Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Síða 31
föstudagur 26. september 2008 33 Úr klóm krabbameins í kvikmyndagerð María Guðmundsdóttir, ljósmyndari og ein frægasta fegurðardrottning og fyrirsæta Íslendinga, er óhrædd við breytingar og telur að út frá þeim komi oft eitthvað gott. Hún ræðir við Sirrý um breytingarnar sem það hafði á líf hennar að greinast með brjóstakrabbamein, einfarann í sér, hvernig hún hækkaði skyndilega 27 ára gömul, tískuheiminn sem hún tilheyrði, konur og aldur. Og nýju ástríðuna sína: Kvikmyndagerð. Mynd hennar Allar mættar verður frumsýnd í Regnboganum í dag. Framhald á næstu síðu Helgarblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.