Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Side 58
Singing Bee Skjár einn sýnir annan þáttinn af tíu í nýjum íslenskum þætti sem kallast Singing Bee. Jónsi í Í svörtum fötum er þáttastjórnandi en í hverjum þætti mætast lið frá tveimur fyrirtækjum úti í bæ og takast á. Markmiðið er að klára að syngja laglínur eftir að tónlistin hættir. Þeir sem standa sig í stykkinu halda áfram þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari kvöldsins. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (26:26) 18.10 Ljóta Betty (21:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Hafnarfjörður - Reykjanesbær 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Í þessum þætti eigast við lið Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.20 Á heimleið - Ferðin ótrúlega Bandarísk fjölskyldumynd frá 1993 um tvo hunda og kött sem fara í langferð um Bandaríkin og lenda í ótal ævintýrum. Leikstjóri er Duwayne Dunham og meðal leikenda eru Kevin Chevalia og Kim Greist. 22.45 Barnaby ræður gátuna - Gamlir jóladraugar Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Leikstjóri er Renny Rye og meðal leikenda eru John Nettles, John Hopkins, Haydn Gwynne og Margery Mason. 00.25 Syndir séra Amaros Mexíkósk verðlaunamynd frá 2001. Nýskipaður prestur í smábæ kemst í hann krappan þegar pólitík og ástríður flækja líf hans. Leikstjóri er Carlos Carrera og meðal leikenda eru Gael García Bernal, Ana Claudia Talancón, Sancho Gracia og Angélica Aragón. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10:55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr. 13:25 Formúla 1 2008 17:30 Inside the PGA 17:55 F1: Við rásmarkið 18:35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 19:05 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 20:00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 21:00 Million Dollar Celebrity Poker Að þessu sinni mæta stjörnurnar til leiks í póker og keppa um stórar fjárhæðir. 22:20 World Series of Poker 2008 23:15 Formúla 1 2008 16:00 Hollyoaks (24:260) 16:30 Hollyoaks (25:260) 17:00 Ally McBeal (14:23) 17:45 Skins (4:10) 18:30 Happy Hour (7:13) 19:00 Hollyoaks (24:260) 19:30 Hollyoaks (25:260) 20:00 Ally McBeal (14:23) 20:45 Skins (4:10) 21:30 Happy Hour (7:13) 22:00 Las Vegas (12:19) Einn vinsælasti þáttur Stöðvar 2 snýr aftur í fimmtu og síðustu þáttaröðinni. Enn fylgjumst við með lífi og starfi öryggisvarða í Montecito-spilavítinu þar sem freistingar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæframenn og aðrar veikgeðja sálir eru óheyrilega margar. En það er þrautin þyngri að komast framhjá vökulum augum öryggisvarðanna sem þekkja öll brögðin í bókinni. Stóra áskorunin nú er að fylla skarð Stóra-Eds sem er horfinn á braut. Til skjalanna er kominn A.J. Cooper, sem Tom Selleck leikur, en hann gerði garðinn frægan í þáttum á borð við Magnum P.I. og Friends hér á árum áður. 22:45 The Kill Point (8:8) 23:30 Twenty Four 3 (18:24) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV föStudagur 26. SepteMBer 200858 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Kastljós e. 11.00 Hvað veistu? - Greinda hverfið Danskur fræðsluþáttur um nýjan fjarskiptaháskóla á Amager þar sem notuð er ný samskiptatækni meðal nemenda og starfsliðs. 11.30 Kiljan e 888 12.15 Fiðrildið Le Papillion e. 13.40 Landsleikur í fótbolta BEINT Bein útsending frá landsleik kvennaliða Íslands og Frakklands sem fram fer í La Roche sur Yon. 16.00 Ár í ævi JK Rowling e. 16.50 Tímaflakk (12:13) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar Hafnarfjörður - Reykjanesbær e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 888 20.15 Geggjaðir skór Bandarísk bíómynd frá 2005. Maður sem erfir skóverksmiðju reynir að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti með því að framleiða skrautlega kvenskó í karlmannastærðum. Leikstjóri er Julian Jarrold og meðal leikenda eru Joel Edgerton, Chiwetel Ejiofor, Sarah-Jane Potts og Nick Frost. 22.05 Mannabörn Japönsk/bresk bíómynd frá 2006 byggð á sögu eftir P.D. James. Sagan gerist árið 2027 og mannkynið er í útrýmingarhættu. Skrifstofublók reynir að vernda og flytja konu sem orðið hefur ófrísk með undraverðum hætti í griðastað þar sem vera má að barnsfæðing hennar hjálpi vísindamönnum að bjarga mannkyninu frá aldauða. Leikstjóri er Alfonso Cuarón og meðal leikenda eru Clive Owen, Michael Caine, Chiwetel Ejiofor og Julianne Moore. 