Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Blaðsíða 38
föstudagur 26. september 200838 Helgarblað DV Ertu drama- drottning? taktu prófið: Hafa vinir þínir og vandamenn fengið sig fullsadda af dramatíkinni í þér? Taktu dramaprófið og finndu út hversu mikil dramadrottning þú raunverulega ert. A. Þú veltir þér upp úr hverju einasta smáatriði þannig að þú getur ekki sofnað. B. Þú segir henni að hún sé að ímynda sér þetta. C. Þú huggar hana en kemur því smekklega að að þú hafir ekki áhuga á að blanda þér í málið. Vinkonu þína grunar að kærasti hennar haldi framhjá og hún hringir í þig: Hvaða frasa nota vinkonur þínar oftast á þig? A. Róa sig! B. Ertu klikkuð? C. Kippir þú þér ekki upp við neitt, eða...? Þú hittir gaur, ferð á eitt deit. Þið skemmtið ykkur vel. Daginn eftir ... A. ... ferðu í vinnuna og pælir ekkert í gærkvöldinu. B. ... rifjar þú upp skemmtilegar stundir frá gærkvöld- inu. C. ... segirðu vinkonum þínum frá öllu sem gerðist og spyrð þær hvenær þær haldi að hann hringi. 4 5 6Þú varst búin að ákveða að fara út að borða með vinkonu þinn en hún mætir ekki og segir síðan sorrí. A. Þér finnst óþægilegt að minnast á það og gerir lítið veður út af því. B. Þú ert brjáluð og lætur eins og hún sé ekki til í heila viku. C. Þú ert pirruð út í hana og lætur hana vita hvernig þér líður og þá er það búið. Þegar eitthvað bjátar á... A. ... talar þú um það við aðra, en þú ert ekkert að kvarta, segir bara hvernig þér líður. B. ... andar þú djúpt að þér og frá aftur og reynir að velta þér ekki upp úr hlutunum. C. ... fá allir að heyra hvað er í gangi hjá þér. Þú kynnist strák og honum fylgir smá „pakki“. A. Pakki! Nei, takk! Ég þarf ekki á því að halda. B. Ú, ekki alveg það sem ég var að leita að, en ég er tilbúin að gefa þessu sjens. C. Frábært! Ég tek því sem áskorun. 87 9Þú tekur eftir nýjum, undarlegum fæðingarbletti á bringunni. A. Þú fylgist með honum og ferð til læknis ef hann breytist. B. Þú færð algjört sjokk, ert sannfærð um að þetta sé krabbamein og spyrð alla sem þú hittir hvað þetta gæti verið. C. Þér bregður dálítið þar sem bletturinn er á bring- unni og minnir sjálfa þig á að panta tíma hjá lækni bráðlega. Yngri systir þín er að fara að gifta sig. Hún hringir fyrst í þig með góðu fréttirnar. A. „Geggjað! Hvenær er brúðkaupið?“ B. „Ég er svo ánægð fyrir þína hönd. Hvenær förum við að kaupa kjólinn?“ C. „Er þetta ekki að gerast aðeins of fljótt? Ertu viss um að þú sért tilbúin?“ Þú ert í víðum kjól og kunningi þinn spyr hvort þú eigir von á þér. A. Þú verður alveg brjáluð og byrjar að fasta til að reyna að léttast um 15 kíló. B. Lætur þetta ekki á þig fá. Þú ert ánægð með líkama þinn. C. Svarar neitandi og segir við hann að þetta sé ekki rétta spurningin til að spyrja konu. 1 2 3 18-27 Þú ert drottning dramatíkurinnar. Þú ert oftast nær miðpunktur allra samræðna og gerir mikið veður út af minnstu hlutum. Vinir þínir eru alltaf að biðja þig að slappa aðeins af og bara njóta lífsins. 9-17 Þú dettur stundum í dramatíkina, en á mjög skemmtilegan hátt. Vinir þínir hlæja að þér og hafa einungis gaman af því. 0-8 Þú er mjög yfirveguð og jarðbundin. Ferð sjaldan fram úr sjálfri þér og veitir vinum ávallt mikinn stuðning. Það er ekkert dramatískt við það. 1. A 3 stig B 1 stig C 2 stig 2. A 3 stig B 2 stig C 1 stig 3. A 1 stig B 2 stig C 3 stig 4. A 1 stig B 3 stig C 2 stig 5. A 2 stig B 1 stig C 3 stig 6. A 3 stig B 2 stig C 1 stig 7. A 1 stig B 3 stig C 2 stig 8. A 1 stig B 2 stig C 3 stig 9. A 3 stig B 1 stig C 2 stig útreikningur og niðurstöður:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.