Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Síða 21

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Síða 21
19 uð ára kristni hafði látið þálifandi kynslóð eftir sig í húsagerð. Dómkirkjan í Reykja- vík og kirkjurnar í Vestmannaeyjum og á Bessastöðum höfðu verið bygðar af kon- ungsfje. Timburkirkjur voru þá 107, en torfkirkjur 187. Þegar kirkjunum var flokkað eftir landsfjórðungum voru þær bygðar þannig í hverjum þeirra fyrir sig: Stein- Timbur- Torf- kirkjur. kirkjur. kirkjur. Á Suðurlandi 4 45 38 - Vesturlandi ... 17 64 - Norðurlandi 1 28 61 - Austurlandi 17 24 5 107 187 Austur-Skaftafellssýsla og Norður-Þingej'jarsýsla eru taldar með Austurlandi. Hafa kirkjur verið best bygðar á Suðurlandi, þar næst á Austurlandi, þá á Norður- landi, og lakast á Vesturlandi. Alls voru kirkjur á landinu árið 1853 299. Það eru alt of margar kirkjur fyrir 59000 manns, eins og þá voru á Iandinu. Árið 1910 voru kirkjur auðvitað ekki taldar sjerstaklega, en sóknafjöldinn segir lil hve margar þær voru. Þrjár sóknir klofnuðu í tvent milli sýslna, og eru dregnar frá. 3 sóknir hafa 2 kirkjur, scm verða alls 277. Að 17 kirkjum eiga færri býli en 10 kirkjusókn, og að 93 kirkjum eiga 10—20 býli kirkjusókn, svo ekki er að furða þó einhverntíma verði messufall á þeim stöðum. Það hlýtur að koma af slrjálbygð, ófærum vötnum eða sjó og vegleysum, þegar svo fátt fólk verður að halda uppi kirkju. Gamall vani styður að því að halda ástandinu við þar sem t. d. ár hafa verið brúaðar, eða vegir lagðir þar sem áður var ófæra. Mannfæðin, sem heldur sumum kirkjunum við, er ástæðan til þess, að þær eru í löku standi og lítilfjörlegar. Af þessum 277 kirkjum voru bygðar úr steini eða steinsteypu 1912: A. Á Suðurlandi: 1. 'Landakirkja á Vestmannaeyjum úr steini. 2. Hvalsnesskirkja úr steini. 3. Njarðvikurkirkja úr steini. 4. Garðakirkja á Álftanesi úr steini. 5. *Bessastaðakirkja á Álftanesi úr steini. 6. ‘Dómldrkjan í Reykjavík úr steini. 7. 'Viðeyjarkirkja úr steini. 8. Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi úr steinsteypu. B. Á Vesturlandi: 1. Ingjaldshólskirkja í Snæfellsnessýslu úr steinsteypu. 2. Eyrakirkja í Patreksfirði úr steinsteypu. 3. Þingeyrarkirkja í Dýrafirði úr steinstej'pu. 4. Bíldudalskirkja úr steinsteypu. 5. Vatnsfjarðarkirkja úr steinsteypu. 6. Kollafjarðarnesskirkju úr steinsteypu. C. Á Norðurlandi: 1. Þingeyrakirkja úr steini. 2. ‘Dómkirkjan á Hólum úr steini. 3. Lundarbrekkukirkja úr steini. 4. Þverárkirkja í Laxárdgl úr steini. 5. Reykjahlíðarkirkja úr steini. D. Á Austurlandi: 1. Hákonarstaðakirkja úr steini. 2. Búðareyrarkirkja í Reyðarfirði úr steinsteypu. 3. Bjarnanesskirkja í Auslur-Skaftafellskirkju úr steinsteypu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.