23.55 Háskakvendið Frönsk/bandarísk spennumynd frá 2002 e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11:20 Rachael Ray (e) 15:05 Kitchen Nightmares (e) 15:55 Frasier (e) 16:20 Robin Hood (e) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hrói kemst að því að það er svikari í útlagahópnum. Hann óttast um öryggi Marian í kastalanum og reynir að svæla út svikarann. 17:10 Charmed (e) Áttunda og síðasta þáttaröðin um hinar seiðmögnuðu Halliwell-systur sem eru rammgöldróttar og berjast við illa anda. Heillanorninar ungu eru máttugustu nornir heims og sinna sinni helgu skyldu, að tortíma hinu illa og bjarga sakleysingjum, samhliða því sem þær lifa lífi sínu sem venjulegar konur í venjulegum heimi. 18:00 Family Guy (e) 18:25 Game tíví (e) 18:55 Nokia Trends (4.6)Áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um allt það nýjasta í tónlist, tísku, menningu og listum. 19:20 30 Rock (e) Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jack ræður einkaspæjara (Steve Buscemi) til að grafa upp allan óþveran sem General Electric gæti fundið um hann. Angie ákveður að fylgja Tracy hvert fótmál í von um að halda honum frá vandræðum og Jenna er ósátt við að vera farin að missa aukakílóin. 19:45 America´s Funniest Home Videos 20:10 What I Like About You 20:35 Eureka (e) 21:25 House (e) 22:15 Singing Bee (e) 23:15 C.S.I. New York (e) 00:05 Law & Order. SVU (e) 00:55 Criss Angel Mindfreak (e) 01:25 America´s Funniest Home Videos (e) 01:50 MotoGP 06:05 Óstöðvandi tónlist 06:50 Vörutorg 08:35 Inside the PGA 09:00 NFL deildin 09:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 10:00 Football Rivalries 10:55 Formúla 1 2008 12:00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 13:00 F1: Við rásmarkið 13:45 Formúla 1 2008 15:20 Spænski boltinn 15:45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik í lokaumferð Landsbankadeildar karla. 18:20 Spænski boltinn Betis - Real Madrid - Beint 20:00 Spænski boltinn Espanyol - Barcelona -Beint 22:00 PGA mótaröðin 00:00 Landsbankadeildin 2008 08:25 Because of Winn-Dixie 10:10 Matilda 12:00 Fun With Dick and Jane 14:00 Because of Winn-Dixie 16:00 Matilda 20:00 Pirates of the Caribbean: Dead 22:25 Land of the Dead 00:00 Fallen: The Journey 02:00 Blow Out 04:00 Land of the Dead 06:00 I’m With Lucy 16:00 Hollyoaks (21:260) 16:25 Hollyoaks (22:260) 17:15 Hollyoaks (24:260) 17:40 Hollyoaks (25:260) 18:05 Talk Show With Spike Feresten (20:22) 18:30 Smallville (6:20) 19:15 The Dresden Files (7:13) 20:00 Logi í beinni 20:30 Ríkið (5:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. 21:00 Dagvaktin - NÝTT (1:11) Framhald Næturvaktarinnar sem sló rækilega í gegn í fyrravetur og varð vinsælasta, leikna, íslenska þáttaröðin sem sýnd hefur verið á Stöð 2. Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 21:30 E.R. (3:25) 22:15 The Daily Show: Global Edition 22:40 Smallville (6:20) 23:25 The Dresden Files (7:13) 00:10 E.R. (3:25) 01:00 The Daily Show: Global Edition 01:35 Talk Show With Spike Feresten (20:22) 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Firehouse Tales 07:25 Kalli kanína og félagar 07:30 Kalli kanína og félagar 07:40 Kalli kanína og félagar 07:50 Ben 10 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (157:300) 10:15 Grey’s Anatomy (2:9) 11:10 60 minutes 12:00 Hádegisfréttir 12:35 Neighbours 13:00 Forboðin fegurð (43:114) 13:45 Forboðin fegurð (44:114) 14:35 Bestu Strákarnir (9:50) 15:05 Friends (11:24) 15:30 Friends (18:23) 15:55 Bratz 16:18 Nornafélagið 16:38 Dexter’s Laboratory 17:03 A.T.O.M. 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons 19:55 Logi í beinni 20:40 Ríkið (5:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. Í þáttunum er gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundagamni og vinnustaðarómantíkinni. 