Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Síða 36
föstudagur 26. september 200836 Helgarblað Elín Hirst, fráfarandi fréttastjóri Sjónvarpsins, stendur á ákveðnum tímamótum eftir að fréttastofur Ríkisútvarpsins voru sameinaðar á dögunum. Henni var ekki boðið að leiða hina nýju fréttastofu eins og hún hefði viljað. Elín kveðst þó ekki af baki dottin og ætlar að halda áfram störfum á RÚV, bæði við fréttalestur og nýjan fréttaskýringa- þátt sem fer að líkindum í loftið í janúar. Brugðið „mér brá,“ segir elín aðspurð um viðbrögð hennar þegar útvarpsstjóri sagði henni að starf fréttastjóra sameinaðrar fréttastofu stæði henni ekki til boða. Mynd HEiða HElgadóttir „Mér brá“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.