Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2013, Page 88

Húnavaka - 01.05.2013, Page 88
H Ú N A V A K A 86 Skal hér nú lauslega skýrt frá höfundinum og ritstörfum hans og er það mest sumpart eftir ævisögunni sjálfri, sumpart eftir Prestaævum Sighvats Grímssonar Borgfirðings og hefur próf. Finnur Jónsson, sem hefur handritið af þeim í vörslum, góðfúslega leyft mér að nota það. Síra Ólafur Gíslason er fæddur á Steinnesi í Húnavatnssýslu 1727 og var sonur síra Gísla Jónssonar, er þá var prestur á Þingeyrum, síðar prests í Saurbæjarþingum, og Önnu Soffíu, dóttur Láritz Gottrúps lögmanns. Hann gekk í Hólaskóla og vígðist 1756 sem kapellán föður síns í Saurbæjarþingum; var hann það í 9 ár en fékk brauðið eftir hann 1765; það ár fór hann til Hafnar og reyndi þar að fá stjórnina til að setja þriðja biskupsstól á Íslandi og leggja jarðirnar í Stapaumboði til þess; lést hann búinn til að taka að sér það embætti. Þó varð ekkert úr þessu. Síra Ólafur átti í brösum við ýmsa höfðingja, mest við Magnús sýslumann Ketilsson og síðar Ólaf Stephensen stiftamtmann. Var prestur geðstór maður og óvæginn í orðum. Lenti hann í ýmsum málaferlum og fékk viðurnefnið „Mála-Ólafur“; var hann að lokum sviptur embætti 1768 en fékk það þó aftur 1770. Fór nú allt friðsamlega um hríð en smámsaman komst prestur í nýjar deilur og 1786 var hann dæmdur frá prestskap. Fór hann utan 1790 og var hann þá orðinn hálfgeggjaður að sögn. Í Höfn reit hann ævisögu sína sem hér er kafli úr og hefur hún um leið átt að vera einskonar varnarrit. Fékk hann konungsleyfi að bera hempuna. Hann kom út aftur haustið 1792 og var úr því kallaður með litlu ráði og kyrsettur var hann 1796. Hann dó hjá systursyni sínum, Guðmundi spítalahaldara Sigurðssyni á Hallbjarnareyri, 12. sept. 1802. Kona síra Ólafs var Kristín, dóttir Jóns lögréttumanns á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi Ólafssonar. Börn þeirra voru Sigríður, Halldóra, móðir síra Halldórs Jónssonar í Tröllatungu, Jóhann, Anna Soffía og Jón. Launsonur síra Ólafs með Sigríði nokkurri Einarsdóttur var Sigurður Ólafsson, þótti hann að mörgu líkur föður sínum; hann var settur til mennta og varð kapellán síra Kolbeins Þorsteinssonar í Miðdal en missti prestskap fyrir barneign og dó skömmu síðar. Síra Ólafur virðist hafa verið allvel menntaður maður og fékkst nokkuð við ritstörf. Prentað er eftir hann þýðing á Sigvard Lycke, Einn lítill iðrunarspegill . . . Hólum 1775. Enn fremur þýddi hann „Almagt udi Afmagt“ eftir P. Hersleb en það rit hefur víst aldrei verið prentað.*) Þá er ævisagan sem hér er prentað brot úr. Ýmislegt er merkilegt í henni en það sést að víða er frásögnin óskipuleg, án þess þó sé hægt að segja að hún sé lík riti geðveiks manns. Magnús Ketilsson er honum meinilla við og er alltaf að hnýta í hann. Hefur óvinátta þeirra stafað frá skólaárunum. Því miður vantar aftan af ævisögunni kaflann um aðalmálin og er því erfitt dóm á að leggja en líklegt er að skjölin um málaferli síra Ólafs séu enn til í skjalasöfnum hér eða á Íslandi og þyrfti sá, er ritaði ævisögu Magnúsar Ketilssonar, að rannsaka þau. En vitanlega mun enginn fara að dómfella eins ágætan mann og þarfan lýð og landi og Magnús var fyrir orð síra Ólafs ein. Úr ævisögunni hef ég þýtt einn kaflann, sem mér fannst merkilegur, að því leyti að þar er nákvæm og skipuleg lýsing á íslensku höfðingjasetri á fyrri hluta 18. aldar. Má að vísu vera að höfundinn hafi misminnt um einhver smáatriði en yfirleitt finnst mér lýsingin bera það með sér að hún sé rétt. Ætti Þingeyraklaustur það skilið og fleiri gömul höfuðból, að rituð væri saga þeirra og þá helst gerðir uppdrættir af gömlum leifum, ef hægt er. Ættu þeir, er nú og framvegis kunna að ráða fyrir slíkum stöðum, að sjá sóma sinn í því að vernda frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.