Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Page 55
DV Tíska
Eitthvað
fyrir alla
Tískuvikunni í Mílanó lýkur í dag
en helstu hönnuðir heimsins hafa
keppst við að sýna vor- og sumartísk-
una 2009. Meðal þeirra sem sýndu
hönnun sína voru Roberto Cavalli,
Gucci, Burberry og Moschino svo fáir
einir séu nefndir.
Það má svo sannarlega segja að
hönnuðirnir hafi ekki allir verið á
sama máli um hvað verði heitast í
vor- og sumartískunni. Moschino
sýndi litríkar siffon-flíkur, hvítt er það
sem koma skal hjá Cavalli, Burberry
bauð upp á föllitaðar og gráar flíkur á
meðan bláu tónarnir voru allsráðandi
hjá Gucci.
Það ættu sem sagt allir að geta
fundið eitthvað í sínum stíl fyrir næsta
sumar.
Roberto Cavalli
Moschino
Burberry
Jimmy Choo
í uppáhaldi
Roberto Cavalli Gucci
Gucci
Moschino
Moschino
Moschino
Burberry
Burberry
Moschino
Roberto Cavalli Gucci
Öllu Má nú ofGeRa
Stórar hálsfestar verða áberandi í vetur.
Þetta er eitthvað sem tískudrottningarnar
Madonna og Jennifer Lopez vita greinilega
báðar en öllu má nú ofgera. Stúlkurnar
skörtuðu báðar stærstu hálsfestum sem
sést hafa lengi en það er bara spurning
hvor þeirra bar það betur? Stór hálsmen
geta aldeilis sett sinn svip á einlita kjóla og
gera mikið fyrir flegnar flíkur.
Vantar þig fjármálaráðgjöf?
Þarftu að ná áttum í peningamálunum?
lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna
lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir
lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti
lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni
lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld
Hringdu núna!
Það er auðveldara að taka á vandanum strax!
GH Ráðgjöf
Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020
Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl
Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel
Lr-heilsuvörunar eru að virka.
Jákvæð leið til að byggja sig upp.
Góð leið til aukinnar orku og meiri vellíðunar og ekki
slæmt að aukakílóin hverfa eitt af öðru.
Engin örvandi efni.
Snyrtivörurnar í Lr er að slá í gegn,
tek að mér kynningar í heimahúsum.
Gjafir fyrir gestgjafann.
LR - Vörurnar
Upplýsingar gefur
Dísa í síma 690 2103
og á netfang jonadisa@internet.is