Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Qupperneq 128

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Qupperneq 128
i 22 Opinberar byggingar í Reykjavík, sera ekki svara húsaskatti, voru taldar i LHSK 1909 bls. 37 ................................................... 585,000 kr. Þar við bætist nú Safnabyggingin .................................. 200,000 — Hálf opinberar byggingar í Rvík...................................... 332,600 — Virðingarverð opinberra húseigna á öðrum stöðum á landinu.......... 126,100 — Á öllu landinu 1243,700 kr. Næstum allur bærinn er bygður úr trje. Ýmsar opinberar byggingar eru úr steini. Steinöldin stendur fyrir dyrum um land alt og í Reykjavík sömuleiðis. Land- sjóður mun hafa heitið sjálfum sjer því, að bj'ggja ekki úr öðru en steini hjcr eflir, og óhætt er að segja, að það sje viturlega ráðið. í sveitum eru menn sumstaðar farnir að byggja úr steini, þar sem bygð eru heil hús eða heilir sveitabæir, og það má segja með sanni, að hefðu landsmenn komist upp á að byggja úr steini á 14. cða 15. öld, þá gæti engum blandast hugur um það, sem færi hjer um sveitir, að hann væri að ferðast um gamalt menningarland. — Það sem verður að varast, er að byggja há eða veik steinliús á jarðskjálftasvæðinu. Steinbyggingar munu vera orðn- ar tíðari en menn alment grunar. Steinlímið er hægra að flytja en timbur, og steinlím i heilt hús er án efa milclu ljettara, en timbur í húsið. Sandur eða grjót í steinsteypu er víðast hvar fyrir liendi, en járnteina í veggi úr steinsteypu verður al- staðar að kaupa að. Að steinbygginga-öldin er byrjuð vita menn, en hve mikil sú byrjun er, er óvíst enn. í fólkstalinu 1910 var gjört ráð fyrir að skýrslur fengist um allar byggingar á landinu, þegar þær skýrslur koma út, fæst um leið nokkurs- konar landabrjef yfir hvernig byggingarnar voru árið 1910. Það er að eins byrjunin og hún góð. í upplýsingum um fólkstalið 1. des. 1910 eru jafnframt skýrslur um það, úr hverju efni bygt er um land alt. í þeim skýrslum eru einnig upplýsingar um, hvernig Reykjavík er bygð. 1879 voru talin 142 hús i Reykjavík, sem voru virt á 500 kr. eða meira. Þar voru þá taldir 161 stein- og torfbæir, næstum allir virtir minna en á 500 kr. Svo iná ætla að þá liafi verið 300 húsnæði fyrir fjölskyldur, og meiri hluti þeirra hafi verið úr torfi, eða sá hlutinn sem ekki er talinn með þessum 142 húsum, sem voru virt á meira en 500 kr. 1909 er tala húsanna í Reykjavík 1165. Þar i eru líka lalin hús þó þau sjeu virt minna en á 500 kr., en þau hús eru nú orðin sár fá. Úr fólkstalsskýrslunum hefur verið dregin skýrsla eftir götum, sem sýnir hvernig Reykjavík var bygð 1. des. 1910. Hjer á eftir er skýrsla um virðingarverð og húsatölu í öllum helstu götum Reykjavikur, og þessar skýrslur koma vel heim hvor við aðra, þegar þess er gætt, að önnur skýrslan er yfir götur bæjarins 1. janúar 1909, en hin, eins og áður var sagt, tveim árum síðar. Síðari skýrslan hefur lítið eitl fleiri hús en sú fyrri, því litið hefur verið bygt. Eins á sjer stað lítifjörleg ósamræmi milli gatna, sem aðallega kemur af þvi, að sum hús standa t. d. miðja vega milli tveggja gatna, og eru talin ýmist með þessu eða liinu strætinu. Sum hús standa ein sjer út af fyrir sig, án þess að hægt sje að segja hvert sje eðlilegasl að telja þau. Af þessu kemur ósamræmi hjer og hvar í töfi- unni, sem lijer fer á eftir, við töfluna yfir virðingarverðið, húsatölu og fleira. Ef þess er nú gætt, sem áður var sagt, að fyrir 30 árum var liðugur helm- ingur af öllum íverustöðum í bænum torfbæir, veggirnir voru úr torfi og grjóti, þakið iir torfi, liálf þil voru vanalega eitt eða tvö, og íbúðarstofan ‘þiljuð [innan oftast nær, og þess er aftur gætt, að nú (%o 10) eru torfbæirnir að eins orðnir 1,2%, þá kemur það skýrt í ljós hve afarmikil breyting er orðin á byggingarmátanum í bænum. Eftir að hegningarhúsið var bygt, komu upp múrarar hjer í bænum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.