Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2013, Page 41

Húnavaka - 01.05.2013, Page 41
H Ú N A V A K A 39 hógværri ákveðni hafði óskað eftir örlitlum skýringum á ensku fékk þær með tilheyrandi afsökunum um að leiðsögumaðurinn væri alls ekki góður í því tungumáli þar sem hans mál væru fyrst og fremst spænska og franska. En eins og fleiri stóðst hann ekki hin blágrænu augu og hið rauða hár og hóf eftir það allar útskýringar sínar á ensku með því að snúa sér að Vigdísi og segja „madam“ og enda þær á setningunni „do you understand - madam?“ Eftir myndatökur, sem reyndar kostuðu eina evru á myndavél, var haldið áfram og nú var fyrirheitni staðurinn, rústir Karþagóborgar, framundan. Reyndar voru þær kynntar sem böð Antoníusar og eru í raun rómverskar rústir eftir hersetu þeirra á rústum hinnar gersigruðu og eyddu Karþagóborgar. Samkvæmt sögnum var borgin stofnuð af Elissu eða Dídó, kóngsdóttur frá Týros, eftir að maður hennar hafði verið veginn af bróður hennar og hún flúið til Afríku. Landnám Dídó var nefnt Kart-hadasht, sem útleggst Nýjaborg. Grikkir kölluðu bæinn Karchedon en Rómverjar Carthago. Grikkir kölluðu íbúana Poeni sem þýðir Föníkumaður og þaðan er komið þjóðarheitið Púnverjar sem sögubækur nota um hina fornu íbúa. Nýjaborg óx hratt, þökk sé Alexander mikla og fleiri óeirðamönnum sem hröktu auðuga Týrosbúa til Afríku. Púnverjar lögðu hins vegar aukið landsvæði undir og stofnuðu stóra búgarða þar sem m.a. var framleidd olífuolía. Á þriðju öld fyrir Krist var Karþagó orðin að stórveldi þar sem voru stund- uð mikil viðskipti um allt verslunarsvæði Miðjarðarhafsins og hirtir digrir sjóð- ir af skattlöndum. Á blóma- tíma Karþagó var hún rómuð fyrir skínandi musteri, almanna baðhýsi og þó mest fyrir örugga höfn og miklar skipakvíar. Frá höfninni lá breið stræti upp að torginu þar sem glæsibyggingar, súlur og höggmyndir skörtuðu. Á hæð í borginni var kastali þar sem var myntslátta og feg- ursta musteri borgarinnar tileinkað hinum mikla guði Eshmun - guði viðskipta. Land megin við borgina var þrefaldur virkisgarður, 45 fet á hæð og upp fyrir hann gnæfðu turnar og brjóstvirki. Þar sem við stóðum á þessum fornu rústum, vopnuð stafrænum myndavél- um, var í raun ekkert kennileiti eða rúst sem rakið var til Karþagóborgar. Það var svo sem í anda sögunnar þar sem borginni var gjöreytt og grundvöllur henn ar plægður eftir blóðugt stríð sem á okkar dögum hefði verið kallað þjóðarmorð. Rómverjar lögðu glæsilegustu borg við Miðjarðarhafið í eyði árið 147 f. Kr. eftir hina þekktu áeggjan Catos hins gamla sem með áskapaðri þrá- kelkni lauk öllum ræðum í öldungaráðinu á orðunum: „Ceterum censeo delendam esse Carthaginem – Auk þess legg ég til að Karþagó verði í eyði Á rústum Karþagóborgar - eða baðhúss Antoníusar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.