Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 80

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 80
78 Þó lítið sje, fjölgar því heldur all af en hitt. Annarsstaðar eru geitur hafð- ar til mjólkur, og fyrir þurrabúðarfólk ætlu þær að geta vegið upp kýrleysið, að nokkru leyti að minsta kosti, en til þess að hafa þeirra full not, þarf að verja kál- garða og bæjarhús fyrir þeim. 4. Hross liafa verið talin í l)únaðarskýrslunum á ýmsum árum: 1703 ... 26900 1881 — 90 meðaltal .. 31200 1770 ... 32600 1891 — 00 — 39600 1783 ... 36400 1901 — 05 — .. 46200 1821-30 meðaltal... 32700 1906—10 — 45900 1849 ... 37500 1908 ... .. 45121 1858—59 meðaltal ... 40200 1909 ... ,., ,,, ... 44372 1861—69 ... 35500 1910 ... .. 44815 1871—80 — ... 32400 1911 ... 43879 •ossaeignin á landinu sundurliðasl þannig: 1910 19 11 Fullorðin hross 29625 28953 Tryppi..'. 11654 11628 Folöld Samtals 3536 44815 3298 43879 ossin hafa verið, þegar folöldin eru lekin í hrossatöluna, á andinu: 1703 ... 53 1896—00 meðaltal ... ... 56 1770 71 1905 , 61 1849 ... 63 1910 ... .. 53 hvert 100 Eftir því sem kaupstaðarfólki fjölgar verða hrossin færri á livert 100 manns, eins og er með annan búpening á landinu. Þess utan fækka akvegir mjög hross- um, þar sem einn hestur getur dregið á vagni klyfjar, sem marga hesta þyrfti lil að bera.^Austan Hellislieiðar liggja nú akvegir heim að mörgum bæjum, og vagnar eru notaðir þar alment nú. 5. Þær sem landbúnaðurinn hefur undir höndum eru fyrst og fremst ábýlis- jarðirnar, og í öðru lagi skepnurnar. 1. Jarðirnar á landinu voru metnar af milliþinganefndinni í skattamálum 1907........................................................... 12700 þús. kr. Eftir framtalinu 1911 ættu skepnurnar að vera þass virði, sem lijer er sagt: 2. Nautgripir: kýr og kvígur á 130 kr. hver.... 2358 þús. kr. Nautpeningur 1 árs og eldri á 80 kr.............. 88 — — Nautpeningur veturgamall á 35 kr/ ............. 99 — — Kálfar á 15 kr..................................... 58 — — 2603 ___ _ 3. Fjenaður: ær með haustlambi á 20 kr. ær geldar á 121,! kr. ... ................... eldra fje en veturgamall 16 kr............. gemlingar á 11 kr............................ 6085 þús. kr. 722 — — 1039 — — 1618 — — 94(54 _ _ Fluttar 24767 þús. kr.

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.