Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 47

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 47
Iðnaðarskýrslur 1953 45* iðnaðardeild Áfengisverzlunariunar) eru drjúgur hluti vinnsluvirðisins í þeim grein- um. í 4 greinum er hlutdeild vinnulaunanna í vinnsluvirðinu hins vegar yfir 80°/0, þ. e. í skóviðgerðum, framleiðslu ýmissa fullunninna vefnaðarmuna, gleriðnaði og málmsmíði annarri en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð. Að öðru leyti vísast til töflu XVII sjálfrar með sundurgreiningu vinnsluvirðis og skiptingu eftir iðnaðargreinum. 9. Tryggðar vinnuvikur við byggingarstarfsemi, rafmagns- og gasframleiðslu. Insured ivorhing weeks in construction, and in production of electricity and gas. Á bls. 78 í iðnaðarskýrslum 1950 er yfirlit um tryggðar vinnuvikur við námu- vinnslu, byggingarstarfsemi og rafmagns- og gasframleiðslu hvert áranna 1947— 1950, en iðnaðarskýrslusöfnunin 1950 tók að öðru leyti ekki til fyrirtækja í þessum greinum. í 14. yfirliti í þessum inngangi eru sams konar tölur fyrir árin 1951—55. Námuvinnslunni er þó sleppt, þar sem hún er nú talin til iðnaðar í grein 339. Þá er nú ekki greint á milli Reykjavíkur og annarra landshluta, enda er slík aðgrein- ing torveld, þar sem margir opinberir aðilar og stór fyrirtæki í byggingariðnaði telja fram slysatryggðar vinnuvikur í Reykjavík, þótt mikill hluti starfseminnar fari fram utan Reykjavíkur. Fjöldi tryggingarskyldra aðila er nú ekki heldur birtur, enda hefur hann litla þýðingu. Ymissa hluta vegna eru þessar tölur ekki nákvæmar, en þó eiga þær að gefa sæmilega góða mynd af heildarþróuninni þessi ár. Hvorki skrifstofufólk né afgreiðslu- fólk er talið með, og eigin vinna liúsbyggjenda, sem mun vera mikil á þessum árum. kemur ekki fram, enda ekki um slysatryggt vinnuafl að ræða. Hér verður látið nægja að vísa til Iðnaðarskýrslna 1950 um upptalningu á þeim störfum, sem falla undir hverja grein I yfirliti 14. Þó skal þess getið, að tryggðar vinnuvikur við framkvæmdir innlendra verktaka fyrir varnarliðið á Keflavíkur- flugvelli og í öðrum varnarliðsstöðvum eru taldar með í yfirhtinu, en liins vegar ekki tryggðar vinnuvikur við framkvæmdir unnar af erlendum verktökum varnar- liðsins, sem mikið kvað að fram að árinu 1955. Tryggðar vinnuvikur við önnur 14. yfirlit. Tryggðar vinnuvikur verkafólks við byggingarstarfsemi, rafmagns- og gasframlciðslu 1951—55, eftir greinum. Aðalgr. nr. | Undirgr. nr. English translation of items below on p. 82. Heiti 1951 1952 1953 1954 1955 Flokkur 4. Byggingarstarfserai 188 846 180 644 194 128 218 802 273 721 41 410 Vega- og brúacerð 29 567 28 220 27 055 30 150 31 939 42 420 Hafnagerð og vitabyggingar 6 136 5 762 5 860 5 693 5 978 43 430 BYCeing raforkuvera og símalagning .. 26 385 29 832 27 832 26 684 20 376 44 440 Húsagerð og viðgerðir 109 608 102 210 117 060 136 112 198 456 45 450 önnur og ótilgreind byggingarstarfsemi 17 150 14 620 16 321 20 163 16 972 Flokkur 5. Starfræksla rafmagns- og gas- veitna 7 612 7 762 7 777 8 097 7 940 51 511 Framleiðsla og dreifing raforku 7 191 7 406 7 482 7 841 7 732 51 512 Framleiðsla og dreifing gass 421 356 295 256 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.