Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Qupperneq 43
DV Ættfræði föstudagur 26. september 2008 43 50 ára á föstudag til hamingju með daginn Sigþór Sigurðsson fyrrv. yfirsímaverkstjóri hjá Landssíma Íslands Sigþór fæddist í Litla-Hvammi í Mýrdal og ólst þar upp. Hann gekk í Barnaskólann í Litla-Hvammi sem þar var starfræktur til 1968. Sigþór stundaði almenn sveitastörf á unglingsárunum en var auk þess í vegavinnu. Þá sótti hann nokkrar vertíðir í Vestmanna- eyjum og réri um árabil til fiskjar á opnum ára- bátum frá Dyrhólaey. Sigþór réðst í síma- vinnu sumarið 1953 og vann við það síðan en hann varð fastur starfs- maður hjá Landssím- anum 1956. Sigþór sat í hreppsnefnd um árabil, er stofnfélagi Lions- klúbbsins Suðra, situr í stjórn Byggðasafnsins í Skógum frá 1983, hefur verið félagi í kirkju- kór Skeiðflatarsóknar í sextíu og fjögur ár og hefur fengist nokkuð við ritstörf. Sigþór skrifaði um Vatna-Brand í ritröðina Dyn- skóga en Brandur var móður- bróðir hans. Fjölskylda Sigþór kvæntist 22.12. 1957 Sólveigu Guðmundsdóttur, f. 22.6. 1936, húsmóður. Hún er dóttir Guðmundar Vigfússonar og Önnu Guðjónsdóttur. Fósturdóttir Sigþórs er Guð- rún Agnes Æ. Pétursdóttir, f. 27.12. 1952, húsmóðir á Eng- landi, en maður hennar er Þórð- ur Theodórsson og er sonur þeirra Vigfús Magnús Qaboos Þórðarson. Börn Sigþórs og Sólveigar eru Guðmundur, f. 20.4. 1957, fram- kvæmdastjóri, en kona hans er Anna Jack og eru börn þeirra Berglind og Erlingur en dótt- ir hans er Nína Ýr; Ástríður, f. 15.3. 1959, deildarstjóri hjá Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja en börn hennar eru Sólveig Harpa, Skúli og Andri; Magnea, f. 9.8. 1962, d. 13.1. 1966; Aðalheiður, f. 1.7. 1966, fyrrv. leikskólastjóri; Sigurður Bjarni, f. 12.1. 1968, flug- virki en kona hans er Celena Denis og er dóttir þeirra Rakel, en börn hans eru Silja og Hrafn; Kristrún, f. 26.1. 1971, starfsmaður Sláturfélags Suðurlands en maður hennar er Ólafur Hákonarson og er dóttir þeirra Laufey en börn Kristrúnar eru Aron og Ástrós; Steingerður Stella, f. 16.1. 1972, starfsmaður við leikskóla en maður hennar er Friðrik Höskuldsson og eru dætur þeirra Emma Ljósbrá og Lóa Kolbrá. Systkini Sigþórs: Gunnar, f. 22.9. 1924, d. 4.10. 1992; Helga, f. 3.3. 1926, fyrrv. húsmóðir; bú- sett í Reykjanesbæ; Stefán Jón, f. 16.6. 1927, fyrrv. verkamaður, búsettur á Hjallatúni í Vík í Mýr- dal. Foreldrar Sigþórs voru Sig- urður Bjarni Gunnarsson, f. 10.6. 1896, d. 1973, smiður og bóndi í Litla-Hvammi, og k.h., Ástríður Stefánsdóttir, f. 14.10. 1905, d. 1989, húsfreyja og organisti. Sigþór verður að heiman á af- mælisdaginn. 80 ára á sunnudag Laugardaginn 27. sept 30 ára n Liza pialan mulig Egilsgötu 15, Borgarnes n edyta Laskowska Hagaflöt 9, Akranes n pawel grzegorz matyszczyk Kirkjuvegi 11b, Hafnarfjörður n John Henry andrews Brekkutanga 24, Mosfellsbær n trausti maack Marbakkabraut 14, Kópavogur n Helga Hauksdóttir Ljósvallagötu 8, Reykjavík n Harry bjarki gunnarsson Seljabraut 54, Reykjavík n Henrik Linnet Fellsmúla 13, Reykjavík n Hugrún elfa Hjaltadóttir Frostaskjóli 9b, Reykjavík n Þóra björg Clausen Skúlagötu 44, Reykjavík n elín margrét Kristinsdóttir Klapparhlíð 30, Mosfellsbær n sveinbjörn sveinbjörnsson Skeggjagötu 23, Reykjavík n ragnheiður gunnarsdóttir Hagalandi 6, Mosfellsbær n Jóhann gunnar sigurðsson Garðarsbraut 28, Húsavík n brynhildur magnúsdóttir n maría einarsdóttir Jaðarseli 8, Borgarnes n Ívar guðlaugur Ingvarsson Heiðargerði 