sem atvinna við iðnaðarstörf virðist vera minnst í. Með því að draga tölu verkafólks við fiskiðnað (greinar 204 og 312) og slátrun og kjötiðnað (grein 201) frá heildartölu verkafólks í hverjum mánuði, fást eftir- farandi tölur: Janúar 6 414, febrúar 6 438, marz 6 521, apríl 6 539, maí 6 715, júni 6 753, júlí 6 551, ágúst 6 790, september 6 885, október 6 975, nóvember 7 066, desember 7 041. Sveiflur virðast því ekki vera miklar, sé litið á iðnaðinn í lieild að frátöldum fisk- og kjötiðnaði. Hins vegar kemur fram nokkuð jöfn fjölgun verka- fólks frá ársbyrjun til árslolca. Þar er ekki um árstíðasveifiu að ræða, lieldur aukn- ingu, sem hélt áfram á næsta ári. í tölu annars starfsliðs en verkafólks gætir sveiflna ekki nærri eins mikið. í júlímánuði, þegar tala þess nær hámarki, er það rúmlega 5% fleira en í janúar, þegar það er fæst. Venjuleg árstíðasveifla er vafalaust nokkru minni, þar sem raun- veruleg fjölgun starfsbðs varð á árinu. Skiptingu. verkafólksins eftir kyni er þannig háttað (sbr. 7. yfirlit og töflu VII), að 32% þess eru konur og 68% karlar, en 22% annars starfsbðs eru konur og 78% karlar. Nálega 92% alls kvenjólks, sem talið er til verkafólks, starfar í 3 aðalgrein- 1) Operatives. 2) Administrative, technical, clerical and other tcorkers. Iðnaðarskýrslur 1953 31 í lok hvers mánaðar 1953, eftir aðalgreinum. Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Meðaltal Nr. M *2 « > O 1 O « a a < a a a * > 2 1 O « c c M 1 £ 2 |1 vO II h* sá i2 « M 5 > 2 3 « o « 1 M 5 ð > 2 *£ e ■i 1 < Vcrkafólk ii 1 M «2 « t > Annað starfslið | « M ð > a 1 «0 O 1 4 4 682 330 4 703 341 5 290 339 6 498 338 5 718 332 5 141 331 4 989 327 5 529 330 20 103 17 107 18 103 18 96 17 91 16 93 17 98 18 90 17 21 6 - 6 - 6 - 6 - 6 - 6 - 6 - 6 - 22 560 56 544 56 565 55 611 54 643 58 683 57 688 60 597 55 23 1 043 79 984 77 998 77 1 100 76 1 171 81 1 186 81 1 163 81 1 069 79 24 582 28 551 27 598 27 592 28 585 28 594 28 595 27 614 27 25-6 59 8 54 8 54 8 58 8 55 8 54 8 57 8 59 8 27 412 40 411 42 414 40 439 40 446 42 452 43 453 43 423 41 28 46 1 44 1 44 1 51 1 60 1 63 1 64 1 50 1 29 45 2 41 2 37 2 42 2 41 2 39 2 39 2 37 2 30 391 86 700 87 698 88 390 86 365 82 390 83 331 82 433 83 31 200 19 166 19 205 19 213 19 205 19 199 19 183 19 180 19 33 1 501 132 1 461 133 1 486 135 1 494 136 1 508 134 1 512 133 1 502 133 1 473 132 35-6 117 10 115 10 115 9 120 10 129 10 134 10 135 10 119 10 37 1 033 100 1 018 104 1 011 104 1 005 104 1 007 102 1 019 102 1 017 103 987 100 38 122 17 123 17 120 17 130 17 124 17 124 17 129 19 121 17 39 10 902 925 11 028 942 11 744 939 12 845 936 12 154 932 11 689 932 11 449 933 11 787 921 um iðnaðarins, matvælaiðnaði öðrum en drykkjarvöruiðnaði (60%), skógerð, fata- gerð og framleiðslu annarra fullunninna vefnaðarmuna (22%) og í vefjariðnaði (10%). Tvær síðari greinarnar eru þær einu, þar sem kvenfólk er í meiri hluta meðal verkafólksins. í skógerð og fatagerð er hlutfallstala þeirra 78%, en 61% í vefjariðnaði (prjónastofur, netaverkstæði, ullarverksmiðjur o. fl.). í eftirtöldum undirgreinum er kvenfólk í meiri hluta meðal verkafólksins: Nærfata- og millifata- gerð (92%), prjónaiðnaður (91%), kexgerð (90%), höfuðfata- og regnhlífagerð (87%), ytrifatagerð (83%), súkkulaði-, kakaó- og sælgætisgerð (77%), framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum (71 °/0), niðursuða og reyking fisks (70%), leðuriðnaður annar en skó- og fatagerð (hanzkagerð þó meðtalin) (68%), efnagerð o. fl. (64%), bókband (57%) og hampiðja, netagerð og netaviðgerðir (56%). Við skógerð og tóbaksiðnað er helmingur verkafólksins kvenfólk. í 6 greinum er engin kona meðal verkafólksins, þ. e. í skóviðgerðum, prentmyndagerð, sútun og verkun skinna, framleiðslu kemískra undirstöðuefna, gleriðnaði, öðrum steinefnaiðnaði og skipa-, smíði og viðgerðum. Hlutdeild kvenna í iðnaðarstörfum virðist vera mjög svipuð í Reykjavík og utan Reykjavíkur, en þó vinnur tiltölidega fleira kvenfólk að skrifstofustörfum í iðnaðarfyrirtækjum í Reykjavík en utan Reykjavíkur. Samanlagður vinnustundafjöldi verkafólksins árið 1953 var tæplega 25 millj., og er þá átt við greiddar vinnustundir, sbr. kaflann með skýringum hugtaka hér að framan. Hér verður ekki gerð tilraun til þess að áætla, hve mikill hluti af þeim er raunverulega unnar vinnustundir, en þá þyrfti að taka tillit til orlofs, veikinda- daga, lögboðinna og ólögboðinna frídaga, kaffihléa, laugardagsfría og annarra hhð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.