Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 81

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 81
79 Handanað 24767 þús. kr. 4. Geitfje á 15 kr................................................ 11 5. Hross fullorðin á 90 kr......................... 2606 þús. kr. Tryppi á 40 kr................................ 465 — — Folöld á 20 kr.................................. 66 — — 3137 Alls 27915 þús. kr. Að líkindum er ekki alt fje enn þá talið fram, þótt framtalið sje vitanlega betra en það hefur verið, þar af leiðir, að þótt einhverjum kynni að þykja einhver liður í þessari áætlun heldur hátt talinn, þá njun hún samt svara nokkurn veginn til þess sem er. 1910 var þessi áætlun alls 27600 þús. krónur. Fyrir utan þetta hefur landbúnaðurinn undir höndum verkfæri og búshluti, sem ekki eru taldir hjer, og dálítið af alifuglum einkum bænsnum. Þangað mun mega telja góðan belming af þjóðareigninni, sem mun vera sem næst 60 miljón króna virði á öllu landinu. III. Ræktað land 0. fl. 1. Túnin eru best ræktaða jörðin á íslandi. Þeir sem best eru kunnir búnaðarhögum hjer, álíla að þau sjeu ekki fulltalin í skýrslunum, og styðja það við töðufallið. Þegar túnin minka eitthvert árið i skýrslunum, eins og 1910, um 600 dagsláttur, þá er hætt við að einhver töluverð skekkja sje í skýrslunum. Bú- fræðingar álíta að dagslátta í túnum gefi af sjer upp og niður 9 hesla af töðu, og þá ætlu túnin að hafa verið 1910 og 1911 einhversstaðar á milli 66 og 70000 dag- sláltur, en skýrslur hreppstjóra lelja þau ávalt einum sjöltung lægri. Flalarmál tnnanna hefur verið talið í hreppstjóraskýrslunum: 1886—90 meðaltal ... 33000 vall.dagsl. 10500 hektarar (teigar) 1891—00 — 44000 14000 — — 1901—05 — 53900 17200 — 1906—10 — 58100 18600 — — 1909 58874 18781 — — 1910 58279 18591 — — 1911 ... 61248 19538 — — Meðallahð 1886—90 er lítið að marka; í heilum hreppum var þá slundum alls ekki getið neinna túna. Þessi ár ættu því ú'amvegis að falla burt úr skýrslun- um. Árið 1911 sýnist svo sem túnin sjeu best talin fram, enda eru þau þá komin upp í 61 þúsund dagsláttur, og úr því svo liátt er komið, sýnist túnastærðin vera á góðri leið til að nálgast hið rjetta. í skýrslum búnaðarfjelaga er nú kominn nýr liður sem heitir túna útgræðsla, af henni má sjá hvað bætist við árlega. Það væri því öll þörf á að fá túnin mæld upp á öllu landinu. 2. Flatannál kálgarða hefur verið talið á ýmsum tímum í vallardagsláttum: 1861—69 meðallal 382 vall.dagsl. 121 hektarar (teigar) 1871 — 80 — 288 91 — — 1881—90 — 301 128 — 1891 -00 — 640 204 — — 1901—05 — 891 284 — — . 1906^10 — . . . 962 — 307 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.