Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Qupperneq 71
65
ingum flej'gt fram sVo mjög, að enginn hefði getað ímyndað sjer það fyrir fram.
Aðalmótbáran á móti honum, að skepnur fari sjer að voða við vírgarðana lieyrist
nú naumast nefnd á nafn, þvert á móti sýnist flestum koma saman um að skepn-
urnar læri að varast vírgarðana, og með því sýnist aðalmótbáran móti honum að
vera fallin niður.
Þótt allt þelta hafi verið gjört, og framþróunin sje i rauninni liin stórslíg-
asla bæði til lands og sjáfar, þá eru þó margir, sem líta svo á sem ekkert miði á-
fram, og til sveila sjáist naumast högg á vatni í jarðabólaáttina. En þeir menn, sem
kunna að hafa slíkar skoðanir þeir gleyma eflaust þvi, sem nú um stundir marg-
þyngir allar byrðir íslendinga að landið er svo slórt, og hendurnar til að vinna á
því svo fáar. Þegar tímar líða verður stærðin mesti framfara mögulegleikinn.
V. Jarðarafurðir.
1. Taða og útliey. Af engu gefur landið eins mikið af sjer og heyi, og eng-
inn forði er nauðsynlegri, en það, nema matvælin ein. Skýrslum um hey var byrj-
að að safna 1886 eða fyrr, en voru svo ófullkomnar, og gefnar með svo liangandi
hendi, og hjer eftir verður öllum skýrslum um jarðar afurðir fyrir 1890 slept úr
þessum yfirlitum um búnaðinn á landinu.
Af töðu og útheyi fjekst þessi hestatala eftir búnaðarskýrslum fyrri ára og þessa árs:
1891—00 meðaltal 522000 taða 1153000 úthey
1901—05 — . ... 609000 — 1253000 —
1906 ... — 602667 — 1242536 —
1907 ... — . ... 507784 — 1167285
1908 ... — 638824 — 1341345 —
1909 ... — . ... 740179 — 1437100 —
Eftir aldamótin hefur verið litið svo á, að 600000 hestar af töðu og 1250000
heslar af útliej'i væri meðal lieyskapur nú á tímum, og eftir þvi er 1909 ágætt
heyskapar sumar.
2. Af jarðepliun rójum og nœpum hefur fengist eftir skýrslum hreppstjóra
eftir 1890 talið í tunnum:
12600 jarðepli 13000 rófur og næpur
1891—00 meðaltal
1901—05
1906 ...
1907 ...
1908 ...
1909 ...
18800
18646
16052
19895
35313
17100
11449
9494
14686
22254
Bæði jarðepla og rófu uppskeran hefur verið langt fram yfir það sem vana-
legl er, enda eru sáðreilirnir um landið stöðugl að færasl út. Landsmenn þyrftu
helst á stuttum tíma, að koma þessum 57 þúsund tunnum af jarðeplum og rófum
upp i 85—90 þúsund tunnur á ári lil þess að þurfa ekki að kaupa jarðepli af öðrum.
3. Mór og hris hefur verið undanfarið eftir skýrslum hreppstjóra talinn í hestum :
1891—00 meðaltal........................ 191000 mór 10000 lirís
1901—05
1906 ...
1907 ...
1908 ...
1909 ...
252000
238292
239279
250056
248121
9200 —
7980 —
7242 —
S194 —
8217 —
I.HSK. 1910.
9