Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Síða 19

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Síða 19
11 Fyrstu 80 árín af 19. öldinni sýnist svo, sem landsmenn hafi hygl á öllum þessum stöðum ö timburhús árlega, því gjöra verður fyrir því, að nokkur timbur- hús hafi vcrið rifin eða brunnið í 80 ár. Frá 1880 til 1890 byggja þeir 00 timbur- hús árlega, frá 1890—1900 byggja þeir 50 timburhús á ári, og frá 1900—1910 byggja þeir árlega 130 timburhús. Af þeim 1683 timburhúsum, sem stóðu annarsstaðar hæði í sveitum og verslunarstöðum 1910, voru allmörg til 1880 og breytingin þar liefur farið hægar. Timburhús eru þægilegur búslaður, en gallarnir eru, að þau fúna lljótl, og þurfa mikið viðbald, ef illa á lil að vilja eru þau eldfim og brenna niður á svip- slundu, et eldur kemur upp í þeim, og það gjörir vátryggingu á þeim dýrari. — Alment talað eru þau álitin litilfjörleg eign, og svo er litið á þau, sem þau gangi úr sjer á stutlum tíma. Það álit er rangt, því hverl þau ganga fljótt eða seint úr sjer er alveg komið undir viðhaldinu á þeim. Timbrið á ekki saman nema nafnið, en hjer á landi er alment kvartað yfir, að tiinbrið sje slæmt, því landsinenn vilji ekki kaupa nema ódýrasta og lakasta viðinn. Erfiðleikarnir við að byggja úr timbri vaxa við það, að viðurinn hækkar stöðugt í verði, og til sveita hefur fiutningurinn gjört algjörðar timburbyggingar því nær frágangssök, og það mun vera mjög erfilt enn víða, þrátt fyrir allar samgöngur á sjó, og þrátt fyrir allar brýr og vegi, sem enn eru komnir. 3. Steinhús. Þegar alþingisliúsið var bygt 1880, þá vildi landshöfðingi Hilmar Finsen ráða til þeirrar vinnu einn mann úr hverri sýslu, lil þcss að Jicir Iærðu að höggva stein, kljúfa hann, fara með steinlím, og að hlaða steinveggi. Úr nokkrum sýslum af landinu konni menn í þessu skyni, og voru ráðnir til vinnunnar. Fyrir 1880 munu liafa verið lil 5 íbúðarhús úr steini á öllu landinu. Alleiðingin af þinghúss byggingunni var það, að ýmsir menn lærðu steinsmíði, og að allmargir steinbæir voru bygðir einkum í Reykjavík. En steinninn er viða á landinu alls ekki byggingarefni, hann verður livorki höggvinn nje klofinn, eða þá slitnar undan lofti og regni. Þar sem liælt er við jarðskjálftum, eru menn hræddir við, að byggja úr honum, og því ollu ýmsar ástæður, að steinbyggingar ekki tiðkuðust að neinuni mun. Það er ekki fyrr en lniið er að steypa stórhýsi, og landsmenn lærðu að hyggja lnisin úr sandi, — svo hefðu lijóðsögurnar liklega kallað það — og að stein- byggingar komast í móð. Þær steinbyggingar sem búið var i voru 1910: Stein- Steinsleypu- Stein- Alls. hús. hús. bæir. í Reykjavík 69 19 69 157 - 4 kaupstöðunum 10 14 4 28 - 22 kauptúnum 36 12 48 Annarsstaðar á landinu ... 5 133 ... 138 Alls... 84 202 85 371 Aðgreiningin á steinhúsunum árið 1910 frá öðrum húsakynnum er ekki svo mikils verð nú, eins og liún að líkindum verður síðar, eftir áratug eða háll'a öld, en það sýnist svo sem að steinsleypan sje að verða hinn Jijóðlegi byggingarmáti, og er margt sem bendir til þess. Timbur er allt af að hækka í verði, svo á íslandi sem viðast annars staðar í heiminum. Steinlím (cement) sein fyrir 10 árum kostaði 12— 14 kr. tunnan er nú komið niður í 6—7 kr. Steinlimi má skifla niður í bagga á best, og er auðvelt lil fluíninga. Sandur og möl og grjót til mulningar er viðast tii 3 LHSK. 1912.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.