21:10 Beauty and The Geek (9:13) 21:55 Lucky You Rómantísk gamanmynd með Drew Barrymore og Eric Bana. 00:00 Crank 01:30 Kingdom of Heaven 03:50 Taxi 3 05:15 Ríkið (5:10) NÆST Á DAGSKRÁ LaugardagurINN 27. SepteMBer NÆST Á DAGSKRÁ föStudagurINN 26. SepteMBer 07:00 Barney og vinir 07:25 Hlaupin 07:35 Dynkur smáeðla 07:50 Funky Walley 07:55 Refurinn Pablo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Louie 08:15 Lalli 08:25 Þorlákur 08:35 Blær 08:45 Sumardalsmyllan 08:50 Fífí 09:00 Hvellur keppnisbíll 09:15 Könnuðurinn Dóra 09:45 Kalli kanína og félagar 09:55 Stóra teiknimyndastundin 10:45 Lotta í Skarkalagötu 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:55 So you Think you Can Dance (22:23) 15:20 So you Think you Can Dance (23:23) 16:50 Sjálfstætt fólk - NÝTT (1:40) 17:30 Sjáðu 18:00 Ríkið (5:10) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 The Simpsons (7:20) 19:35 Latibær (7:18) 20:05 King Kong Stórkostleg endurgerð myndarinnar King Kong frá 1933 í leikstjórn Peter Jackson. 23:10 The Business 00:50 THE GOOD SON 02:15 Deuce Bigalow: European Gigolo 03:35 Anonymous Rex 04:55 Sjálfstætt fólk - NÝTT (1:40) 05:30 Ríkið (5:10) 05:55 Fréttir 09:30 PL Classic Matches 10:00 PL Classic Matches 10:30 Premier League World 2008/09 11:00 English Premier League 2008/09 11:30 Enska úrvalsdeildin (Everton - Liverpool) 13:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Man. Utd og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: Stoke - Chelsea Sport 4: Newcastle - Blackburn Sport 5: Fulham - West Ham Sport 6: Aston Villa - Sunderland 15:55 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Chelsea) 17:35 PL Classic Matches 18:00 PL Classic Matches 18:30 4 4 2 19:50 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Hull City) 21:30 4 4 2 22:50 4 4 2 00:10 4 4 2 . 01:30 4 4 2 enSka úrvalS- deildin Bein útsending frá nágrannaslag everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það verða mikil átök á goodison park eins og alltaf þegar þessir erkifjendur mætast. Margir hörðustu stuðningsmenn liðanna miða árangur tímabilsins við hvernig þessum rimmum lyktar. Skemmtileg- asti nágrannaslagurinn í enska. ríkið Nýir gamanþættir í leikstjórn Silju Hauksdótt- ur. fjöldinn allur af gæðagrínurum bregður á leik. til dæmis eggert Þorleifsson, Þorsteinn Bachmann, Halldóra geirharðsdóttir, Sverrir Þ. Sverrisson, auðunn Blöndal Kristjánsson, Víkingur Kristjánsson og elma Lísa gunnars- dóttir. Í þáttunum er gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundagamni, vinnustaðarómantíkinni og er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. FÖSTUDAGUR Skjár einn kl. 21.00 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 17:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Newcastle) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Stoke) 20:50 Premier League World 2008/09 21:20 English Premier League 2008/09 21:50 PL Classic Matches (Blackburn - Chelsea, 03/04) 22:20 PL Classic Matches (Man City - Man United, 03/04) 22:50 English Premier League 2008/09 (Premier League Preview 2008/09) 23:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Portsmouth) 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Game tíví (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 16:20 Vörutorg 17:20 America´s Funniest Home Videos (e) 17:45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:20 Friday Night Lights (e) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Fyrsti skóladagurinn og það hefur ýmislegt breyst. Tami á erfitt að venjast því að hugsa ein um ungabarn og ungling á meðan eiginmaðurinn er fjarverandi. 20:10 Charmed (2.22) Áttunda og síðasta þáttaröðin um hinar seiðmögnuðu Halliwell-systur sem eru rammgöldróttar og berjast við illa anda. Heillanorninar ungu eru máttugustu nornir heims og sinna sinni helgu skyldu, að tortíma hinu illa og bjarga sakleysingjum, samhliða því sem þær lifa lífi sínu sem venjulegar konur í venjulegum heimi. 21:00 Singing Bee (2.10) 22:00 Law & Order - NÝTT 22:50 The Eleventh Hour (9.13) 23:40 Criss Angel Mindfreak 00:10 Swingtown (e) 01:00 C.S.I. Miami (e) 01:50 In Plain Sight (e) 03:20 America´s Funniest Home Videos (e) 03:45 Jay Leno (e) 04:35 Jay Leno (e) 05:25 Vörutorg 06:25 Óstöðvandi tónlist 08:00 Twitches 10:00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 12:00 The Honeymooners 14:00 Twitches 16:00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 18:00 The Honeymooners 20:00 Little Miss Sunshine 22:00 Hostage 00:00 Fallen: The Beginning 02:00 The Deal 04:00 Hostage 06:00 Pirates of the Caribbean: Dead Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið kl. 23.25 Stöð 2 kl. 20.40 Stöð 2 kl. 11.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.