Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Qupperneq 132

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Qupperneq 132
126 Þetta stendur í skýrslunum, en allir vita, að þinglýslar veðskuldir eru í raun og veru miklu Iægri en þetta. Afborganir af veðskuldum eru langsjaldnasl aflýstar. Þær standa árum saman, eftir að þær eru borgaðar. Hús sem t. d. bafa verið seld á nauðungaruppboði fyrir það, sem stóð í þeim á fyrsta veðrjetti, standa með allar gömlu skuldirnar að auki árum saman, þótt þær sjeu strykaðar út í raun og veru. Eins og oft hefur verið tekið fram, þá eru lánskjörin, sem húseigendur verða að búa við ákaflega erfið. Á fyrsta veðrjetti fást að eins 3/s hlutar af því, sem húsið kostar, eflir veðdeildar lögunum má lána helming. Síðan eru þessir 2/s hlutar lánaðir til 20—28 ára. Yfir höfuð fást þeir aðeins til skemri tíma en lögin leyfa. Það sem eftír verður, en húseigandinn þarf að fá, kemur svo á síðari veðrjetti, og á að greiðast á fám árum. Ef þá er eitthvað eftir, verður að útvega það ineð víxlum, sem auðvitað eiga að borgast á 3 mánuðum. Þeir eru auðvitað framlengdir í bönk- unurn, en einhverja afborgun vilja hankarnir fá í hvert skifti. Þegar allar skuldirnar eru komnar á húsið fara vextir og afborganir langt fram yfir húsaleiguna, og húseig- andinn stendur í vandræðum ár eftir ár; stundum þangað til hann missir húsið fyrir hálfvirði þess, sem það kostaði hann. Þarna er það sem skórinn kreppir fyrir kaupstaðina. Við liöfum sjálfir samþykt veðdeildarlögin, og tekið þau upp tilbúin af útlending, sem að líkindum ekki var að hugsa um hag lántakenda hjer á landi þegar hann samdi þau. Láns- traust landsins erlendis hefur aldrei verið mikils virði, og þess vegna hefur verið erfitt að selja annarstaðar íslensk bankavaxtabrjef, þó þau sjeu í raun og veru trygð langl fram yfir það, sem þau eru trygð í öðrum löndum. — Ef aðrar þjóðir bæru skyn á, hversu mjög veðdeildarbrjefin eru trygð, þá ættu þær að hafa Islendinga að háði og spotti fyrir það, hvernig þeir fara með lánstraust sitt i þessu efni. Maður fær til láns í veðdeildinni 10000 kr. Fyrir þeim veðsetur hann henni liús, sem er 25000 kr. virði. Sá sem kaupir veðbrjefin 10000 kr., hann hefur fyrir hið íyrsta öllum öðrum betri rjett til hússins, tiann hefur veð í 25000 kr. hjá lántakanda. Svo setur veðdeildin eigandanum viðbótarveð 1667 kr., og að síðustu stendur láns- traust bankans i ábyrgð fyrir 10000 kr., hvers virði það er ekki gott að segja, því það er komið undir því hve mikið er úti af veðdeildarbrjefum, að hve mikið bank- inn á til skuldlaust, og hve mildll varasjóður veðdeildarinnar er. í fijólu bragði sýnist svo, sem bankinn, ef hann væri fleginn inn að skyrtunni, mundi geta greitt frá sjer og varasjóði veðdeildarinnar T/4 af öllum bankavaxtabrjefum sem úli eru. Tryggingin fyrir 10000 kr. bankavaxtabrjefum verður þannig: Húseign sem virt er á .................................. 25000 kr. Veðdeildarveðið ...................................... 1667 — og eignir banka og veðdeildar (ágiskun)................. 2500 29167 kr. Það sem landið á að reyna i þessu máli er að útvega betri kjör fyrir fast- eignarlán. Því mega íslendingar ekki fara að eins og aðrar þjóðir á norðurlönd- um, sem eru að komast upp? og hafa húsin sín veðsett fyrir þvi, sem þau lijer um bil kosta, þegar þeir þurfa þess, og því mega menn ekki halda lánunum svo lengi að húsaleigan standi fyrir vöxtum og afborgunum. 4. Um húsaslcattiim sjálfan sýnisl ekki vera áslæða til að gjöra neinar at- luigasemdir að þessu sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.