Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 44
Afar misjafnar reglur eru á milli
landa í Evrópu um hve þungir flutn-
ingabílar mega vera og hve langir.
Í lok síðasta árs gáfu spænsk yfir-
völd leyfi fyrir heildarvigt allt að 60
tonnum á sínum vegum og að lengd
þeirra megi vera allt að 25 metr-
um. Þessi aukna heimild á þó ekki
við alla vegi á Spáni þar sem þeir
eru misjafnlega útfærðir til að þola
svo þunga bíla. Í Hollandi var þessi
heimild einnig aukin fyrir nokkrum
árum úr 50 tonnum í 60. Í Finnlandi
er leyfi fyrir 76 tonna heildarþyngd
og hefur verið svo frá árinu 2013
og í Svíþjóð er leyfi fyrir 90 tonna
þunga í tilraunaskyni. Það er eitt
land í Evrópu sem sker sig nokkuð
úr í reglum um þyngd flutningabíla,
Þýskaland, en þar er hvergi heim-
ild fyrir þyngri bíla en 40 tonn. Þar í
landi segja yfirvöld að heimild fyrir
þyngri flutningabílum myndi krefj-
ast mikils kostnaðar hins opinbera
til að byggja vegi, brýr, veggöng og
varnarveggi vegna árekstra myndi
kosta milljarða evra og sá kostnaður
myndi falla á almenning sem ekki er
til í slíkan kostnað auk þess sem svo
stórir og langir flutningabílar skapi
mikla hættu á þýskum vegum. Það
er ef til vill skiljanlegt að reglurn-
ar séu fremur strangar í Þýskalandi
þar sem ógrynni flutningabíla frá
öðrum löndum Evrópu fer í gegnum
landið og eru þeir í alltof mörgum til-
fellum ekki að þjóna þýskum neyt-
endum heldur nota bara vegi þeirra
án greiðslu fyrir notkun.
Þyngdartakmarkanir afar misjafnar
Misjafnar reglur gilda á milli landa í Evrópu um heildarvigt flutningabíla. Í Hollandi var þessi heimild aukin fyrir nokkrum árum úr 50 tonnum í 60.
Í Finnlandi er leyfi fyrir 76 tonna heildarþyngd og hefur verið svo frá árinu 2013 og í Svíþjóð er leyfi fyrir 90 tonna þunga í tilraunaskyni.
Stórir og langir flutningabílar geta skapa mikla hættu á hraðbrautum í Evrópu.
GÆÐI Í HVERJU GRAMMI
Vinsælustu Hraðtengin á Íslandi
Léttarara, sterkara og sérsniðið að þínum þörfum
Vélsmiðja Guðmundar er stoltur framleiðandi
vörumerkisins Skoflur.is
Leggjum áherslu á fljóta og góða þjónustu
Vélsmiðja Guðmundar ehf • Miðhrauni 8 • Garðabæ • Sími 564 1539 • www.skoflur.is
vörubílar og vinnuvélar Kynningarblað
26. janúar 201628
2
5
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
4
3
-F
B
8
8
1
8
4
3
-F
A
4
C
1
8
4
3
-F
9
1
0
1
8
4
3
-F
7
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K