45, Reykjavík n Vilborg birna Þorsteinsdóttir Álfheimum 40, Reykjavík n edda guðrún sigvaldadóttir n Hlíðarvegi 48, Kópavogur Eskihlíð 29, Reykjavík 40 ára n Cezary roman Litynski Samtúni 6, Reykjavík n rósa steingrímsdóttir Vesturbergi 155, reykjavík n björn Óli Ketilsson Árakri 1, Garðabær n guðrún magnúsdóttir Laufengi 144, Reykjavík n Jón Þórólfsson Lundi 3, Akureyri n Katrín Jóna svavarsdóttir Furuvöllum 29, Hafnarfjörður n Þorsteinn Jóhannsson Fjóluvöllum 8, Hafnarfjörður n berglind guðmundsdóttir Skólabraut 28, Akranes n Hjálmar Þröstur pétursson Viðarási 23, Reykjavík n Héðinn gilsson Vesturholti 11, Hafnarfjörður n margrét Ásdís Haraldsdóttir Hörgatúni 13, Garðabær 50 ára n guðný Ósk sigurbergsdóttir Háengi 5, Selfoss n guðríður aradóttir Eyrarvegi 31, Akureyri n rúnar J Hjartar Safamýri 34, Reykjavík n marek eugeniusz bucharzewski Miðtúni 4, Höfn n maria myrna Lenares Cuestas Norðurgötu 2, Akureyri n Ólafur gylfi gylfason Nesbala 40, Seltjarnarnes n Hulda guðbjörg Halldórsdóttir Efstahrauni 28, Grindavík n Hólmgeir guðmundsson Framnesvegi 46, Reykjavík n guðrún erla gunnarsdóttir Stekkjarhvammi 10, Hafnarfjörður n Þórhildur Ólafsdóttir Engimýri 6, Akureyri n agnes Johansen Stóragerði 6, Reykjavík n barði sæmundsson Aðalstræti 115, Patreksfjörður n guðný steina erlendsdóttir Hjallabraut 4, Hafnarfjörður n signý rafnsdóttir Víðimel 19, Reykjavík 60 ára n Þóra sigríður sveinsdóttir Höfðavegi 2, Vestmannaeyjar n Valþór sigurðsson Spóaási 12, Hafnarfjörður n Ómar sigurðsson Barðastöðum 47, Reykjavík n Júlio f m Coelho berra Axará, Egilsstaðir n Ingibjörg K benediktsdóttir Reyðarkvísl 22, Reykjavík n Óðinn gunnsteinn gunnarsson Fögruhæð 5, Garðabær n tryggvi Árnason Kvistavöllum 5, Hafnarfjörður n sigríður g Jóhannsdóttir Laufásvegi 52, Reykjavík 70 ára n Nena estrada Cagatin Lyngheiði 16, Hveragerði n guðrún Jónsdóttir Eskiholti 8, Garðabær n Kristín súsanna stefánsdóttir Lækjasmára 6, Kópavogur 75 ára n sigfrid Valdimarsdóttir Heiðarbrún 88, Hveragerði n sigurbjörn pálsson Brekkustíg 29a, Njarðvík n Haukur steinsson Skildinganesi 8, Reykjavík 80 ára n Nanna guðjónsdóttir Eyjahrauni 6, Vestmannaeyjar n guðrún Lilja magnúsdóttir Safamýri 48, Reykjavík n sigurður gunnarsson Boðaslóð 12, Vestmannaeyjar n Þórunn pálsdóttir Sólhlíð 21, Vestmannaeyjar n Laufey sólmundsdóttir Barðastöðum 9, Reykjavík n aðalsteinn e Jónsson Helluhóli 4, Hellissandur 85 ára n maría Jónsdóttir Hlíðarvegi 45, Siglufjörður n Halldóra Ottósdóttir Suðurgötu 17, Sandgerði sunnudaginn 28. sept 30 ára n Oksana Konovalova Grettisgötu 43, Reykjavík n sigurður Karl magnússon Norðurtúni 5, Álftanes n Valva Valdimarsdóttir Miðholti 7, Mosfellsbær n svanhvít sverrisdóttir Birkibergi 34, Hafnarfjörður n sigrún mjöll stefánsdóttir Ásklöpp, Akranes n Ásdís Kristjánsdóttir Brávallagötu 4, Reykjavík n auðunn sigurður auðunsson Gvendargeisla 8, Reykjavík n Hermann örn Kristjánsson Hátúni 45, Reykjavík n guðni páll sigurðarson Kórsölum 3, Kópavogur n Hafþór örn Þórðarson Heiðarbraut 17, Reykjanesbær n Hreinn gústavsson Berjavöllum 1, Hafnarfjörður n pálmi freyr sigurgeirsson Rauðarárstíg 34, Reykjavík n Waclaw marcin bartoszek Gyðufelli 14, Reykjavík n ronny Hoellerich Ægisgötu 4, Reykjavík n berglind rúnarsdóttir Eggertsgötu 2, Reykjavík n Kristján bjarni Karlsson Holtagötu 5, Súðavík n Hugrún birgisdóttir Grundargötu 54, Grundarfjörður n stefán örn Kristjánsson Þorláksgeisla 23, Reykjavík n Ásta sóley sturludóttir Þórðarsveig 11, Reykjavík n