Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 46

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 46
44* Iðnaðarskýrslur 19S3 8. Vinnsluvirði iðnaðarins. Value added. í kaflanum um hugtakaskýringar er gerð grein fyrir liugtökunum framleiðslu- verðmœti og vinnsluvirði. í töflu XVII er framleiðsluverðmætið og vinnsluvirðið árið 1953 sýnt eftir iðnaðargreinum. 1 brúttóframleiðsluverðmœtinu eru taldar lieildartekjur fyrirtækisins, leiðréttar með birgðabreytingum, eins og í töflunum um tekjur og gjöld. Skýringarnar við hugtakið lieildartekjur hér að framan eiga því jafnt við og skýringarnar við hug- takið framleiðsluverðmæti. Framleiðsluverðmætið er hér ekki talið á markaðsverði, heldur kostnaðarverði („factor cost“), eins og áður er sagt, þ. e. a. s. án söluskatts á seldum framleiðsluvörum og þjónustu, en með niðurgrciðslum úr ríkissjóði, ef einhverjar eru. í 6umum greinum er miðað við verðið við verksmiðjuvegg („ex- factory price“), en í öðrum er hluti af dreifmgarkostuaði við vöruna innifalinn í verðinu og reikningum fyrirtækisins, ef fyrirtækið annast dreifinguna að einhverju leyti („invoiced value“). Hið síðar nefnda er sérstaklega þýðingarmikið í útflutnings- iðnaðmum (fisldðnaðinum), þar sem fob- og cif-sölur tíðkast, og lxefur áður verið vikið að því. Til frádráttar brúttóframleiðsluverðmætinu við útreikning vinnsluvirðisins eða verðmætisaukningarinnar eru eftirtaldir liðir: Kaupverð notaðra hráefna, seldra verzlunarvara (keyptar vörur, leiðréttar með birgðabreytingum), orku, viðhalds- þjónustu og varahluta. Um mat þessara liða vísast til þess, sem áður hefur verió sagt, og um skiptingu verðmætisins milli þessara liða vísast til 11. yfirlits. Vinnsluvirðið, sem með þessu i’æst, sýnir ekki hreina hlutdeild iðnaðarins í framleiðsluvcrðmætinu, þar sem engin keypt þjónusta, ömiur en viðhaldsþjónusta, liefur verið dregin frá, svo sem keyptur akstur, bókhaldsaðstoð, tryggingaþjónusta, þjónusta lánastofnana o. fl. viðskiptaleg þjónusta (sjá liugtakaskýringar). Til frekari skýringar er vimisluvirðið greint sundur í töflu XVII eftir því, livert það rennur, og á þann hátt er hægt að fá hreinni tölur um verðmætisaukninguna. Vinnsluvirði iðnaðarins er hér talið tæplega 612 millj. kr. eða 36,6% brúttó- framleiðsluverðmætisins. Fjórar aðalgreinar iðnaðarins hafa yfir 50 millj. kr. vinnslu- virði hver, þ. e. matvælaiðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður (tæpl. 42% vinnsluvirðis iðnaðarins), málmsmíði önnur en flutningstækja- og rafmagnstækja- gerð (11%%), smíði og viðgerðir flutningstækja (rúml. 10%) og kemískur iðnaður (tæpl. 9%). Fiskiðnaðurinn einn (iðnaðargreinar 204 og 312) hefur um 37%% alls vinnsluvirðis iðnaðarins. Tiltölulega mjög fáar iðnaðargreinar hafa minna vinnsluvirði en 30% af brúttó- framleiðsluverðmætinu. Það eru aðcins eftirtaldar greinar matvælaiðnaðarins, þar sem vinnsla bráefna er tiltölulega lítil: Mjólkuriðnaður, smjörlíkisgerð, kaffibrennsla og kaffibætisgerð og slátrun og kjötiðuaður. Þegar vinnsluvirðið er orðið 50—60% af framleiðsluverðmætinu og þaðan af meira, hefur starfsemin tekið á sig snið greinilegs þjónustuiðnaðar eða er notuð til þess að afla tekna í ríkissjóð. Vinnslu- virðið er yfir 60% af brúttóframleiðsluverðmætinu í eftirtöldum greinum: Öl- og gosdrykkjagerð, tóbaksiðnaður, skóviðgerðir, prentun, bókband, prentmyndagerð, leirsmíði og postulínsiðnaður. Stærsti þáttur vinnsluviröisins eru vinnulaunin. Þau nema 23,8% brúttófram- leiðsluverðmætisins og 65°/0 vinnsluvirðis iðnaðarins. í 2 iðnaðargreinum er hlut- deild launanna í vinnsluvirðinu minna en 40°/0, þ. e. í tóbaksiðnaði (7%) og efna- gerð o. fl. (39%), cn einkasölutekjur ríkisins (tóbaksgerð Tóbakseinkasölunnar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.