Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2008, Blaðsíða 60
Þriðja
fjársjóðsmyndin
Jerry Bruckheimer og Nicolas Cage voru
viðstaddir blaðamannafund hjá Walt Disney
í Hollywood þar sem tilkynnt var um gerð
þriðju National Treasure-myndarinnar. Það
er Jon Turteltaub sem mun snúa aftur í
leikstjórastólinn en ekkert hefur verið gefið
upp um söguþráðinn. Fyrri myndirnar tvær
fjalla um ævintýramanninn Ben Gates og
leit hans að földum fjársjóðum.
Leikkonan Drew Barrymore er greinilega
mikið fyrir yngri menn. Það sást til hennar
með leikaranum Chace Crawford um síðustu
helgi og veltu menn sér upp úr því hvort þau
væru að deita. Svo er ekki, þau eru einungis
vinir, en Drew virðist hafa mikinn áhuga á vini
Chace.
Drew hætti nýlega með leikaranum Just-
in Young sem er töluvert yngri en hún og nú
er hún komin með nýjan mann upp á arm-
inn.Það sást til hennar á Bowery Electric-
barnum í partíi eftir Kings of Leon-tónleika í
mega kossaflensi við Ed Westwick. Þeir sem
ekki þekkja nafnið þekkja Ed án efa betur sem
Chuck Bass úr þáttunum Gossip Girl. Hann
hefur heldur betur sjarmerað leikkonuna upp
úr skónum því þessi koss er rosalegur. Seinna
sást til þeirra labbandi út af skemmtistaðnum.
Hann var í svörtum leðurbuxum með fjólu-
bláan mittispung. Flippaður.
Drew Barrymore og Ed Westwick úr Gossip Girl eru par:
Í sleik á
barnum
Drew Barrymore Fílar yngri
drengi og er komin með nýjan
mann upp á arminn.
Leikkonan Jessica Alba
er í glæsilegu formi og það
er ekki á henni að sjá að hún
hafi eignast sitt fyrsta barn í
júní. Jessica og dóttir henn-
ar Honor Marie skemmtu
sér vel við sundlaugarbakk-
ann. Þegar Honor fór svo
inn að leggja sig lagðist Jess-
ica á sólbekkinn og las bók.
Fyrstu myndirnar af
Honor Marie, sem Jessica
á með eiginmanni sínum
Cash Warren, birtust í tíma-
ritinu OK Magazine. Talið
er að leikkonan hafi feng-
ið hvorki meira né minna
en 1,5 milljónir dala fyr-
ir myndirnar eða um 140
milljónir króna miðað við
núverandi gengi.
Næsta stóra verkefni Alba
á hvíta tjaldinu verður hlut-
verk hennar í myndinni Sin
City 2. Myndin er barmafull
af stórstjörnum og ber þar
helst að nefna Clive Owen,
Michael Madsen, Antonio
Banderas, Mickey Rourke
og Rosario Dawson.
FösTuDaGur 26. sepTemBer 200860 Sviðsljós
Jessica Alba slakar á við sundlaugarbakkann:
Kossaflens Drew Barrymore og ed
Westwick úr Gossip Girl í sleik á barnum.
GlæsileG eftir
barnsburð
Fallegar mæðgur
Jessica og Honor marie.
Í fantaformi Það er ekki á
Jessicu að sjá að hún hafi
alið barn fyrir skömmu.
LUKKU LÁKI ER MÆTTUR
AFTUR Í SKEMMTILEGRI
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA!
FRAMTÍÐAR
SPENNUTRYLLIR Í ANDA
BLADE RUNNER
HÖRKU HASAR!
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
16
16
12
L
L
L
BURN AFTER READING kl. 8 - 10
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 6
PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10
JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6
16
L
16
L
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
BURN AFTER READING LÚXUS -D kl. 5.45 - 8 - 10.15
PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30
MIRRORS kl. 10.30
STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8
GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
16
16
12
L
L
16
L
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30
BRIDESHEAD REVISITED kl. 10.30
SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8
BABYLON A:D kl. 8 - 10
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 6
5%
5%
SÍMI 530 1919
- T.S.K., 24 STUNDIR
„ÁN EFA BESTA MYND
APATOW-HÓPSINS TIL ÞESSA.“
- H.J., MBL
„Í HÓPI BESTU
GAMANMYNDA ÁRSINS.“
-L.I.B., TOPP5.IS/FBL
„... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG
HEF SÉÐ Í LENGRI TÍMA...“
- DÓRI DNA, DV
ÁLFABAKKA seLFoss
AKureyri
KeFLAvíK
KriNGLuNNi
WILD CHILD kl. 4 - 5:50 - 8 - 10:10 L
WILD CHILD kl. 8 - 10:10 viP
GEIMAPARNIR m/ísl. tali Frumsýnd á morgun L
GEIMAPARNIR Frumsýnd á morgun viP
CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 12
JouRNEy 3D kl. 5:50 L
DEATH RACE kl. 8 - 10:10 16
TRoPIC THuNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 16
SVEITABRÚÐKAuP kl. 3:40 - 8 - 10:10 L
SVEITABRÚÐKAuP kl. 5:50 viP
STAR WARS kl. 3:40 L
WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L
WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
JouRNEy 3D kl. 3:50 - 6 - 8:10 L
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. Frumsýnd á morgun L
SMART PEoPLE kl. 8 - 10:10 12
DARK KNIGHT kl. 10:10 12
GET SMART kl. 3:50 L
DiGiTAL-3D
DiGiTAL-3D
WILD CHILD kl. 8 - 10:10 L
GEIMAPARNIR m/ísl. tali Frumsýnd á morgun L
STEP BRoTHERS kl. 8 12
MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 L
LuKKu LÁKI m/ísl. tali kl. 6 L
WILD CHILD kl. 6 - 8 - 10 L
GEIMAPARNIR m/ísl. tali Frumsýnd á morgun L
CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10 12
MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 L
STEP BRoTHERS kl. 8 12
MIRRoRS kl. 10:10 16
GEIMAPARNIR Frumsýnd á morgun L
LuKKu LÁKI m/ísl. tali kl. 6 L
SparBíó 550kr
Á ALLAR SýNINGAR MERKTAR
MEÐ APPELSíNuGuLu
FRUMSÝND Á MORGUN
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
BABYLON A.D. kl. 6, 8 og 10 16
LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 4 og 6 (650 kr.) L
PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 og 10.15 16
JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4 og 6 L
MAMMA MIA kl. 3.50, 8 og 10 L
M Y N D O G H L J Ó Ð
HHH
V.J.V – Topp5.is/FBL
HHH
S.V – MBL.
HHH
T.S.K. – 24 stundir
TEKJUHÆSTA MYND ALLRA
TÍIMA Á ÍSLANDI
ATH! 650 kr.
HÖRKU HASAR