Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 42

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 42
40' Iðnaðarskýrslur 1953 starfsliðs. Hlutdeild starfandi eigenda (í einstaklingsfyrirtækjum og sameignarfélög- um) í lieildarlaununum er 1,8%, og er hún tiltölulega mest í fatnaðariðnaði, tré- smíði (á verkstæði) og húsgagnagerð. Meðalkaupgreiðsla á vinnustund (greiðslustund, sbr. hugtakaskýringar) verka- fólksins var kr. 14.60 1953, en ineðaltímakaup skv. lágmarkstaxta Dagsbrúnar það ár var kr. 15.26, að meðtöldu orloli. Hér verður hins vegar ekki gerð tilraun til að sýna raunverulega greiðslu á hverja unna vinnustund, þar sem tekið er tilht til vinnuhléa, frídaga, orlofs, yíirvinnu, fríðinda o. fl. Kaupgreiðsla á vinnustund í hverri grein iðnaðarins kemur ekki lieim við dagvinnutaxta neins ákveðins stétt- arfélags. Yfirvinnan er mismunandi mikil í einstökum greinum, tala kvenfólks og lærlinga meðal verkafólksins misjafnlega há, og verkafólk í ýmsum iðnaðargreinum er úr fleiri en einni vinnustétt. Kaupgreiðsla á vinnustund er yfir 17 kr. í eftir- töldum aðalgreinum iðnaðarins: Smíði og viðgerðir flutningstækja (kr. 19,24), kem- ískum iðnaði, trésmíði (á verkstæði) og liúsgagnagerð, pappírsiðnaði og steinefna- iðnaði, en þar starfa tiltölulega fáar konur. Lægst er kaupgreiðslan í skógerð og fatagerð (kr. 10,31), vefjariðnaði og „öðrum iðnaði“, þar sem þátttaka kvenna er meiri. Meðalárskaup verkafólksins 1953 (heildarkaup verkafólks deilt með heildar- tölu verkafólks) nam 30 587 kr., en meðalárslaun annars starfsliðs 40 306 kr. Hafa verður í huga, að meðal liinna síðar nefndu er tiltölulega færra kvenfólk. Kostnaður við fasteignir, vélar og áhöld skiptist þannig, að 46%% eru afskriftir, 44%% viðhald og varahlutar og 9% vátryggingaiðgjöld og opinber gjöld af fast- eignum. Með afskriftum er hér aðcins átt við lögleyfðar afskriftir, og nema þær 4,3% af vátryggingamati hinna afskrifuðu fjármuna. Þrír fjórðu lilutar heildar- afskriftanna falla á þrjár aðalgreinar iðnaðarins, matvælaiðnað annan en drykkjar- vöruiðnað (47%), kemískan iðnað (16%) og vefjariðnað (13%). Tveir þriðju hlutar viðlialds- og varalilutakostnaður fellur á tvær fyrst nefndu aðalgreinarnar. Vátrygg- ingaiðgjöld og opinber gjöld af fasteignum námu rúml. 0,82% af vátryggingamati viðkomandi eigna. Þessi hlutfallstala er þó nokkuð breytileg eftir fyrirtækjum, eftir því hve víðtæk tryggingin er. Skipting „annarra gjaldau milli einstakra liða er þessi: Rafmagn og aðrir orku- gjafar 17%, húsaleiga greidd öðrum 4%%, vextir 24%, gjald af innlendum toll- vörutegundum 5%% og önnur gjöld 49%. Rafmagn og aðrir orkugjafar (sjá hugtakaskýringar) er 1,92% af heildargjöld- unum, og í 7 aðalgreinum af 16 er hlutfallstalan milli 1 og 2%. í tóbaksiðnaði (0,1%), skógerð, fatagerð og framleiðslu á öðrum fullunnum vefnaðarmunum og „öðrum iðnaði“ er talan lægri en 1%, en í gúmiðnaði (5,4%), kemískum iðnaði (4,5%), skiuna- og leðuriðnaði öðrum en skó- og fatagerð (3,1%), steinefnaiðnaði, vefjariðnaði og prentun, bókbandi og prentmyndagerð er hún yfir 2%. Sundur- greining orkugjafa eftir tegundum liggur ekki fyrir. Fimm af aðalgreinum iðnaðarins liafa húsaleigutekjur umfram greidda húsa- leigu til annarra, þ. e. prentun, bókband og prentmyndagerð, kemískur iðnaður, málmsmíði, steinefnaiðnaður og drykkjarvöruiðnaður. Vaxtagjöldin nema 2,7% af heildargjöldum iðnaðarins og greiðir fiskiðnaður- iim (iðnaðargreinar 204 og 312) 70% vaxtaútgjaldanna í heild, en þau nema 4,4% af heildarútgjöldum þessara greina. í flestum öðrum aðalgreinum iðnaðarins er vaxtakostnaðurinn 1—2% af heildarútgjöldunum, nema í skinna- og leðuriðnaði öðrum en skó- og fatagerð (4,4%), vefjariðnaði, prentun, bókhandi og prentmynda- gerð (3—4%).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.