Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Blaðsíða 21
FRAMTÍÐ KRÓNUNNAR AÐ VEÐI föstudagur 26. september 2008 21Fréttir Krónan nú og fyrr allir helstu gjaldmiðlar viðskiptalanda Íslands eru orðnir mun dýrari en þeir voru í ársbyrjun. 93 kr ón ur 62 kr ón ur 13 6 k ró nu r 92 kr ón ur 17 2 k ró nu r 12 4 k ró nu r n Ársbyrjun 2008 n 25. september 2008 BANDARÍKJADALUR EVRA STERLINGSPUND D V g ra fÍ K Jó n In g I það sé alveg á hreinu að bankarnir eru ekki að fella krónuna.“ Hann segir bankana þegar hafa verið búna að taka stöðuna áður en krónan féll. „Við hjá Kaupþingi vor- um búnir að taka stöðuna fyrir ára- mót,“ segir Ásgeir. Hann bendir hins vegar á Seðlabankann. „Hann er ekki að liðka til eins og margir aðrir bankar gera,“ segir hann og vísar til skorts á gjaldeyri á markaðnum. Bjarni segir alveg ljóst að bankarnir hafi af því hag að krónan sé veik þessa dagana, allavega til skamms tíma. „Þetta ástand gerir afkomu þeirra mælda í íslenskum krónum betri en ella,“ segir Bjarni en vill ekkert gefa út á hvort hann telji bankana hafa óeðlileg áhrif á krón- una. „Ég hef engar forsend- ur til að meta það. Hins veg- ar er ljóst að staða krónunnar núna er mörgum mjög erfið í ljósi mikillar skuldsetning- ar okkar í erlendri mynt. Erfið staða atvinnulífsins getur komið illa niður á bönkunum.“ Stefnulaus stjórnvöld Ásgeir segir ekki rétt að kenna krónunni um allt sem miður fer. „Hún endurspeglar bara það sem er að gerast í kringum hana. Við erum nú að koma niður eftir mikla þenslu og þróun hennar endurspeglar einn- ig fjármálakrísu í útlöndum. En það væri vissulega þægilegra ef við hefð- um ekki þennan óstöðugleika.“ Bjarni telur hluta vandans mega rekja til stefnuleysis stjórnvalda. „Það er mín skoðun að stjórnvöld vinni ekki eftir neinum efnahags- legum markmiðum. Við þurfum leiðarvísi um hvernig við ætlum að komast í gegnum þetta. Yf- irlýsingar þess efnis eru ekki til staðar og við erum ekki að sjá trúverðugar aðgerðir til að kljást við þá stöðu sem nú er uppi,“ segir Bjarni. Þegar litið er til veikingar krónunnar er mikilvægt að hafa gengisvísitöluna í huga. Í gær var vísitalan 179,82 og þegar hún hækkar um tvö prósent, svo dæmi sé tekið, er það mun meiri hækkun en þegar vísitalan er um 100 stig og hækkar um sömu pró- sentutölu. Áhrifin á gengi annarra gjaldmiðla gagnvart krónunni eru ekki þau sömu og er hækkun evru í krónutölu mun meiri í seinna til- fellinu. Plastmódel í miklu úrvali Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.