Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 71

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 71
65 ingum flej'gt fram sVo mjög, að enginn hefði getað ímyndað sjer það fyrir fram. Aðalmótbáran á móti honum, að skepnur fari sjer að voða við vírgarðana lieyrist nú naumast nefnd á nafn, þvert á móti sýnist flestum koma saman um að skepn- urnar læri að varast vírgarðana, og með því sýnist aðalmótbáran móti honum að vera fallin niður. Þótt allt þelta hafi verið gjört, og framþróunin sje i rauninni liin stórslíg- asla bæði til lands og sjáfar, þá eru þó margir, sem líta svo á sem ekkert miði á- fram, og til sveila sjáist naumast högg á vatni í jarðabólaáttina. En þeir menn, sem kunna að hafa slíkar skoðanir þeir gleyma eflaust þvi, sem nú um stundir marg- þyngir allar byrðir íslendinga að landið er svo slórt, og hendurnar til að vinna á því svo fáar. Þegar tímar líða verður stærðin mesti framfara mögulegleikinn. V. Jarðarafurðir. 1. Taða og útliey. Af engu gefur landið eins mikið af sjer og heyi, og eng- inn forði er nauðsynlegri, en það, nema matvælin ein. Skýrslum um hey var byrj- að að safna 1886 eða fyrr, en voru svo ófullkomnar, og gefnar með svo liangandi hendi, og hjer eftir verður öllum skýrslum um jarðar afurðir fyrir 1890 slept úr þessum yfirlitum um búnaðinn á landinu. Af töðu og útheyi fjekst þessi hestatala eftir búnaðarskýrslum fyrri ára og þessa árs: 1891—00 meðaltal 522000 taða 1153000 úthey 1901—05 — . ... 609000 — 1253000 — 1906 ... — 602667 — 1242536 — 1907 ... — . ... 507784 — 1167285 1908 ... — 638824 — 1341345 — 1909 ... — . ... 740179 — 1437100 — Eftir aldamótin hefur verið litið svo á, að 600000 hestar af töðu og 1250000 heslar af útliej'i væri meðal lieyskapur nú á tímum, og eftir þvi er 1909 ágætt heyskapar sumar. 2. Af jarðepliun rójum og nœpum hefur fengist eftir skýrslum hreppstjóra eftir 1890 talið í tunnum: 12600 jarðepli 13000 rófur og næpur 1891—00 meðaltal 1901—05 1906 ... 1907 ... 1908 ... 1909 ... 18800 18646 16052 19895 35313 17100 11449 9494 14686 22254 Bæði jarðepla og rófu uppskeran hefur verið langt fram yfir það sem vana- legl er, enda eru sáðreilirnir um landið stöðugl að færasl út. Landsmenn þyrftu helst á stuttum tíma, að koma þessum 57 þúsund tunnum af jarðeplum og rófum upp i 85—90 þúsund tunnur á ári lil þess að þurfa ekki að kaupa jarðepli af öðrum. 3. Mór og hris hefur verið undanfarið eftir skýrslum hreppstjóra talinn í hestum : 1891—00 meðaltal........................ 191000 mór 10000 lirís 1901—05 1906 ... 1907 ... 1908 ... 1909 ... 252000 238292 239279 250056 248121 9200 — 7980 — 7242 — S194 — 8217 — I.HSK. 1910. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.