Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 131

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 131
125 Timburhús (meira eða minna járnvarin) voru ............ 84.7°/o Steinhús og steinsteypuhús ......................... 7.9—- Steinbæir (lílil steinhús gluggalaus á hliðunum)....... 6.2— Torfbœir ........................................... 1.2— Alls -r- 100.0% Ef steinhús, stetnsteypuhús og steinbæir eru lagðir sainan verða steinhíbýlin 14°/» eða sjöunda hvert hús. Þegar þjóðlíf vort byrjar að streyma i nýja ála, og grafa sig niður í djúpan streng, þar sem áður voru eyrar, þá er eins og alt framrenslið ætti að streyma þangað. Fyrstu árin, sem menn byrjuðu að llylja sig til Vesturheims, þá þólti mönnum, sem hjer horfði til landauðnar. Áður enn bátaútvegurinn breyttist víða í mótorbáta, þá kostuðu allir róðrarbátar á landinu þriðjung úr miljón króna. Þegar mótorbátarnir kornu var búið að setja í þá 1 miljón króna á liðugum tveimur ár- um. Þessi flýtir til nýbreytni er góður, þegar nýbreytnin gengur í rjetta átt. Að landsmenn taki nú upp að byggja svo að segja eingöngu úr steini, er það sem allir óska, og allir vílja. í Reykjavík sýnist helst, að ekkert nýtt liús verði fyrst um sinn bygt úr trje, og út um land er steinsteypan að ryðja sjer til rúms. Fyrir vel- megun þjóðarinnar, er það æskilegt, að þetta verði svo. En sá ókostur er við þetta, að ljöldi inanna — flestir trjesmiðir á landinu — verða að skifta um atvinnu, og fyrir menn, sem eru við aldur, er það erfitt, en fyrir yngri mennina er það sama sem að tapa fyrir lítið nokkru hroti úr æfinni, rneðan þeir eru að læra nýja iðn. 1. janúar 1909 voru kaupstaðirnir 5 virtir á þessar upphæðir: Reykjavík á................................... 10.840 þús. kr. Hafnarfjörður á ................................ 667 — — ísafjörður - 1,047 — Akureyri - 1.488 — — Seyðisfjörður - 639 — — Samtals 14.681 þús. kr. Árið áður voru þessir kaupstaðir virtir á 13.183 þús. kr., þeir hafa vaxið um 1% miljón á árinu. 1908 kom í þessum kaupstöðum kostnaður (í virðingarverði) á hvern mann: í Reykjavík . . 836 kr. á Akureyri 816 kr. - Hafnarfirði 403 — - Seyðisfirði ... 728 — á ísafirði 828 — Húsnæðið er dýrast á mann í Reykjavík, en þar eru miklar opinberar byggingar með í virðingarverðinu. Langódýrast er húsnæðið í Hafnarfirði, enda er sá bær ungur, og litið uppkominn. 3. Þinglýstar veðskuldir hafa, sem eðlilegt er, vaxið með virðingarverðinu, og með byggingunum. Þinglýstar veðskuldir hafa verið á ýmsum tímum á öllu landinu: 1879 253 þús. kr. 1903 3.240 þús. kr. 1880 267 1905 4.671 — 1885 469 1906 6.256 — — 1890 1.004 1907 8.058 — — 1895 1.247 1908 10.038 1900 2.156 — — 1909 10.614 — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.