Lögmannablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 10

Lögmannablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 10
10 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2008 I. Minningarmót Minningarmót LMFÍ 2008 um Guðmund Markússon, hrl. og Ólaf Axelsson, hrl., fór fram 12. júní sl. á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í ágætu veðri. Alls tóku 19 golfarar úr lögfræðingastétt þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: A. Í keppni um Guðmundar bikarinn (án forgjafar): 1. Guðmundur Sophusson 24 punktar – 13 punktar á síðari níu holum. 2. Pétur G. Thorsteinsson 24 punktar – 12 punktar á síðari níu holum. 3. Davíð Guðmundsson 24 punktar – 11 punktar á síðari níu holum. Davíð er sonur Guðmundar heitins Markússonar. Þar sem þessir þrír keppendur voru með jafn marga punkta eftir 18 holur réði punktafjöldi á síðari níu holum úrslitum. B. Í keppni um Óla Axels bikarinn (með forgjöf): 1. Pétur G. Thorsteinsson 45 punktar. 2. Guðmundur Sophusson 37 punkt ar. 3. Davíð Guðmundsson 36 punktar. Golfsumarið 2008 Verðlaunahafar á meistaramóti LmFÍ: F.v. guðmundína Ragnarsdóttir, Ásgeir Eiríksson, Sigurður óli Kolbeinsson, Ásgeir Ragnarsson, gísli g. Hall, björgvin Þórðarson og Ármann Ármannsson. guðmundur b. ólafsson.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.