Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 22

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 22
20 voru steinkirkjur 1853. Alls cru í'ær steinkirkjur, sem merklar eru með steinkirkjurnar 22, og af þeim eru 17 nýbygðar. 1912 voru þessar torfkirkjur enn uppi: A. A Norðurlandi: 1. Víðimýrarkirkja í Skagafirði. 2. Árbæjarkirkja í Skagaíirði. 3. Saurbæjarkirkja í Eyjafirði. 15. Á Austurlandi: 1. Víðirhólskirkja á Fjöllum. 2. Brúarkirkja á Jökuldal. 3. Húsavikurkirkja eystra. 4. Hofskirkja á Öræfum. 5. Sandfellskirkja á Öræfum. Orsökin til þess að þessar kirkjur eru enn lorfkirkjur sýnisl að vera fæð söknarmanna, eða fátækt kirkjunnar. Ivirkjurnar voru: Býlin, sem eiga þangað kirUju- sokn, eru 20 3 13 6 12 5 18 8 Stein- Timbur- Torf- Alls. kirkjur. kirkju r. kirkjur. 1853 3 107 187 299 1912 I’elta var hlutfallslega: 22 247 8 277 1853 ... 1.7% 35.8% 62.5% = 100.0% 1912 8.0— 89.1 — 2.9— = 100.0— Eftir nokkur ár verður engin torfkirkja til á landinu; þær torfldrkjur, sein nú cru til, leggjast ýmist niður, eða verða bygðar upp úr timbri. Með þeirri sóknarmannalölu, sem þær eiga að fagna, verður engin þeirra bygð úr steini. IJær voru mjög óálitleg guðshús að utan. Veggirnir lágir og byggingin að utan svo óálitleg, að lielsti prófaslurinn á landinu gat svarað Geir biskupi Vídalín, þegar biskupinn hafði lagt fyrir presta að skrifa ræðurnar: »En hvernig á jeg að fara að, herra biskup, ef hundur hringar sig i gluggann yfir prjedikunarstólnum, svo jeg sje ekki á blöðin?« Sagt er að biskupinn hafi skrifað aftur: »Sigaðu maður! Sigaðu!« — Þegar komið var inn i torfkirkjurnar, þá var þar oftast meiri helgiblær yíir þeim, en nokkur timburkirkja hefir innan dyra. Afhólfaðar stúkur með útskornum stólbrúðum og pilárum, sem oft voru málaðir af einfaldri og óbrot- inni list, munu vera horfnar úr timburkirkjunum. Sjálf Hólakirkja er svipt hinu gamla skrúði. Prjedikunarstólar, með guðspjallamönnum og poslulum dregnum á þá, lirifa nú ekki lengur ímyndunarafl barnsins, þegar það kemur inn í kirkjuna. Altarisklæði gerð með snild islenskra liandiðna mun nú vera sjaldgæft að sjá. Gullgloríuna um höfuð postula eða guðspjallamanna mun nú vera fátitt að sjá í nokkurri kirkju. Enginn unglingur og enginn gamall maður eða gömul kona mun þó hafa hugsað um það öðruvísi, en eitthvað heilagl, liátíðlegt og kirkjulegt. Með torfkirkjunum hverfur svo mikið, sem var einkenni íslenskrar guðsdýrkunar og þjóðlegra liugmynda um tákn heilagleika á jörðinni. Þegar maður furðar sig á þvi, að sóknirnar gerðu sig ánægðar með svo litilfjörleg hús, sem torfkirkjurnar voru, þá verður maður líka að.muna það, að það voru ekki moldarveggirnir eða þilið fyrir innan þá, sem gerðu lnisið að kirkju, heldur þetta, sem nú hefur verið talið til. Landsmenn munu þurfa vegna slrjálbygðar að halda við mörgum kirkjum. Vegna þess að þær hafa verið setlar niður upphailega, án þess að fylgt væri neinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.