Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 137

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 137
131 Árin Fólkslala Dánir (ekki and- vana fæddir) Dánir á hvert 1000 1891—1900 meðaltal 74.489 1.324 17.9 1901—05 79.390 1.284 16.2 1903 79.500 1.324 16.6 1904 80.000 1.242 15.5 1905 80.500 1.435 17.8 1906 81.500 1.192 14.6 Manndauði 1906 er miklu minni en vanalegt er, og þó voru drukknanir á sjó miklu meiri, en nokkru sinni áður eptir 1880. Þegar 29 l'æðasl á hvert 1000 manns, en 14.6 deyja, þá íjölgar urn helming allra þeirra sem fæðast, ef útflytjendur og aðflytjendur vegast á. Meðalœfina reiknaði hr. kand. Ólafur D. Daníelsson út í Skírni og fjekk hana 1851—60 ....................................................... 35.4 ár en 1890—1901 ................................................... 55.9 — (Shr. Lhsk. 1905 bls. 20) lians útreikningar eru gjörðir eptir listarinnar reglum. A sama stað er líftaílan fyrir Norðmenn 1881—91 sem svnir að helming- urinn af öllum sem þar fæðast lifa 60 ár, og Htið brol úr 61. árinu. í fyrri ára skýrslum liefur talan sem kemur úl, þegar öllum sem dáið hafa á árinu er deilt í mannfjöldann á árinu verið kölluð meðalæfi. Rjettara væri Hklegast að kalla það líkindaæfi, eða þann aldur sem helmingurinn af landsbúum nær. Sjeu landsmenn 60000 manns og af þeim deyr 1000 á ári þá eru 60 ár líkindaaldur (það hefur ver- ið kölluð meðalæfi), eða sá aldur sem hver maður næði, ef allir dæju jafngamlir. En nú verður fólk, sem kunnugt er misdauða, og fellur frá á ýmsum aldri, en þó eiga jafnmargir að devja eldri en 60 ára, og þeir voru, sem dóu innan 60 ára. Líkindaaldurinn þýðir það, að þá sje helmingurinn dáinn, en hehningurinn lifandi eptir. Líkindaæfin (meðalæfin) hefur verið eptir aldamótin: 1901 67.5 ár 1902 ........... .•.......... 62.6 — 1903 60.0 — 1904 .......................... 64.4 — 1905 56.1 ár 1901—05 meðaltal............. 61.8 — 1906 68.4 — Þegar næst verða gjörðar líftöflur fyrir landið, sem líklegasl ekki verður fyrr en fólkstalan 1910 er komin og gefin út, þá mun það vonandi sýna sig, að helmingur af öllum landsmönnum komist yfir 60ugt, og að hann verði 62.—63. ára. Eða að líkindaæfin (meðalæíin) sje að verða hærri hjer en annarsstaðar. 2. Dánir eptir mánuðum (tafla VI). Þar eru andvana ekki meðtaldir. 1891—00 eru 7 fyrstu mánuðirnir af árinu hættulegastir fyrir lífið, júni er hættuleg- astur, en í ágúst og desember dóu fæstir 1901—05 eru mars, apríl, júní og júlí hættnlegastir fyrir lífið. Mars er þá orðinn hættulegasti mánuðurinn á árinu, lík- legasl vegna slysfaranna á sjónum, Maí er þá orðinn næstur honum, en í febrúar deyja þá fæstir, og næst fæstir í nóvember. 1906 er að eins eitt ár, og á einu ári ræður tilfellið svo rniklu. En þó sýnist svo sem þá sje apríl hættulegastur (drukkn- anir), og þar næst febrúar eg nóvember. Ágúst, júní og desember eru þá hættu- minstir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.