Óðinn guðmundsson Mánagötu 16, Reykjavík 40 ára n guilherme d Valdez da fonseca Glæsivöllum 17b, Grindavík n marek gradski Vatnsnesvegi 2, Reykjanesbær n svanlaug elín Harðardóttir Barðastöðum 17, Reykjavík n dagný sigurbjörg Jónsdóttir Ljósalandi 23, Reykjavík n pétur Jónatan Kelley Værðarhvammi, Akureyri n páll eysteinn guðmundsson Barmahlíð 5, Reykjavík n freysteinn gíslason Baldursgötu 19, Reykjavík 50 ára n dóra berglind torfadóttir Háagerði 83, Reykjavík n ragnar Kornelíus Lövdal Gautavík 29, Reykjavík n runólfur birgir Leifsson Engimýri 2, Garðabær n guðmundur r guðlaugsson Grýtubakka 2, Reykjavík n sólborg Hreiðarsdóttir Háaleitisbraut 26, Reykjavík n Halldór guðmundsson Laufvangi 1, Hafnarfjörður n sigríður Hreinsdóttir Áshamri 3c, Vestmannaeyjar n Hafþór guðmundsson Rauðarárstíg 22, Reykjavík n Valdís sigrún Valbergsdóttir Vallholti 21, Akranes n brynhildur baldursdóttir Gnitaheiði 8, Kópavogur n Höskuldur H Kjartansson Stúfholti 2, Hella n birna bjarnadóttir Suðurhólum 22, Reykjavík n Helga björg Helgadóttir Reiðvaði 7, Reykjavík Hilmar bergmann Markholti 17, Mosfellsbær sverrir Jóhannesson Breiðvangi 7, Hafnarfjörður 60 ára n Hrafnkell g Hákonarson Hverfisgötu 108, Reykjavík n guðrún einarsdóttir Freyjugötu 39, Reykjavík n guðrún g Kristinsdóttir Blöndubakka 14, Reykjavík n Ingibjörg e Kristinsdóttir Hólabraut 4, Skagaströnd n elsa Jónasdóttir Snægili 34, Akureyri 70 ára n örn Ágúst guðmundsson Víðimel 19, Reykjavík n Kristján Vilhjálmsson Hringbraut 90, Reykjanesbær n Katrín Kristín guðjónsdóttir Álfkonuhvarfi 53, Kópavogur n erna Þórdís guðmundsdóttir Hjallavegi 5c, Njarðvík 75 ára n guðmundur s Ottesen Bjarnastöðum, Selfoss n Vignir sigurjónsson Vallholti 25, Selfoss n garðar Óskar pálmason Háaleitisbraut 153, Reykjavík n Ingveldur Valdemarsdóttir Snorrabraut 81, Reykjavík 80 ára n sigríður a guðmundsdóttir Skúlagötu 40a, Reykjavík n björgvin magnússon Gullsmára 10, Kópavogur n már elísson Árlandi 4, Reykjavík 90 ára n maría guðmundsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík Olga Guðlaug Albertsdótir húsmóðir á dalvík Olga fæddist á Dalvík og ólst þar upp. Hún var í Dal- víkurskóla. Olga vann í frysti- húsinu á Dalvík á unglingsárunum, var búsett í Reykja- vík í tvö ár og starf- aði þá í leðuriðjunni Atson, flutti síðan aftur norður á Dal- vík og starfaði við frystihúsið á árun- um 1998-2001. Hún hefur síðan ann- ast barnauppeldi og heimilisstörf. Olga hefur starf- að með Leikfélagi Dalvíkur frá því á unglingsárunum en fyrsta hlutverk hennar með Leikfélaginu var í leikritinu Land míns föður, 1994. Hún hefur síðan leikið fjölmörg hlutverk með félaginu og set- ið í stjórn þess. Fjölskylda Eiginmaður Olgu er Sig- urður Vigfússon, f. 5.5. 1969, starfsmaður hjá Samskipum á Dal- vík. Börn Olgu og Sigurðar eru Sara Björk Sigurðar- dóttir, f. 7.1. 2002; Vigfús Þór Sig- urðarson, f. 16.7. 2003; Unnur Marý Sigurðardóttir, f. 30.1. 2008. Bróðir Olgu eru Hermann Alberts- son, f. 31.5. 1983, húsamálari á Ak- ureyri. Hálfsystkini Olgu, sammæðra, eru Valþór Ingi Hilmarsson, f. 12.12. 1994; Eydís Arna Hilm- arsdóttir, f. 25.3. 1997. Foreldrar Olgu eru Heiða Hilmarsdóttir, f. 18.8. 1958, skrifstofukona á Dalvík, og Al- bert Ágústsson, f. 4.10. 1955, sölumaður hjá BÚR í Reykja- vík. Olga verður heima við og með heitt á könnunni fyrir þá sem vilja líta við. 30 ára á sunnudag Nýtt símanúmer: 431 5333 Hársnyrtistofan Skólabraut 29 - Akranesi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.