Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 44
Afar misjafnar reglur eru á milli landa í Evrópu um hve þungir flutn- ingabílar mega vera og hve langir. Í lok síðasta árs gáfu spænsk yfir- völd leyfi fyrir heildarvigt allt að 60 tonnum á sínum vegum og að lengd þeirra megi vera allt að 25 metr- um. Þessi aukna heimild á þó ekki við alla vegi á Spáni þar sem þeir eru misjafnlega útfærðir til að þola svo þunga bíla. Í Hollandi var þessi heimild einnig aukin fyrir nokkrum árum úr 50 tonnum í 60. Í Finnlandi er leyfi fyrir 76 tonna heildarþyngd og hefur verið svo frá árinu 2013 og í Svíþjóð er leyfi fyrir 90 tonna þunga í tilraunaskyni. Það er eitt land í Evrópu sem sker sig nokkuð úr í reglum um þyngd flutningabíla, Þýskaland, en þar er hvergi heim- ild fyrir þyngri bíla en 40 tonn. Þar í landi segja yfirvöld að heimild fyrir þyngri flutningabílum myndi krefj- ast mikils kostnaðar hins opinbera til að byggja vegi, brýr, veggöng og varnarveggi vegna árekstra myndi kosta milljarða evra og sá kostnaður myndi falla á almenning sem ekki er til í slíkan kostnað auk þess sem svo stórir og langir flutningabílar skapi mikla hættu á þýskum vegum. Það er ef til vill skiljanlegt að reglurn- ar séu fremur strangar í Þýskalandi þar sem ógrynni flutningabíla frá öðrum löndum Evrópu fer í gegnum landið og eru þeir í alltof mörgum til- fellum ekki að þjóna þýskum neyt- endum heldur nota bara vegi þeirra án greiðslu fyrir notkun. Þyngdartakmarkanir afar misjafnar Misjafnar reglur gilda á milli landa í Evrópu um heildarvigt flutningabíla. Í Hollandi var þessi heimild aukin fyrir nokkrum árum úr 50 tonnum í 60. Í Finnlandi er leyfi fyrir 76 tonna heildarþyngd og hefur verið svo frá árinu 2013 og í Svíþjóð er leyfi fyrir 90 tonna þunga í tilraunaskyni. Stórir og langir flutningabílar geta skapa mikla hættu á hraðbrautum í Evrópu. GÆÐI Í HVERJU GRAMMI Vinsælustu Hraðtengin á Íslandi Léttarara, sterkara og sérsniðið að þínum þörfum Vélsmiðja Guðmundar er stoltur framleiðandi vörumerkisins Skoflur.is Leggjum áherslu á fljóta og góða þjónustu Vélsmiðja Guðmundar ehf • Miðhrauni 8 • Garðabæ • Sími 564 1539 • www.skoflur.is vörubílar og vinnuvélar Kynningarblað 26. janúar 201628 2 5 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 3 -F B 8 8 1 8 4 3 -F A 4 C 1 8 4 3 -F 9 1 0 1 8 4 3 -F 7 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.