Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Qupperneq 82

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Qupperneq 82
80 1910 ... ..........1018 vall.dagsl. 325 hektarar (teigar) 1911 ............... 1054 — 336 _ _ Garðyrkja nú á dögum er þrefalt við það sem hún var 1870—80. 3. Alt rœktað land þegar llæðiengjar og skógur er talinn lil ræktaðs lands verður þá 1911: Túnin................ 3.83 Q mílur eða 195.4 flatarrastir. Kátgarðar............... 0.07 — — — 3.4 — Flœðiengjar ............ 0.50 — — — 28.4 — Skógar.................. 8.00 — — — 453.9 — 12.40 □ mílur eða 681.1 llatarrastir. Flæðiengjar eru taldar hjer á sama hált og áður, eftir ágiskun, en skógarnir eru laldir eftir því sem Koefoed Hansen hefur sagt, að þeir væru. IV. Jarðabætur. 1. Sljettur eru ávalt taldar í hreppstjóraskýrslum, en aðallega eru þær í skýrslum húnaðarfjelaga. Mikið af sljettunum i hreppstjóraskýrslunum eru taldar aftur í skýrslum húnaðarfjelaganna, og síðari árin hefur það verið slrykað út úr hreppstjóraskýrslunum, sem ástæða var til að ætla að talið væri í hinum, og svo gert enn. Arið 1911 verður að líta svo á, sem menn fyrir utan búnaðarfjelögin hati sljettað 117 vallardagsláttur, hvort sem það hefur verið sljetlað í túni eða utan túns sjest ekki. Þessar 117 dagsláttur eru ...................... 37.4 hektarar. Búnaðarfjelögin sljettuðu i túnum 1911 ......................... 290.3 — Græddu út tún án þess að plægja s. á......................... 101.3 — og græddu út tún með plóg s. á..................................... 23.5 — Sljettur og túnaútgræðsla 1911 er alls ............................ 452,5 liektarar. Annars hafa sljeltur á öllu landinu verið taldar í Landshagsskýrslúnum á undanförnum árum, þegar alt er talið, sem gert hefur verið á hverju ári, og verkið samanlagt fyrir hvert timabil. 1861—90 samtals 2330 vall.dagsl. 711 hektarar (teigar). 1891 -00 samtals 3780 vall.dagsl. 1206 liekterar (teigar). 1901—05 — 3103 — 990 — — 1906 — 10 — 4310 — 1375 — 1911 ..... — 1414 — 452.5 — — Samtals 1891—1911 12607 — 4023.5 — Það sem hefur verið sljettað fyrir 1891 er hjer álitið sem gengið úr sjer, og orðið ósljett aftur, og þess vegna er það talið sjer og alveg út af fyrir sig. Á 21 ári hafa verið sljettaðar 12600 vallardagsláttur af 61000 vallardagsláttum sem til hljóta að vera, og er það fimtungur túnanna í landinu. Kosti dagsláttan 150 kr. sljettuð, hefur verkið kostað þessi 21 ár 1876000 kr. 2. Kálgarðar eða sáðreitir eru teknir hjer eftir skýrslum búnaðarfjelaganua eingöngu, þegar þar er að eins sýnt hve mikið bætist við á ári hverju. Ef ákveða skal stærð þeirra á öllu Iandinu, eða í einhverri sjerstakri sveit, þá verður að fara eftir skýrslum hreppstjóra i því. Skýrslur búnaðarfjelaga byrja fyrst árið *1903.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.