Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 78

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 78
76 1804 segir hann að fólkið á landinu hafi verið 46349. Alt var það sveitafólk, því í eina kaupstaðnum á landinu voru þá liðug 300 manns. Fólkið sem var uppi 1804 hefur átt mjög fátt sauðfje, og verið bláfátækt. f*á er enginn útflutningur á tiski, sem teljandi sje. Allur fiskurinn sem íluttist út 1806 jafngilti 800.000 pd. af saltfiski, og rithöfundar fyrir þá daga brýndu það mjög fyrir fólkinu — þ. e. að segja því sem lesið gat — hver fádæma óhagur það væri, ef menn fiuttu sig til sjávarins. En svo hefur saml fjáreigninni miðað vel áfram til 1853, og þá slendur velmegunin í inesta blóma. Um þær mundir voru fiutlar út frá landinu 7 miljónir punda af sallfiski, eða 9 sinnum það sem flutt var út 1804. Fiskisalan hefur gefið kaupstaðarhúum, og fólki við sjóinn, allgóðar lekjur, því þeir voru fáir þá. Landsmenn voru 62000 1853 og fjölgaði óðum. Af þessu fólki lifði á sjávarafia og og í kaupstöðum 5690 manns. Nokkru eftir 1853 kemur fjárkláðinn og með hon- um niðurskurður á fje hvað eftir annað, einkum á Suðurlandi. Fjárkláðinn eyði- leggur efnaliag manna í heilum landsfjórðung eins og þar hefði verið farið yfir með eldi og sverði i áralugi. Svo mikil áhrif getur pólitiskt glappaskot haft á þjóð- haginn. 1875 er eitthvað farið að lifna við aftur eftir fjárkláðann, og hörðu árin, sem ráku hvert annað frá 1859 til 1870. Eftir 1880 byrjar fjáreignin að hefjasl aftur, því fjeð varð selt Englendingum á fæti til 1895. Eftir það kemur afturför í nokkur ár, meðan kaupstaðirnir í landinu eru að verða markaður og vaxa, og 1910 er framtalið á sauðfje hærra en nokkru sinni áður. A livert hundrað manns hefur þessi sauðfjáreign verið: 1804 . 1853 . 1875 . 1910 . 328 kindur 820 — 589 680 — Úað verður svo lítið úr þessari miklu sauðfjáreign á hvert 100 manns, síð- asta árið, þegar 27000 manns búa í kaupstöðunum og eiga alls ekki sauðfje og 15—20000 stunda fiskiveiðar, og vinna að alt öðru en sauðfjárrækt. Sje kaupstað- arfólkið dregið frá fólkslölunni á öllu landinu, koma 997 kindur á hvert 100 manns sem eftir verða, og lömb eru ekki talin með neitt af árunum sem hjer hafa verið lekin. 1911 voru flult úl 50 miljónir punda af sallfiski. 1875 mun sá útflutningur hafa verið nálægt 15 miljónum punda. Aður en jeg skil við þetta mál, vildi jeg í fám orðum skýra, hver áhrif velmegun landsmanna mæld með sauðfjáreign og fiskiútfiutningi hefur á hugsunar- hátlinn að rninu áliti. Af sauðíjáreigninni leiðir útflulning á ull og ullarvöru, og kjöti. Báðar þessar eignartegundir leggja upp í hendurnar kaupeyri fyrir útlendar vörur. Ástandið var að þessu leyti þannig á landinu: Fólkstala Sauðfjáreign Útlluttur saltliskur 1804 . ... 46000 151800 800 þús. punda 1853 ... 62000 516800 7 miljónir — 1875 , ... 72000 424100 15 — 1911 ... 85000 578600 50 — 1795 hafði alþing og allir emhættismenn landsins senl hina almennu bæna- skrá íslands og biðu eftir svarinu 1804, en það kom ekki fyrri en 1854. Landsmenn dóu þar sem þeir fæddust, nema þeir fjelli á vergangi, og fátæktin og hugleysið hefur grúft yfir öllu. Alþingi var lagt niður, og þjóðin hafði mist talfærið til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.