Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 128

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 128
Yfirlit yfir mannfjöldaskýrslur presta, og skýrslur um gipta, fædda og dána 1906. I. Mannfjöldinn: 1. Eptir skýrslum prestanna 1905 var mannfjöldinn þ. 01. desb. 79,462 m. árið 1906 var tala í'æddra.................................... 2424 og tala dáinna.............................................. 1270 1,154 — Alls... 80,616 m. en mannfjöldaskýrslurnar 1906 telja hjer í árslokin................... 80,789 — mismunurinn er 173, sem prestarnir finna fieiri en til áttu að vera. Annaðhvort er að fleiri menn haía flutt sig til landsins, en burtu hafa farið, eða að prestarnir hafa fundið fleira af því fólki, sem áður hefur dulist fyrir þeim, en þeir fundu árið 1905. Báðar þessar ástæður geta ráðið nokkru hvor fyrir sig, en líklegast er að 1906 hafi nokkuð fleiri ilutst inn, en út liafa ílutst. 1901 þegar fóllcstalan síðast fór fram, vantaði í skýrslur prestanna hjer um hil 1200 manns. Nú hefur eptir það verið fólkstala í Reykjavik á hverju ári, áður voru þar húsvitjanir að eins, og með því móti hefur líklega fundist eitthvað af því fólki, sem áður vantaði í bænum. En þeir sem áður fjellu burtu úr prestaskýrsl- unum annarsstaðar á landinu hafa að líkindum fallið burtu síðan, eða þá aðrir í þeirra stað. Sú tala hefur líkast til lialdist óbreytt, eða því sem næst. Þegar fólk- ið verður talið næst á öllu landinu, mun það koma í ljós, að ýmsir finnist, sem prestarnir ekki finna þegar þeir húsvitja, og er það að líkindum helst í kaupstöðun- um, þar sem margt er um manninn. Hve margt það fólk muni vera, er ekki unt að segja með vissu. Það var eins og áður er sagt 1200 manns 1901, en víð fólks- talið í Reykjavík, sem fer fram árlega finnst væntanlega lleira en presturinn kom tölu á áður; það gæti verið eitthvað á milli 2—400 manns og þá væru mannfjölda- skýrslur presta oflágar um 800 til 1000 manns nú. Fólkstalan í árslokin 1906 ætti þá að vera einhversstaðar á milli 81,500 og 82,500 manns. Eins og venja hefur verið, hefur mannfjöldinn í hverju prófastsdæmi verið tekinn úr mannfjöldaskýrslum prestanna (shr. Taíla I). Vestmannaeyjar hafa verið teknar út úr Rangárvallaprófastsdæmi, og Reykjavík út úr Kjalarnessprófastsdæmi. í 15 af þessum umdæmum hefur fjölgað um.................................. 1547 m. en í 7 af þeim hefur fækkað um......................................... 220 — Fjölgunin er alls ..................................................... 1327 m. Fæddir fleiri en dánir voru ........................................ 1154 — Munurinn, sem líklega stafar af innflutningi er 173 m.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.