Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 43

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 43
Iðnaðarskýrslur 1953 41* Tvær aðalgreinar í iðnaði greiða gjald af framleiðslu innlendra tollvara, þ. e. matvælaiðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður og drykkjarvöruiðnaður. Skv. skýrslum iðnaðarfyrirtækjanna og lítils liáttar viðbótaráætlun nam tollvörugjaldið 9 519 þús. kr., en í ríkisreikningi 1953 er það talið 9 163 þús. kr. Ekki er með öllu ljóst, af hverju þessi munur stafar, en benda má á það, að tollvörugjaldið er yfir- leitt innheimt af seldum vörum, en ekki framleiddum. Hins vegar er hugsanlegt, að í skýrslum til Hagstofunnar reikni fyrirtækin gjaldið af öllu framleiddu magni. í töflu XV er yfirlit um tollvöruframleiðsluna eftir vörutegundum og stöðum á landinu. í súkkulaði-, kakaó- og sælgætisgerð og öl- og gosdrykkjagerð, sem greiða megin hluta tollvörugjaldsins, er það 22—23% af heildargjöldunum. Meðal „annarra gjaldaíí í 17. dálki 11. yfirlits eru margvíslegir liðir, sem taldir eru upp í kaflauum um hugtakaskýringar hér fyrir framan. Þessir Hðir nema 5,5% heildargjalda iðnaðarins, og tvær aðalgreinar iðnaðarins, matvælaiðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður og kemískur iðnaður bera 69% þessa gjaldaliðar, enda eru 6,6% heildargjaldanna í þeim greinum „önnur gjöld". Það er einkum mikill út- flutningskostnaður og keyptur akstur, sem þessu veldur (sbr. hugtakaskýringar). 12. yfirUt. Verðmæti notaðra innlendra og erlendra hráefna árið 1953, eftir aðalgreinum. Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein ~n— O ,0 2^3 o 'W 1!js ■o^c 8 C * >.S2 CS la? »J8 *o 2 O u A'g íb «o a o k 8 ö r* « r-t es ca O vO AO' 52 5 J c *© cð o , o ^ •5*a s £ -2 «p 0) o «3 'S S T3 + . |5 31 1 2 3 4 5 6 7 8 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðn- aður 563 773 86,6 87 242 13,4 651 015 100 21 Drykkjarvöruiðnaður 313 7,0 4 153 93,0 4 466 100 22 Tóbaksiðnaður - - 959 100,0 959 100 23 Vefjariðnaður 7 805 32,3 16 337 67,7 24 142 100 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum full- unnum vefnaðarmunum 7 059 15,3 39 230 84,7 46 289 100 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagcrð o. fl.. 207 1,2 17 535 98,8 17 742 100 27 Pappírsiðnaður 289 4,1 6 837 95,9 7 126 100 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 54 0,9 5 797 99,1 5 851 100 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 2 028 66,3 1 029 33,7 3 057 100 30 Gúmiðnaður 24 2,2 1 055 97,8 1 079 100 31 Kemískur iðnaður 84 373 84,6 15 385 15,4 99 758 100 33 Steinefnaiðnaður, annar cn málm-, kola- og olíuiðnaður 4 552 45,2 5 515 54,8 10 067 100 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og raf- magnstækj agerð 205 0,5 37 322 99,5 37 527 100 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 77 1,2 6 521 98,8 6 598 100 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 317 1,1 28 105 98,9 28 422 100 39 Annar iðnaður 398 15,9 2 113 84,1 2 511 100 Iðnaður alls 671 474 70,9 275 135 29,1 946 609 100 f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.